Vísir - 30.10.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 30.10.1928, Blaðsíða 4
VI SIR 1 manns rúm, Birklstólar, Reykborð, Salonborð, Nómaatativ, Speglar o. fl. o. íl. Stæpst úpval altaf fyrirllggjandi: Svefnlterbepgisliiisgdgii margar tegundir. BopðstofubúLsgögn elk og pólerað blrKi. Athugið hinar skínandi fallegu gerðir, ómótmælanlega þær allra fallegustu sem hér hafa sést, og verðið hvergi lægra. Húsgagnaverslunin við dómkirkjuna. ææææææææææææææææææææææææææ 1 Yeggflísar - Gólfflísar | gg 88 | Fallegastar - Bestar - Odýrastar. | 88 88 I Helgi Magnasson & Co. | æ æ ææææææææææææææææææææææææææ Lausasmiðjur steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparstíg 20. VALD. POULSEN. Síml 24 Andlitspúður, Andiitscream, Andiitssápur og Ilmvðtn er ávalt ódýrast | og best í g Laugavegs Apóteki xscotioíiíieíiíiíxsísísísísooooisoísoí Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossiur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vítilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Seinustu forvöð að fá nýtt Dilkakjöt úp Gpafningi er í dag og á morgun. Ný svið til söln, einnig síðustu forvöð. VirSingarfylst Hrímnir. Slmi 2400. Hitamestu kolin, og smáhögginn eldiviður^bjá ~ Valentínusi. Símar 229 og 2340. v'^ .v" "• r HÚSNÆÐI 2 lierbergi og eldhús óskast. Uppl. í síma 1305, Óðinsgötu 4. (1467 Herbergi með 1 jósi, liita og ræstingu til leigu í Tjarnargötu 10, neðstu hæð. Uppl. gefur Axel Böðvarsson, Islandsbanka. (1463 Lítið herbergi til leigu, Berg- staðastræti 30 B. (1453 Herbergi með miðstöðvar- hita til leigu í nýju húsi. Uppl. hjá Jóni Þorsteinssvni. Sími 738. 1 (1487 Herbergi til leigu á Grettis- götu 2, uppi. (1485 3 herhergi (2 samliggjandi) til leigu 1. nóv. Uppl. á Sól- vallagötu 21. (1483 Stúlka óskar eftir litlu sól- arherbergi, lielst með hús- gögnum. Uppl. í síma 152, (1473 r TILKYNNING Tilhoð óskast í að smíða stiga o. fl. A. v. á. (1482 Vátryggið áður en eldsvotSanr, ber aB. „Eagle Star“. Sími 281 (QI4 wggg1- Bjarnfríður Einarsdóttir ljósmóðir, Bjarnarstíg 7. Sími: 1689. (1167 Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leiö efnalegt sjálf- stæði sitt. „Eagle Star". Sími 281 (1313 W FÆÐI i Fæði og þjónusta fæst á Vesturgötu 16 B. (1464 r TAPAÐ •= FUNDIÐ 1 Tapast liefir móalóttur foli, 5 vetra, á vagnhestajárnum. Sá, sem finnur liann, geri aðvart í síma 2333. (1162 Tapast hefir svartur ketling- úr, með grænu handi um háls- inn. Skilist á Njálsgötu 4, niðri. ’ (1456 Sá, sem tók brúnan hatt i misgripum á „Astoria“-dans- leiknum, er heðinn að skila honum á Laugaveg 41 og taka sinn. (1450 Nýjar silfurdósir (innpakk- aðar), merktar: „G. K. M.“, týndust í gær. Skilist á Bræðra- borgarstig 41. 1469 Gleraugu töpnðust á sunnu- dagskvöld, frá Lækjargötu 10, upp Amtmannsstíg að Ingólfs- slræti 16. Simi 463. (1491 Rauður harnaskór týndist frá Grundarstíg 15 að Vestur- götu 22. Skilist hangað. Sími 470. " (1490 Fundist hefir ný yfirbreiðsla af híl. Vitja má lil Elíasar Jó- hannssonar, Óðinsgötu 1. (1476 VINNA 1 r ^ RÖskan uogling vant ar til sendiferða. Fela gs bókbandið feim 36, Göð stúlka, vön öllum hús- verkum, óskast. Jórunn Norð- mann, Laufásveg 35. Sími 1601. (1460 Abyggileg stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. á Óðinsgötu 11, uppi. (1484 Eg undirrituð tek að mér alls- konar prjón. Hvergi eins ódýrt. Komið og reynið. þórlaug Sig- urðardóttir, Nýlendugötu 11. (1459 Telpa óskast i vist. Uppl. á Freyjugötu 7. (1458 Stúlka óskast í vist hálfan daginn. Tveir í heimili. Uppl. i Miðstræti 8 B. (1455 ., Prjón tekið á Laugaveg 16 B. Menn teknir í þjónustu á sama slað. (1452 Maður óskar eftir að kynda miðstöð. Uppl. á Kárastíg 8. (1451 Á Laugaveg 66 eru hreinsuð og pressuð föt, einnig saumuð peysuföt, upplilutir og barita- klæðnaðir. (1471 Stúlka óskast i vist hálfan eða allan daginn. — Uppl. á Þórsgötu 5. (1424 Stúlka óskast i vist. Uppl. á Frakkastíg 13. (1441 ♦ Morgunstúlka og unglings- stúlka allan daginn, óskast. A. v. á. (1434 Stúlka óskast i vist utan til við borgina. Uppl. i síma 814. (1448 Stúlka eða unglingur óskast hálfan eða allan daginn. A. v. á. . ' (1436 Unglingsstúlka óskast til að hjálpa til á heimili. Uppl. í Hellusundi 6, úppi. (1493 Drengur, 14—15 ára, óskast í sendiferðir 1. nóv. Uppl. í Ingólfshvoli, kjötbúðin. (1492 Stúlka óskast strax. 3 full- orðnir í heimili. Smjðjustíg 5 B. (1489 Unglingsstúlka óskast í létta vist. Njálsgötu 19, niðri. 5 liænur til sölu á sama sta'ð. (1486 Stúlka óskar eftir morgun- verkum i lieimahúsum. Uppl. á Bergstaðastræti 6 C. (1479 Stúlka og unglingsstúlka óskast. Uppl. á Bókhlöðustig 9. (1477 Stúlka óskast i létta formið- dagsvist. A. v. á. (1474 KAUPSKAPUR Barnavagn til sölu. Verð kr. 35,00. Ránargötu 5. (1454 Kaffi er selt á Laugaveg 18, uppi. (1491 Lítið notuð barnakerra, með imni yfir, til sölu. Tækifæris- erð. A. v. á. (1466 Grammófónn og plötur til Slu með tækifærisverði, á jálsgötu 74. (1457 Karlmannshjól til sölu. Uppl. Austurstræti 7, uppi, eftir kl. í kveld. (1470 ggp Ef þér viljið fá verulega skemtilegar sögur, þá kaupið „Bogmanninn“ og „Sægamm- inn“. Fást á afgreiðslu Visis. (610 Hefi fyrirliggjandi fallegar' hárfléttur, við íslenskan oí| út- lendan búning. Vinn einnig úr rothári. Kr. Kragh,Bankastrætí 4, sími 330. (1337 Margar tegundir af legu. bekkjum, með mismunandí verði. Stoppuð húsgögn tekin til aðgerðar. Grettisgötu 21. —r (1135 Bestu kolin í Kolaverslaw Guðna Einarssonar & Eina*&. Simi; 595.________________(1421 | Í8LENSK FRÍMERKí keypt liáu verði. S BóKHBilem, [>mm 46. Gangið í hreinum og press^ uðum fötum. — Föt kemiskt hreinsuð og pressu'ð fyrir 8 kr.< föt pressuð fyrir aðeins 3 kr.r frakkar fyrir 2.75, buxur fyrir „1 .25. Rydelsborg, Laufásveg 25, Sími 510. (940 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á UrSarstíg 12. (34 Staka úr Flóanum: Ef a'ð gest að gar'ði ber, sein góður sopi kætir. vel mun duga, vinur, þér VERO-KAFFIBÆTIR. (120CP Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 Ágæt borðstofuhúsgögn til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (1465 Barnarúm óskast. Barónsstíg 18, uppi. Simi 1334. (1488 Karlmannsreiðhjól í gó'ðu standi óskast. Simi 1340. (1481 Kvenpelsar, nokkur stvkki, til sölu. Hverfisgötu 30, niðri, Mjög lágt verð. (1478 F LBIGA I Píanó óskast til leigu. Uppl. í síma 1232. 1468- Góð verslunarþúð til leigú nú þegar. Uppl. í sima 1914. (1461 Til leigu á Haðarstíg 4, verk- stæðispláss, stofa og herbergi með aðgangi að eldhúsi. Menn teknir í þjónustu á sama stað. (1480 Orgel óskast til leigu. Uppl. í sima 2135. (1475 F élagsprentsmiB j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.