Vísir - 31.10.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 31.10.1928, Blaðsíða 2
VISIR ))WamM Höfum til: Blandað marmelaði, Svínafeiti, Flópsykup, danskan. Símskeyti Khöfn, 30. okt. FB. Frá Zeppelin greifa. Frá Berlín er símað: Zeppelin greifi var í gærkveldi á fertug- ustu og annari gráðu norð- lægrar breiddar og sextugustu og fyrstu gráðu vestlægrar •breiddar. Flugliraði loftskipsins var eitt' hundrað og tuttugu kílómetrar á klukkustund. Veð- ur var allgott. Loftskipið vænt- anlegt til pýskalands á morgun. Chamberlain heill heilsu. Frá San Francisco er símað: Chamberlaín, utanríkismála- ráðherra Bretlands, er lagður af stað heimleiðis eftir mánað- ardvöl sér til heilsubótar á Kyrrahafsströndinni. Fer hann heim yfir Canada. Kveðst ráð- herrann reiðúbúinn til þess að taka aftur við ráðherrastörf. um, er heim komi. Bergmál radioskeyta. hrá Osló er símað: Prófessor Stormer álítur æskilegt, að rannsokn á endurkasti radio- skeyta verði haldið áfram. Býst hann við, að rannsóknir mundu bera bestan árangur, ef þær færi fram í hitabeltinu. Rann- sóknirnar vekja mikla eftirtekt meðal sérfræðinga. Er búist við, að frekari rannsóknir á endurkasti radioskeyta muni gera það mögulegt, að nota radiobylgjur til rannsókna við- vikjandi eðli geimsins. Dr. Qunnlaugur Claessen ver doktorsrit sitt. Ummæli sænskra blaða. Koíaingarnar í Sviss. Frá Bern er símað: Urslit * kosninga til neðr^ máistofu ' svissneska ÞjhíU,ms urðu þessi: Frjálslyndir (]emokratar fengu 58 þÍQ^geti. peir töpuðu einu. Kah olski þjóðflokkurinn fekk þingsæti, vann fjögur. Social- istar fengu 50 ,unnu 1. Bænda- flokkurinn 31. Óbreytt aðstaða. Liberaldemokratar fengu 6, töp- uðu 1. Socialflokkurinn fekk 3, tapaði 2 og kommúnistar 2, töpuðu 1. Utanflokkamenn 2 komust að. Óbreytt. Hýkonmir kvenskör með hráflúmmíhotnum. Mjög sterkir og hentugir götuskór. Hvannbergsbræður. Laugardaginn 13. október varði Gunnlaugur læknir Claes- sen doktórsrit sitt í Karolinska Institutet í Stokkhólmi, og stóð sú athöfn í þrjár klukkustund- ir. Sænsk blöð, sem Vísi hafa borist, ljúka öll lofsorði á rit doktorsins og hrósa hon- um fyrir, live vel hann liafi mælt á sænska tungu. I „Dagens Nyheter“ er athöfn- inni lýst á þessa leið: „þ>að má telja til nýlundu, að íslendingur skuli koma til Sví- þjóðar til þess að verja doktors- rit,og munu þess varla dæmi áð- ur. En svo bar við síðastliðinn laugardag (þ. e. 13. október), að ungur læknir frá Reykjavík stóð í kennarastóli í læknadeild „Karolinska Institutet“ og varði þar doktorsrit sitt i læknisfræði. bað var Dr. Gunnlaugur Claes- sen, og liafði hann- dregið að sér húsfyllí, og mátti þar sjá marga prófessora. pað hafði sem sé fréttst, að hinn islenski læknir hefði samið mjög merki- legt rit, en þar að auki þótti að sjálfsögðu nýstárlegt að sjá einn af sonum sögueyjarinnar i ræðustólnum. Dr. Claessen kall- aði rit sitt „The Roentgen dia- gnosis of echinococcus tumors“. En sullaveiki er landlægur sjúkdómur á íslandi, og Dr. Claessen liefir bæði unnið læknavisindunum og landi sínu gagn, með því að rannsaka þetta efni. Miklir örðugleikar hafa verið á að rannsaka þessa sérfræðigrein úti a Islandi, en ?ó hefir doktornum tekist, með frábærum dugnaði, að leysa það vandaverk af hendi, og með iþeim árangri, að andmælendur hgns allir báru á hann mikið lof fyrir •rannsúknir lians og árangur þeirra. Hinn viðfeldni og alvarlegi íslendingur hefir verið lærisveinn prófessors Gösta Forsells liér i Stokkhólmi, og fyrir tilstilli prófessors For- sells fekk hann leyfi til að verja doktorsrit sitt hér. Auk þess hafði Forsell tekist á hendur að vera sjálfur aðal-andmæland- inn. Áhcyrendum duldist ekki, að prófessorinn talaði af mikilli samúð og virðing um þénna is- lenska nemanda sinn. Sama iftnilega virðing lýsti sér í örð- um annars andmælanda, Dr. Perman. Hann henti einnig á, að það væri ekki að eins sjálft doktorsritið, sem bæri vott um hið mikla starfsþrek doktorsins, heldur einnig það, að hann liefði lært sænsku til þess að verja doktorsritið. Og svo kom röðin að þriðja og siðasta andmælanda, Dr. Dag Strömbeck, og gerði hann þær skemtilegu athugasemdir, sem þriðja andmælanda er ætlað að bera fram. En í þessari alvar- legu og virðulegu doktorsatliöfn varð jafnvel þriðji andmælandi alvarlegur að lokum, þegar 'hann vottaði hinum unga doktor virðingu sína á hljóm- fagurri íslensku.“ I Bæjarfréttir y Ixœ C»»S3K>P □ EDDi. 592810307 = 5 Veðrið í morgun. Frost er á þessum stöðum: I Reykjavik 2 st., Akureyri 2, Vestmannaeyjum 1, Stykkis- hólmi 1, Blönduósi 3, Raufar- liöfn 0, Hólum í Hornafirði 0, Grindavik 0, en hiti á ísafirði 1, Færeyjum 4, Julianehaab 3, Angmagsalik -f- 2, Jan Mayen -f- 1 (engin skeyti frá Hjalt- landi), Tynemouth 8, Ivaup- mannahöfn 10 st. — Mestur hiti hér í gær 4 st., minstur -f- 3 st. Hæð yfir Islandi en lægð við Shður-Grænland á austur- leið. Suðaustan kaldi á Hala- miðum. H o r f u r: Suðvesíur- land, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir: 1 dag vaxandí sunn- an kaldi, sennilega alllivass og lirkoma með nóttunni. Norður- land: 1 dag og nótt sunnan gola. Bjart veður. Norðausturland, Austfírðír: í dag og nótf norð- vestan og síðan sunnan gola. Úrkomulaust. Suðausturland: f dag og nótt síilt og goft veður. Prófessor Ólafur Lárusson varð fyrir hjóli í Austnrstræti í gær og meiddist svo, að Iiann liggur rúmfastur. Kristinn p. Pétursson myndhögg\ari er nýkominn til bæjarins. Hann hefi'r stund- að nám í Osfö og víðar og getið sér góðan orðstir. Hann verðuir hér fram um áramöt. Iíeimilis- fang hans er í Grjötargötu 7- Sími 1520. Háskólastúdentar hafa lofað að \nnn» nokkur dagsverk til þess að koma upp stúden tagarðlnnm. ]>essi vinna hefst i dag, og ætla stúdentar úr guðfræðideild að vinna fyrstu dagsverkin. Stúdentablaðið keinur út á morgun. Sölu- drengir komi i Acta kl. 11 í fyrramálið. Próf. Johs. Velden endurtekur hljómleika sína og erindi vegna áskorrma, í kveld í Nýja Bió kl. 7*4 stund- víslega. Merkúr heldur fund i Kaupþingssaln- um kl. 8Y2 í kveld. Sjá augl. Lyra fer héðan kl. 6 á morgun. Gullfoss fór liéðan í gærkveldi. Meðal farþega voru, til Kaupmanna- í stóru úrvali, nýkomnar. 88 88 Manicure og bupstasett ^ mapgar nýjap gerðlp. Fermlng jagjaflr handa dreDgjum, mörgu úr að velja. Leðurvðrudeild HljóBfærahússtns. Hitamestu kolin og smáhögginn eldivíður hjá V alentí nusi. Símar 229 agj 2340. að eins eina krónu, og mun verða á boðstólum hér i bæsum , næstu daga. Áheit á Strandarkirkju afh. Vísi: 1 kr. frá S. jL, 100 kr.-frá Valgeiri (afh. síra Rtjarna Jónssyni). hafnar: Jón porláksson verkfr;.. Árni Jónsson kaupm., Guðrún Jónsdóttir, Elisabet Hállsdóttir, pórhallur porgilsson' og frú, Viggó Sigurðsson, Guðm. Kamban, Áslaug Fóss, Söffía- Símonardóttir, Sigríður Jó- hannsdóttir, Freyjá Ebenezer og margt manna til Vestmanna- eyja Dronning Alexandrijie fer kl. 3 í dag firá ísafirði. Kemur hingáð sneimna í fyrra- málið. Farþegar eru fjölda- margir. Til veiða fóru í nótt Gulitoppur hinxt nýi og Gylfi. Njörður kom af veíðumi í morguií.. Reykvíkingur kemur ekki ut fýr en á ÍöslBt- dag að þessu sihni.. H.f. Kári í Viðey hefir keypt batnvörp- unginn Eldey af pórði Flygen- ring. Eldey liét áðnr Ýmífr. Magni og Sviði komu samaiii að vestan i gær. Sviði var svo> lítið bilaður, að bann komst hjálpartaust leiðar sinnar. Skipaifregntr. Esja var i Haganesvik í morg- un. Goðafoss fer frá Hamborg i dag. mín, ársrit sambands norðlenskra kvenna, er nýkomið út, og er þetta 12. árgangur. Bitstjóri er, eins og áður Halldóra Bjarna- dóttir. Efnið er afarfjölbreytt, bæði í bundnu máli og úbundnu, og skiftist aðallega í þessa kafla: Heilbrigðisiuál, garð- yrkjumál, heimilisiðnaður, upp- eldis og fræðslumál, merkis- konur (með myndum), sitl af hverju og enn fleiri efni. Loks fylgja margar myndir. Sumar ritgerðirnar eru eftir karlmenn, en langflestar eftir konur viðs- vegar um land. Hlín er altaf mjög læsilegl rit og flytur marg- an gagnlegan fróðleik. Hún ci> mjög ódýr eftir stærð, kostar „Flugvélin dularfulla“. Um „dularfullu flugvélma“, sem „Morgunblaðið“ heflr verið að lýsa fyrir fólki, hefifr mikið verið rætt i gamni n&t upp á , síðkastið. Margir memi: liafa af einhverjum og þó rauuar skilj- anlegum ástæðum verið áð segja : Mbl. frá henni við og yið. Sumir-- liafa lýst henni nákvaamlega. Og ? einliverjir hafa, að sögn blaðs- ins, verið áð geta sér þess til, að liér væri um smyglára-flug- vél að ræða. Aðru' • liafa talaði ; um „draugaflugveT?' eða annað dularfult. En liyað sem um þetta er, þá segirrMbL, að Ilún hafi sést liér off ’ og þá eiilna lielst á kvöldin. Tör er kqpiið i út kort af „dukirfállu flugvél-- inni“, og vei-ður það iiinan i skamms selt á gQluin b^pgar-^ innar og hjá bjpJksiíÍten. Utan. af landí. HvoM í Sáiirhæ, 2L .okt:.FB. Síðan uin miðbik dösemfter- mánaðar ltftí7, hefir-verið hér ágætis; tíðárfar. Veturihiv var snjóléttur; vorið lihmunagott og sumarveðráttan llih ákjösan- legasta. Nýting á heyjöin varð því ágæt í simuif, eu vegna grasbrests varð h^yska]mr sanú íi meðallagi. Fé varð vænt i haust og slátraíý; hér i Kaupfé- lagi Saurbæinga með meira möti. Verðlag er húist \ið að verði liærra eri. í fyrra, k jöt lík- lega 90 aura kg„ mör svipaður, en gærur 1,10—1,30 pd. — Hér er nn'kill framfarahugur. Sveitin er í uppgangi síðustu ár. Á mörgtim bæjum hafa verið ftygð nýtísku fjós og áburðar- hús, mest i fyrra, 1927. Sama ár var reist nýtt og vandað stein- hús að Búðardal á Skarðsströnd. Bóndinn þar heitir Karl pórð- arson, hinn mesti dugnaðar og inerkisbóndi. Nýbygt steinhús er líka komið á Ballará, hin snotrasta bygging að öllu leyti. í sumar var bygt stórt steinhús hér í Saurbæ af þeim feðgum, Benedikt og Kristjáni, Miðstöðv- ar eru mjög að ryðja sér til rúms, í liaust verða þær settar á fjórum bæjum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.