Vísir - 02.11.1928, Side 3

Vísir - 02.11.1928, Side 3
VISIR DOLLAR, Látið DOLLAR vinna fyrir yður | Jbestfl þvottaefnið, sem til landsins flytst. Þetta ágæta, nmrgeflirspurða þvottaefni er nú komið aftur. DOLLAR-þvottaefni er í raun og saunleika sjálfvlnn.— andl, enda uppáhald þeirra sem reynt hafa. DOLLAR er svo fjarri þvl að vera skað egt að fötin endast botlHP séu þau þvegin að'stað- aldri úr þessu þvottaefni. Sparið yður útgtöld og erfiði og notið DOLLAR en notið það sam- kvæmt fyrirsögninni, því á þann hátt fáið þér besian árangur. heildsölu hjá: á meðan þjer sofið. Malldós*i Eipíkssyni. Hafnarstræti 22. Simi 175. ÍttOOOOOSCÍÍÍÍÍXXKXXÍCÍÍÍXÍOOCÍi; Panum & Behrend: Illust. Mu- sikleksikon (32 Kr.) 20 Kr., eleg. ib. 28 Kr., Uchermann: lllust. Lægebok for Hjemmet, Oslo 1917, eleg. ib. (30 Kr.) 20 Kr. Mejdell: Stór illust. Kokebok, Oslo 1926, eleg. ib. (32 Kr.) 20 Kr. The Dialogues of Aloisiæ Sigeæ, meget sjælden, 40 Kr. Oehlenslæger: Tragedier, Nationaludg. 2 Kr. Haandværk i Hjemmet, Vejled- ning i Forarbejdelse af Brugsgen- stande, rigt illust., 1.50, eleg. ib. 3.50. Heegaard : Populær Astro- nom.i, rigt ilust., 1.50. General Marbots Erindringer fra Napole- onstiden, rigt illust., eleg. ib. 3.50. Nordentoft: Vore Sygdomme, rigt illust., 1.50, eleg. ib. 3 Kr. Wester- gaard: Prof. Erotikus, 2 Kr. — Sendes mod Efterkrav & Porto. Palsbeks Boghandel, Pilestræde 45. Köbenhavn K. JOCCCCCOOtSÍSíÍÍÍÍXXÍtXSOOOOQOOÍ <00 Kventöskup 1 stóru úrvall, nýkomnar. Manicnfe og burstasett margar nýjar gerðir. Fopmingagj afíp handa drendfjum, mör<?u úr aö velja. LeknrvörutleiiA Hljóðfærahússins. Best að auglýsa í Vísi. HATTABUÐ «pna ég í Lnkjargötu 8, I dag. Verður þav selt úrval af dömuhöttum af nýjustu gevð og við allra h®fi. Enn- fremur ungiinga og barnahöfuðföt af öllum stærðum. — Ymsar aðrar tískuvörur fyrir dömur, verða þar og á boðstólum, — Gamlir battar gerðir sem nýir, - Sími 865. Jóliax&lia ísleifssoil. ekit) var þremur háfermdum vöru- flutniiigabifreiöum me'8 miklum hraöa um eina hinna „forboönu' gatna. Voru mörg börn afi leik þar á götunni og komust þau n aubulega undan fyrsta ,,,ferUk- inu“. Eg sá ekki tölumerki neinna þessara bifrei'Sa, enida brunuöu þæi- fram hjá, meöan eg var aö koma börnunum úr hættu. Þætti mér lætra en ekki, aS fá aS vita, hvort bifreiSum muni nú leyíi- legt, aö þjösnast um hvem götu- cangala þessa bæjar. Vegfarandi. Eyjataða fæst hjá Sími 496. 70 áira reynsla og visindalegar rannsóknir tryggja gæði kaffibætisins enda er haun heimsfrægnr og hefir 9 s i n n n m hlot- ið gull- og silfurmedaliur vegna framúrskarandi gæða sinna. Fíér á landi hefir reynslan sannað að VERO er miklu betri og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins VERO. pað marg borgar sig. í heildsölu hjá HALLDÓRI EIRÍKSSYNI Hafnarstœti 22. Reykjavík. Vísir er sex sí'öur í dag. Sagan er í aukablaðinu. Dronning Alexandrine kom a'ö noröan í gær. Meðal far- þega voru: Ásgeir Pétursson, Þóröur Thoroddsen, frú Kristín Matthíasson og Anna dóttir henn- ar, Mogensen, Sig. Guðmunds- scn skólastjóri, Óskar Halldórsson, I.oftur Guömundsson, Bernharð Slefánsson alþm,., o. fl. — Skipiö fór héðan i gærkveldi til útlanda. Meðal farþega voru: Magnús Kristjánsson ráðherra, Mag-niús Sigurðsson Ijankast., G. Copland og frú, H. Simon, aðalræðismaður, Walter Sigurðsson, ræðismaður, Hjalti Jónssorí frkvstj., Árniii Árna- son, verslunarstj., L. Andersen, kaupm., Geir Ii. Zoéga, kaupm., Bernhard Petersen, kaupm., frú Anna Björnsson, frú Guðrún Iiólm, ungfrú Ríkey Guðm.unds- dóttir (á leið til Ameríku), ung- frú Anna Baldwins, Mrs. Wright, o. m. fl. Lyra , fór héðan í gærkveldi. Meðal farjæga voru: Tómas Tómasson, ölgerðarmaður, Guðm. Kristjáns- son, skipamiðlari, Helgi Hall- grímsson, kauprn., Ásmundur Jóns- son, kaupm., Jón Leifs og frú, frú Lövland og börn hennar, frú Eva Björnsson, Nordenstedt verkfræð- ingur og fjöldi manna til Vest- mannaeyja. Þór fór til Borgarness í morgun til Jtess áð sækja forsætisráðherra og aðra Reykvíkinga, sem voru við- staddir brúarvigsluna á Iivítá í gær. Otur konr af veiðum í morgun. Hjúskapur. j í gær voru gefin saman i hjóna- hand frú Matthildur Arnalds og Magnús Matthíasson, stórkaup- maður. Ký hattabúð verður opnuð i Lækjargötu 8 í dag. Eigandi hennar er frú Jó- hanna Isleifsson. Alþýðufræðsla U. M. F. Velvakanda verður i kveld kl. 8 í Nýja Bíó. —'Pétur Sigurðsson magister flytur þar er- indi um Völsunga og Niflunga. __ Aðgöngumiðar fást við inngang- inn. Kvöldskemtun ) verður haldiu i Bárunni annað kveld kl. 8)4. Til skemtunar verð- ur upplestur (Friðf. Guðjónsson), kveðskapur (Sigvaldi Indr.iðason) og dans. Félag frjálslyndra manna í Reykjavik lieldur fund í Báru- húsittu uppi kl. 8)4 í kveld. Nesjavelli í Grafningi hefir Helgi Valtýs- son keypt af Einari skáldi Bene- diktssyni. Gamla Bíó. Eins og að likindum lætur, hefir aösókn að hinni stórfrægu mynd „Konungur konunganna" verið mjög mikil. T. d. má geta þess, að í gær voru allir aðgöngumiðar l)antaðir að sýningunnii í kveld og er slík aðsókn nálega einsdæmi hér. — Á morgun verða tvær sýn- ingar og hefst hin fyrri kl. 5. Er það hentugur tími fyrir aldrað fólk, sem ekki vill vera seint úti á kveldin, en langar til að sjá þessa rnerkilegu kvikmynd. Síðari sýn- ingin hefst kl. 8)4, eins og verið hefir undanfarin kveld. Nýja Bíó , sýnir síðari hluta hinnar milclu mynda'ri „Njósnarinn úr Vestur- DILKAKJÖT Sérlega gott og vel verkað dilkaspaðkjðt tll sýnls og sölu i smásölu og heil- um tunnum hjá Simi 2400. Hornið á Klapparst. og Njálsg.) Vefjargarn, Prjónagarn, Fiður og Dúnn. Yerslunin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Go. vígi“ í síðasta sinn í kveld kl. 9. Þó má geta þess, að myndin verð- ur sýnd börnum kl. 7 síðdegis á morgun samkvæmt mörgum áskor- unum. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspund----------kr. 22.15 100 kr. danskar ----------— 121.80 100 — norskar_____________— 121.86 100 — sænskar ____________— 122.20 Dollar--------------------— 4-57 100 fr. franskir-------■_ — U-97 100 -— svissn,------------— 88.06 xoo lírur_________________— 24.06 100 gyllini --------------— !83.44 100 þýsk gullmörk______— 108.89 100 pesetar ---------— — 73-87 100 belga-----------------— 03.64 Alklædi. Vetpspsjöl. Fatatau og tilh. Kjólatau. Morgunkjólatau. F1 a u e I, mikið og gott úi*val fyrir- liggjandi. Yerslnnin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Go. Híisa- og lóðaeigendur þeir í Reykjavík, er telja sér tjón unnið með hinu nýja skipulagi bæjarins, eru kvadd- ir á fund i „Hótel Hekla“ sunnud. 4. þ. m. kl. 4 síðd. ææææææææææææ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.