Vísir - 02.11.1928, Side 5

Vísir - 02.11.1928, Side 5
VISIR Föstudaginn 2. nóv. 1928. Sundhaliarmálið. Eftir Erling Pálsson. Sundhallarmálið er það stór- mál, sem allir þeir, sem iþrótt- um, lieilbrigði og lireinlæti unna, fylgja nú með mikl- um áhuga. Menn gerðu sér al- ment vonir um, að byrjað yrði á byggingu sundliallarinnar síð- astl. vor. Sá dráttur, sem orðið liefir á málinu, mun að nokkru leyti stafa af því, að nokkurn tíma liefir tekið að ákveða til fullnustu stærð og fyrirkomu- lag sundballarinnar. En nú mun landsstjórn og bæjarstjórn í samráði við íþróttamenn orðin ásátt um að byggja stóra og vandaða byggingu með öllum nýtísku útbúnaði, yfir 33 y3 metra langa sundlaug, 10 metra breiða. Byggingin verður svo hólfuð i tvent, verður annað kenslulaug en hitt baðlaug og æfingalaug fyrir þá, sem eru syndir. Báðar verða laugarnar með * sériimgangi. Millihólfið verður með sérstökum útbún- aði, sem tekur úr alt hljóð milli lauganna og svo þegar nauð- syn krefur iná með örlítilli fyr- irhöfn taka þetta skilrúm 'burtu, og er þá laugin svo stór, að í henni mega fram fara allar teg- undir sundiistarinnar, svo sem dýfingar, kappsund, sundsýn- ingar og alls konar vatnsknatt- leikir t. d. Water-polo o. fl. á þann hátt, sem krafist er i lög- um I. S. í. og alþjóðaíþrótta- reglum. Ágætir áhorfendapall- ar eiga áð vera í þessari bygg- ingu. Sunnan á húsinu eiga að vera ágæt sólbaðsskýli, sumpart yfir- bygð úr þannig gerðu gleri, að hinir ultra-bláu sólargeislar komist þar óhindraðir gegnum. Hveravatnið, sem svo verður leitt í sundlaugina, er bæði sótt- hreinsandi og magnað með ýinsum læknandi efnum, langt fram yfir algengt vatn. J?á er innréttingunni þannig liag’að, að hver maður, sem vill fá áð synda, eða fara ofan í sundlaugina verður fyrst að ganga i gegnuin eins konar lireiusunareld, þ. e. að fara fyrst í sérstakt baðherbergi, áður en hann fer í laugina. Slíkt er sjálfsagt hreinlæti og hlýtur öll- um að lika vel. Suður af þessari byggingu, sem eg nú hefi lýst, á sjólaugin að vera. Hún verður eigi stór, og ætti eigi að verða ýkja dýr bygging, en mjög er hún nauð- synleg eigi að síður. Sjólaugin ætti að vera 12—14 stiga heit á Celcius, eða sem til- svaraði meðal sjávarhita hér við Suðurland að sumarlagi. Allir vita, hversu holl og hress- andi sjóböð eru, og ekki líður manni betur eftir nein böð, en sjóböð, ef sjórinn er hæfilega hlýr. Spekingurinn Platon sagði, að sjóböð væri vörn við flestum sjúkdómum, og að sjóböð hafa ekki verið alment viðhöfð hér í Reykjavik við alls konar kvill- um, álít eg að kénna kaldri og illri aðstöðu. Sjólaugin á líka að vera herslulaug fyrir alla synda, menn og konur. Hún á að minnaoss á hinn sálfurbláa Ægi, sem umvefur strendur landsíns sínum breiða faðmi. Og liver sá er eigi þorir að fallast í faðmlög við dætur Ægis, sökum kulvisi, eða ’sökum þess, að hann brest- ur sundkunnáttu, getur tæpast talist skilgelinn afkomandi hinnar fornu vikingamóður. — Úr volgu lauginni liggur leiðin út í sjólaugina og úr sjólauginni út i fjörðinn. Sjómannastétt vor ætti sér- staklega að leggja stund á sund- æfingar í sjó, og mun það verða alment, þegar sjólaugin er kom- in. í fyrstu stóð til að taka sjóinn í sjólaugina úr Rauðarárvikinni, og jafnvel enn þá vilja sumir ráðandi menn það, en slíkt álít eg hina meslu fjarstæðu. Af- rensli bæjarins og fiskstöðv- anna gerir sjóinn svo ólireinan, að ólíklegt er, að hæjarbúa langi til að synda í honum, þótt liann eitthvað að nafninu til yrði lireinsaður. Sjóinn á auð- vitað að sækja suður i Fossvog, þvi að þar er hann hreinn. í sambandi við sjólaugarbygging- una ætti að vera t. d. tvær stof- ur fyrir baðstofuböð. Við þau er mjög einfaldur útbúnaður. Loftið er liitað upp í 60—63° C. og haft hæfilega ralct. pcssi böð mýkja vöðvana betur en nokk- uð annað, sem eg liefi þekt, opna húðina og pressa út ýmsa óliolla vessa og föst efni, sem annars valda gigt. Landlæknirinn, hr. Guðmundur Björnson, sem kynti sér mjög rækilega fyrir- komulag nýtísku baðstaða í ut- anför sinni í sumar, hefir sagt mér að haðstofuhöð væri að verða almennust allra baða í Noregi og Svíþjóð, t. d. sagði hann, að þau væri notuð 60% af öllum böðum í Noregi. Hug'sum okkur baðstofu, upp- liitaða með hveragufu. Vísinda- menn og læknar eru nú að kom- ast á þá skoðun, að í hveraliit- anura og liveragufu séu ýms þau efni, sem hafi læknandi áhrif, bæði á brjóstveiki og liðagigt. Væri mjög vel til valið að ganga úr baðstofubaði í sjó- laugina til að kæla sig og loka húðinni. par sem heita vatnið inni í þvottalaugunum hefir aukisl til muna við boranirnar, sem þar hafa farið fram, og fyllilega má búast við að það aukist eitthvað enn þá, þá gefur það góða von um að sundhöllin geti fengið nóg heitt vatn. Ætti þá að nota tækifærið og koma upp við sundhöllina alls konar böðum, svo sein steypiböðum og ker- böðum o. fl., svo að þessi merld- lega bygging gæti orðið jafn nytsöm fyrir alla, unga og gamla, synda og ósynda. Heyrst hefir, að mbiri hlu.ti bæjarstjórnar Reykjavíkur væri andvígur sjólauginni, og þykir mér liklegt, að það stafi frá sjónum úr Rauðarárvíkinni, en ætíð fjölgar þeim röddum, sem óska eftir sjólaug, og ólíklegt er að nokkur verði á móti sjólaug með hreinum sjó, sunnan úr Fossvogi. íþróttamenn munu áreiðan- lega láta sjólaugarmálið til sin taka. Og til þess að sýna vilja sinn í verki, ættu þeir að bjóð- ast til að grafa endurgjaldslaust skurðinn fyrir sjópípunni suður Dndlrkjúlar úr ull og silki, kosta aðeins 6,75. jg$IHAK iSSdSSS'J: Hitamestu kolin og smáhögginn eldiviður hjá V aleratí nusi. Simar 229 og 2340. Guðm. B. Vikar. Fyrsta flokks klæðaverslun og saumastofa, Laugaveg 21. — Stórt úrval af fata- og fralíka- efnum. — Nýjar vörubirgðir ineð hverri ferð. I Kviðslitl |_____________ MONOPOL-BINDI. Amerísk gerð með einkaleyfi. Tog- leðurbelti með sjálfverkandi, loftfylt- um púða. Engin óþœgindi við notk- un þess, þótt verið sé með það nótt og dag. Með pöntun verður að fylgja mál af gildleika um rnittið. Einíalt bíndi kostar 14 kr., tvöfalt 22 kr. — Myridir fást sendar. — Frederiksberg kem. Labaratorium Box 510. Köbenhavn N. T Trúlofunar- hrlngir og steinhringir Afar ódyrir hjá ♦ Jóni Sigmundssyni t'ullsmið. Laugaveg 8. K.F.U.K. A-D Funduí i kveld kl. 8Va. — Fjölmennið. í Fossvogi.* Væri þar með nið- ur fallnar allar skynsamlegar rökfærslur gegn því, að byggja sjólaugina. Gangi íþróttamenn allir sem einn maður undir það heit að skiljast eigi við þetta mál, fyrr en fullum sigri væri náð, og legðu á sig slíkt erfiði sem hér um ræðir, til gengis, jafnt öldum sem óbornum, þá mundi þess lengi verða minst í árbókum hins unga íslenska rikis, og gæti orðið góð hvatn- ing liinni ungu uppvaxandi lcyn- slóð um ósérplægt starf, og framtakssemi í þarfir nytsam- legra fyrirtækja í þágu ætt- landsins. 26. okt. 1928. * Síðan þetta var ritað, hafa íþrótfaamenn lialdið fund og samþykt að gangast fvrir því að grafa endurgjaldslaust fyr- ir sjqjeiðslunni úr Fossvogi. E. P. Margar endurbætur. Lægra verð. nlffi I™ Chevrolet vörubifreiðar eru enn á ný mikið endur- hættar. Sérstaklega má nefna: Hömlur (bremsur) á öllum hjólum. Fimm gír, 4 áfram og 1 aftur á bak. Sterkari gírkassi með öxlum er renna í legum í stað „busninga“. Sterkari framöxull. Sterkari stýrisumbúnáður. Stýrisboltar í kúlulegum. Sterkari lijöruliður. Framfjaðrir með blöðum sem vinna á móti hristingi og höggum, á vondum vegum. Hlíf framan á grindinni til að verja vatnskassa og hretti skemdum við árekstur. Burðarmagn 1500 kíló (1866 kíló á grind). General Motors smíðar nú um helming allra bifreiða sem framleiddar eru í veröldinni, og þess vegna hef:r tekist að endurbæta bifreiðarnar og lækka verðið. Chevrolet vörubifreiðar kosta kr. 2970,00 hér á staðn- um. Verð á varahlutum lækkað mjög mikið. Chevrolet fæst nú með GMAC hagkvæmu borgunar- skilmálum eins og aðrar General Motors bifreiðar. Jóhrn Ólafsson & Co. Reykjavík. Umboðsmenn General Motors bifreiða á Islandi. sem vilja fá verulega gott hrossakjöt til vetrarins ættu að tala við okkur sem allra fyrst. KjfitbúB Hafnarfjaríar. Sími 158. ifrastar ílar tk estir. Bankastræti 7. Sími 2292. Hænsnafdöur. Hveitikorn, blandað fóður, heilmaís, hænsnabygg og þurfóður. VON. Ef tennurnar vantar gljáa. Gerið þá þetta/ REYNIÐ þessa athugaverðu nýju aðferð eftir fyrirmælum helztu sérxræðingi. Híð Ijúfasta bros verður ljótt, ef tenn- urnar eru dökkar. Nú gera vísindi vorra tíma blakkar tennur blikandi hvítar á ný. Það hefur sýnt sig, að biakkar. tennur v eru blátt áfram því að kenna, að á tönn- unum myndast húð. Rennið tungunni um tennurnar og þér finnið þessa húð nú;það er eins konar hál himna. Hún hefur í för með sér skemdir í tönn- um, kvilla í tannholdi og pyorrhea, sökum þess að sóttkveikjur þrífust í skjóli hennar. Nú hefur fundizt vísindaleg aðferð til þess að berjast gegn henni, nýtt tannpasta, sem nefnist Pepsodent. Reynið það. Sendið miðann í dag og þér munuð fá ókeypis sýnishorn til 10 daga. TRADE ÓKEYPIS 10 daga túpa. A. H. RIISE, Bredgade 25 E Kaupmannahöfn K. Sendið Pepsodent-sýnishorn til 10 dtga til Nafn.............................. Heimili.......................... 2081 A MARK IG.20.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.