Vísir - 31.10.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 31.10.1928, Blaðsíða 1
Ritatjóri: rilLL STSINGBlMSSON. Simi: 1600. PrentimiCjusimi: 1578. ITÍ Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400, Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikuriagii in 81. okt. 192$. i 298. tbl. • Útsalan á Fataefnum og TauMtum helflnr áfram á morgun og næstu daga. Sírai 404. Afgr. Álafoss. Laugav. 44. Gamla Bíó. Konungup konunganna. Myndin sem vakið hefir langmesta eftirtekt um allan heim. Þad er pislarsaga Jesú Krists á kvikmynd svo snildarlega útfærð, að klerkar og kennimenn i öilum löndum hafa keppst við að lofa þessa nýju myndabiblíu. Myndin sýnd öll f einu lagi. Sökum þess hve myndin er löng verður sýningin að byrja ltl. B\ stundyísl* I s Pantaðir aðgöngumiðar, sem eigi er búið að sækja Kl. / verða undantekningarlaust seldir öðrum. Jarðarför porvaldar Árnasonar fer fram föstudag 2. nóv. klukkan 1 frá heimili hans, Norðurstíg 3. % Sólrún Jónsdóttír. Okkar kæra móðir, Guðriður Eiriksdóttir, andaðist i nótt. Jarðarförin ákveðin síðar. Guðríður Jónsdóttir. Magnea Jónsdóttir. Laugaveg 33. Aldrei heflr Jxeyrat annað eins verð, Heilflöskur af egta kirsuberjasafi á 1,35, hálfflöskur á 65 aura. Ólafur Gunnláugsson, Siroi 93á. Johannes Velden Hljoinleikarnir endurteknir 'í Nýja Bíó i Mvöld kl. 7x/4 stundvíslega. Aðgöngumiðar seldir hjá K. Viðar, Bókaversl. Sigf. Eymundssonar, Hljóðfæra- húsinu og við innganginn. Nýkomið: Vænt og vel verkað viðar- reykt hangikjöt. Saltkjöt, stykkjakæfa, reyktur silungur, íslensk og dönsk egg frá 15 au. stykkið, og ennfremur nýkom- ið 1. fl. hveiti á 25 áu. % kg. og maísmjöl mjög ódýrt* í sekkj- um. Verslunin Örninn, Grettisgötu 2 A. Sími 871. Stói" mt^aila* Okkar arlega haust-útsala toyrjar á morgun (flmtudag 1. nóv.) og verða allar vöFUP vepalunarinnap seldar með 10—50% afslætti — Sami afslátt- up verðttP einnig i „Alfa" Bankastp. ------ X*9 meðan utsalan helst. — Notið yður foetta ágæta tækifæri til ad fá góðar vöpup iypip óyanalega ------= lágt verð. - Marteinn Einarsson & Co. 1 Til þess að rýma fyrir jöla- birgðunum liöfum við ákveðið að halda útsðlu á fjölíla- mörgum tegundum af misl. karlmannafötum. Frá 1. nóveniber verða í nokkra daga selri ágætis föt með lO, 20 og 3O°|0 afslætti gegn greiðslu út í hönd, BORGARBÚAR! Notlð þetta einstaka tækifæri til {iess að kaupa vel sniðin og að öilu leyti vönduð föt fyrir sannkallað gjafverð. FATABDDIN Nýja Bié Njósnarinn úr Vesturvígi. Síðari liluti Gríman fellur. Sjónleikur í 10 þáttum. Sýndur i kvöld. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. Röskup sendi^veinn óskast &trax. Silli og Valdi. Aðalstræti 10. Viðtalstimi -7V8-8 í kvöld. i\e I • U© Ifi# U-D fundur i kveld kl. 8%. Piltar 14—17 ára velkomnir. ' A-D fundur annað kveld kl. 8V2- Ungir menn velkomnir. Tilkynning. Hið margeftirspurða hafra— mjöl í 7 lbs. pokum er komið. Einnig isl. hænuegg og ahdaregg. Verslunin FELL, sími 2285. Utsala á bókum og pðstkortum hefst á morgun i Bókabúðinni, Laugaveg 46 og stendur yfir nóvembermánuð. 40—50 teg. af isl. sögubókum verða seldar lægra verði en þekst hefir áður hér í bæ — einnig ýmsar' fræði. hækur og ljóð. 25 póstkort á 1 kr. Listi yfir bækurnar er til sýnis i Bókabúðinni. Fundur A'erður haldinn í Kaup- þingssalnum i kveld og hefst kl. 8% síðd. stundvísl. — Meðal annars verð- ur rætt um bréf frá Verslmfél. Reykjavikur og um frumvarp til *laga um skyldunám verslunarmanna. — Fjöldi nýrra inntökubeiðna liggur fyrir. — Lyftan í gangi frá kl. 8*4-9. STJÓRNIN. VÍSIS-KAFFIB gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.