Vísir - 02.11.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 02.11.1928, Blaðsíða 3
OLLAR, Látið DOLLAR vinrta fyrir yður *best« bvottaefnið, sem til landsins flytst. Þetta ágæta, margeflir-tpurða þvottaefni er nú komiS aftur. DOLLAR-þvottaefni er í raun og sannleika sjáifvinn- andi, enda uppáhald þeirra sem reynt hafa. DOLLAR er svo fjarri þvl afi vera skaðíegt að fötin endast betur séu þau þvegin að'stað- aldri úr þessu þvottaefni. „,;' Sparið yður útgiöld og erfiði og notið DOLLAR en nottð það sam- kvæmt fyrirsögninni, því á þann hátt fáið þér bestan árangur. í heildsölu hjá: á meðan þjer sofið. Malldóffi Ciríkssyni. Hafnarstræti 22. Sími 175. ____________VISIR Pariúm & Behrend: Ulust. Mu- sikleksikon (32 Kr.) 20 Kr., eleg. ib. 28 Kr., Uchermann: Illust. Lægebok for Hjemmet, Oslo 1917, eleg. ib. (30 Kr.) 20 Kr. Mejdell: Stor illust. Kokebok, Oslo 1926, e!eg. ib. (32 Kr.) 20 Kr. The Diakjgues of Aloisiæ Sigeæ, meget sjælden, 40 Kr. Oehlenslæger: Tragedier, Nationaludg. 2 Kr. Haandværk i Hjemmet, Vejled- ning i Forarbejdelse af Brugsgen- slande, rigt illust., 1.50, eleg. ib. 3.50. Heegaard : Populær Astro- nomi, rigt ilust, 1.50. General Marbots Erindringer fra Napole- onstiden, rigt illust, eleg. ib. 3.50. Nordentoft: Vore Sygdomme, rigt illust., 1.50, eleg. ib. 3 Kr. Wester- gaard: Prof. Erotikus, 2 Kr. —• Sendes mod Efterkrav & Porto. Palsbeks Boghandel, Pilestræde 45. Köbenhayn K. 500QaöOöOOÍSÍ>í-í-ÍS5X.ÖÍ-ÖOöí>í-öí <OJ> Kventöskup i stóru úrvall, nýkomaar. Manicufe og burstasett margar nýjar gerðir. FoFmingagjafip handa dfenajjum, mörgu úr aö velja. LekrvöruAeilA Hljóðfærahússins. Best að auglýsa í Yísi. HATTABUÐ «paa ég i I__e__jargöíu 8, i dag. Verður þar selt lirval af döm uhttttum af nýjustu gerð og við allra h»fi. Enn- fremur ungilnga og barnahðfuðföt af öilum stærðum. — Ymsar aðrar tiskuvörur fyrir dömur, verða þar og á boðstólum, — Gamlir hattar gerðir sem nýir, — Siml 865. Jóhaiilia. Isleifsson. «ekiS var þrémur háfermdum vöru- flutningabifreiSum meS miklum hraöa um eina hinna „forboSnu'1 g'atiia. Voru mörg börn aS leik þar á götutini og komust þau nauSulega undan íyrsta j,,ferl,ík- inu". Eg sá ekki tölumerki neinna bessara bifreiSa, enda brunuSu þser fram hjá, meSan eg var a'ö 'koma bórnunum úr hættu. Þætti •jnér betra en ekki', aS fá aS vita, hvort bifreiSum muni nú leyíi- legt, aS þjösnast um hvern götu- •rangala þessa bæjar. Vegfarandi. Eyjatada fæst bjá idla Sími 496. 70 ára reynsia og visindalegar rannsóknir tryggja gaeði kaffibætisins P enda er hann heimsfrægnr og hefir 9 sinnom hlot- i_ gull- og silfurmedaliur vegna framúrskarandi gæða sinna. • Hér á landi hefir réynslan sannað að VEIIO er mikln betri og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins VERO. í?að marg borgar sig. í heildsöln hjá HALLDÓRI EIRÍKSSYNI Hafnarstæti 22. Reykjavík. Vísir er sex síSur í dag. Sagan er í aukablaSinu. Dronning Alexandrinie fcom a'S noríSan i gær. MeSal far- þega voru: Ásgeir Pétursson, ÞórSur Thoroddsen, frú Kristín Matthíasson og Anna dóttir hemi- ar, Mogensen, Sig. Guömunds- scn skólastjóri, Óskar Halldórsson, I.oftur GuSmundsson, BernharS Slefánsson álþiri, o. fl. — SkiprS íór héSan í gærkveldi til útlanda. Me'ðal farþega voru: Magnús Kristjánsson ráSherra, Magnús SigurSsson bankast., G. Copland o'g frú, H. Simon, aSalræSismaSur, Walter SigurSsson, ræSismaSur, Hjalti Jónssori frkvstj., Árni Árna- son, verslunarstj., L. Andersen, kaupm., Geir H. Zoé'ga, kaupm., Bernhard Petersen, kaupm., frú Anna Björnsson, frú GuSrún Hólm, ungfrú Ríkey GuSmunds- dóttir (á leiS til Ameríku), ung- frú Anna Baldwins, Mrs. Wright, o. m. fl. Lyra , fór héSan i gærkveldi. MeSal farþega voru: Tómas Tómasson, olgerSarmaSur, GuSm. Kristjáns- son, skipami'Slari, Helgii Hall- grímsson, káúþní., Ásmundur Jóns- son, kaupm., Jón Leifs og frú, frú Lövland og börn hennar, frú Eva Björnsson, Nordenstedt verkfræS- ingur og fjöldi manna til Vest- mannaeyja. Þór fór til Borgarness i morgun til þess áS sækja forsætisráSherra og aSra Reykvíkinga, sem voru viS- staddir brúarvígsluna á Hvitá í gær. Otur kom af veiSum í morgun. Hjúskapur. J í gær voru gefin saman í hjóna- band frú Matthildur Arnalds og Magnús Matthíasson, stórkaup- maður. Ný hattabúð verSur opnuS i Lækjargötu 8 í dag. Eigandi hennar er frú Jó- hanna ísleifsson. Alþýðufræðsla ( U. M. F. Velvakanda verSur i kveld kl. 8 í Nýja Bíó. —' Pétur SigurSsson magister flytur þar er- indi um Völsunga og Niflunga. ASgöngumi'Sar fást viS inngang- inn. Kvöldskemtun ,' veríSur haldin í Bárunni annaS kveld kl. 8J/2. Til skemtunar verS- ur upplestur (FriSf. GuSjónsson), kveSskapur (Sigvaldi IndriSason) og dans. Félag frjálslyndra manna í Reykjavík heldur fund í Báru- húsinju uppi kl. 8^2 í kveld. Nesjavelli í Grafhingi hefir Helgi Valtýs- son keypt af Einari skáldi Bene- diktssyni. Gamla Bíó. Eins og a'S líkindum lætur, hefir aSsókn aS hinni stórfrægu miynd „Konungur konunganna" veriS mjög mikil. T„ d. má geta þess, ati i gær voru allir aSgöngumiSar pantaSir aS sýningunni i kveld og cr slik aSsókn nálega einsdæmi hér. — Á morgun verSa tvær sýn- ingar og hefst hin fyrri kl. 5. Er þa'S hentugur' tími fyrir aldraS fólk, sem ekki vill vera seint úti íi kveldin, en langar til aS sjá þessa rnerkilegu kvikmynd. SíSari sýn- ingin hefst kl. 8^2, eins og veriS hefir undanfarin kveld. Nýja Bíó , sýnir síSari hluta hinnar miklu mynda'ri „Njósnarinn úr Vestur- DILKAKJÖT Sériega gott og vel verkað dilkaspaðkjQt til sýnis og sölu i smásölu og heil- um tunnum hjá Mpímni. Simi 2400. Hornið á Klapparst. og Njálsg.) Vefjargarn, Prjónagarn, Fiðnr og Ðúnn. Yerslunin Björn Krisljánsson. Jón Björnsson & Co. vígi" i síSasta sinn í kveld kl, 9. Þó má geta þess, a'ð myndin verS- ur sýnd börnum kl. 7 siSdegis á morgun samkvæmt mörgum áskor- unum. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspund ------------kr. 22.15 loo kr. danskar---------— 121.80 100 — norskar ---------— 121.86 100 —• sænskar______— 122.20 Dollar_______________— . 4.57 IOO fr. franskir-------¦_ — 17-97 100 — svissn.------------— 88.06 100 lírur------------------— 24.06 IOO gyllini __________— 183.44 100 þýsk gullmörk — — 108.89 100 pesetar __------1— ¦— 73-87 100 belga-------------— — 03-64 Alklædi. Veti*a*sjö-L Fatatau og tilh. Kjólatau. Morgunk jólatau. Flauel, mikið og gott úrval fyrir- liggjandi. Yerslnnin Björn Kristjánsson. J6n Björnsson & Go. ææææææææææææ Hflsa^ og lóðaeigendur þeir í Reykjavik, er telja sér tjón unniö með hinu nýja skipulagi bæjarins, eru kvadd- ir á fund í „Hótel Hekla" sunnud. 4. þ. m. kl. 4 siðd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.