Vísir - 02.11.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 02.11.1928, Blaðsíða 4
V I S T R essap raimagnspepup s fi EJ y m -v-AA lýsa best, — endast lengst og kosta minst. Allap stærðír frá 5—32 kerta gflojrs eina krónu stykkið. Hálfvatts-perur [afar ódýrar: 30 40 60 75 100 150 Vatt Kr.1,80 1,40 1,65 1,80 2,75 4,00 atykkið. Helgi M agnftsson & Co. er á sínu sviði stærsta uppfundning nútím- ans! petta er dómur sérfræðinga um Persil. Yfirburðir þess eru margir. paö er ódýrt í notkun, fljótvirkt og fyrirhafnarlítið. En bvotturinn mjallhvítur og ilmandi. pvoið með Persil — það er óviðjafnanlegt. 35 kpónup kosta ódýrustu karlmannafötin, 156 kpónup þau allrabestu. — Féikna úrval fyrirliggjandi. — Sniðið er víð- frægt fyrir löngu. Fatabúdin* r TAPAÐ-FUNDIÐ l Peningum, 40 krónum í seðlum, tapaði drengur í gær. Finnandi gerí aðvart í síma 400. (59 Lítil gullnæla með þremuf stjörnum hefir tapast. Góð fundarlaun. Afgr. vísar á, (80 r LBIGA 1 BIFREIÐASKURA hefi eg til leigu. — Sigvaldi Jónasson, Bræðraborgarstíg 14. Sími 912. (76 KBNSLA Ensku kennir Anna Ólafs- dóttir, Grettisgötu 2. (Enska töluð í tímum). Sími 429. (1497 Stúlka getur komist að að læra að sauma, allan daginn, á Baldursgötu 31. (71 P PÆÐI 1 Gott fæði geta menn fengið á góðum stað. Hverfisgötu 34, "Ppi- (64 I TILKYNNING I Fálka- og Spegils-salan byrj- ar ekki fyrr en kl. 9 á morg- un. Þau börn, sem eru i skóla til hádegis, ættu að koma kl. 1. (74 HÓTEL HEKLA. Hljómleikar í veitingasalnum á hverju kveldi. Vátryggíö áöur en eldsvotJann ber a«. „Eagle Star". Simi 281. (9M iRk Bjarnfríður Einarsdóttir ljósmóðir, Bjarnarstíg 7. Sími: 1689. (1167 HÚSNÆÐI 1 Herbergi fyrir einhleypa hefi eg til leigu. — Sigvaldi Jónasson, Bræðraborgarstíg 14. Sími 912. (77 Stórt, sólar kvistherbergi til leigu fyrir einhleypa. Þing- holtsstræti 28. Sími 81. (66 Herbergii til leigu fyrir ein- hleypa. Uppl. á Haðarstíg 15. (61 Góð stofa með húsgöghum — leðurmublum —, ljósi, hita, ræst- ingu og aðgangi að baði og síma, er til leigu í íraðbænum. Verð kr. 75.00 á mánuði. Tilboð merkt: „Miðbær", sendist afgr. ]>essa blaðs. (48 teknip upp i dag xmlB.stei»gé Komm. Híisgagiiaversiiiniii viö Ðöiiikirkjuna. 2 herbergi ásamt kompu til að elda í til leigu strax. Uppl, Vatnsstíg 9. (78 fflM?"" ^v** herDergi og eldhús óskast til leigu. Uppl. i síma 117. (1521 Stórt og gott herbérgi til leigu. Uppl. í Kirkjutorgi 4. (1 Góð ibúð, 3 herbergi og eld- hús óskast 1. febr. n.k. Tilboð merkt: „1. febr." sendist Visi. (1501 Loftherberg-i til leigu fyrir eili- hleýpa á- Kárastíg 8. (51 Herberg'i meö Ijósi, hita og húsgögnum, ásamt ræstingu, ósk- í'st lianda reglusömum. handverks- manni. Uppl. í síma 1099. (54 Góð stofa til leigu fyrir ein- lileypa. Uppl. á Framnesveg" 56. C53 Herbergi með húsgögnum óskast um mánaðartíma handa hjónum, seni koma híngað með Esju. Uppl. í Lækjargötu 8, niðri. (67 Herbergi nálægt miðliænum óskast til Ieigu núþegar. Uppl. á Mensa, kl. 7—8. (58 \ VINNA \ Stúika óskast í vist til nýars. Uppl. í síma 814. (75 Maður óskar eftir að kynda miðstöð. Uppl. á Kárastíg 8. (73 . Stúlka óskast á Hverfisgötu 60 A, kjallara. (72 Vantar duglegan dreng, 12— 14 ára, til að bera blaðið ís- land til kaupenda í austurbæn- um. Afgr. Laugaveg 15. (69 Stúlka óskast hálfan eða all- an daginn. Uppl. á Njarðar- götu 45. (68 Stúlka óskast hálfan eða all- an dágirin á Lindargötu 40. (65 i Sendisvein vantar nú þegar. Kjötbúðin, Ingólfshvoli. (62 Stúlka óskast í hæga vist. Hátt kaup. Uppl. í síma 2122. (60 Stúlka óskast í vist á Kárastíg 8. (52 Stúlka óskast hálían daginn. — Traðakotsstíg 3. (50 Föt stykkjuð og ull spumiin á sgötu 57. (47 Áreiðanleg stúlka óskast til þess að veita litlu heimili forstöðu, mefð- áft hústaóðirin liggur á sjúkrahúsi. Uppl. gefur Áslaug Ágústsdóttir, Lækjargötu 12 B. (82 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377- Saumar ódýrast. Fljót af-1 greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 Sauma: Ljóshlífar, upphluti* morgunkjóla og barnafátnað. - Margrét Björnsdóttir, Skóla- vörðustíg 36, uppi. (11 Unglingsstúlka óskásí. Upph á Vestiirgötu 14. (29 Góð eldhússtúlka óskast strax> Uppl. á Lokastig 9. (17 Stúlka óskast hálfan eða all- an daginn. A. v. á. (35 Sendisvein vantar í bakaríið á Hverfisgölu 93. E. Einars- son. (81 KAUPSKAPUR Notið M tækifærið Nokkrir unglingafrakkar, l smókíngklæDnaðlr. 1 jakkafðt tá stóran mann) sænak vinna, Selst með hreinu innkaupsverðí.- VIGFD8 GUÐBRAND880N. klæðskeri. 2 rúmstæði (eiils og tveggja manna) til sölu á Laugaveg 70. — Einnig nýr karlmannsryk- frakki. "(70 Gott karlmannsreiðhjól til sölli mjög ódýrt, ef samið er strax. Uppl. í síma 1798. (63 Nokkrir kassar óseldir af kexi og kökum, seljast frá kr. 3,90 upp í 4.70. Klöpp. (57 Piano til sölu. C}rettisgötu 13 B, neðstu hæð. (55 Decimalvigt óskast til kaups — raá vera notuð. Uppl. í simi 2062. ____________________________(49 Trékassar til sölu hjá Oben- haupt. (46 Klæðaskápar og kommóður selt ódýrt í dag og á morgun. Vörusalinn, Klapparstíg 27. Sími 2070. ' (79 ÍSLEKSK FRÍMERKI keypt á Urðarstíg 12. (34 Kaffi er selt á Laugaveg Í8í uppi. U491 Bátar smíðaðir á Bakkastig 9. Á sama stað 3 vélbátar til sölu. Lárus B. Björnsson. (1322 Hefi fyrirliggjandi fallegar hárfléttur, við íslenskan og.tft- lendan búning. Vinn einnlg úr rothári. Kr. Kragh,Bankastræfí 4, sími330. (15fö7' FélagsprentsmitSjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.