Vísir - 02.11.1928, Síða 6

Vísir - 02.11.1928, Síða 6
Fgstudaginn 2. nóv. 1928. VlSIR Veggfédur. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Gnðmundnr Ásbjörnsson SÍMI: 1700. LAUGAVEG 1. Lausasmiðjur steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparstlg 20. VALD. POULBEN. Siml 24. Efmlang Eeykjivikar Kemlsk fatahreinsan og llttm Langaveg 32 B. — Simi 1300. — Simnefni; Efnalang. tirtinsar með nýtísku áhöldum og aöferHum allan óhreinan fatnaS og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þagíndi. Sparar fé. Landsins mesta úrval af rammalistum, Myndix innrammaðar fljótt og rel. — Hvergi eins ódýrt. Gnðmundur Ásbjörnsson. Laugaveg i. Vi Leverep: Transmisjoner, Pumper, alle slags, Drivremmer, Transport- remmer, Kamelhaarremmer for Sildeoljefabrikker, Armatur, Skinnemateriel, Sikteduk, Kjætting og Ankere, Luftverktöi, Luftkompressorer, Verktöimaskiner, Verktöi, Begerverk, Kjede- transportörer, Heisespil, Kraner, Baatmotorer, Stationære mo- torer, Dampmaskiner og Dampkjeler. — A|s G. HARTMANN V p. boks I. OSLO, Norge. o/\ X Vélalakk, BUalakk, Lakk á miðstnBvar. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sími 1820. SOOOOOOOOtXXXXXXXXXXiOOOOOÍ UsJtaaperin ‘I'cwder limfarfinn er bestur innanhúss sérstaklega i steinhúsum. Calcitine má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Calcitine- límfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur i notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningaversl. og umboBnals,, Skóiavörðustíg 25, Reykjavik. SOOOOOOOOÍSCXXXXXXSOOOOÍSOOOÍ Ameriskir Stálskautar, lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson) Bankastr. 11. Simi 1053. SOOOOOOOCCXSCX5Í5ÍXSCSOOOOOOOOC Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker ,drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. SSOOOOÖOOOCSCXSCSCSCSCSCSOCOOOOOOCS Allir „8pecials“-menn \ eru ánægðir Farlð að f X eins og þeir og biðjið x um — „tuttugu og ú fjörar hæfilega stórar“. sc X X X X X X ÍÍOCÖOOCOOCSCXXXXXXSOOOOÖOÖÖCÍ I. Brynjólfsson & Kvaran. H.f. F. H. Kjartansson & Co æ Ný egg, Molasykur, Risgrjón, Hvelti, Rúsinur, Þurk. epli og Nýjar kartöflur, S tr au sykur, IRísmjöl, -Sago, ISveskjur, Aprikosur. Verðið hvergi lægra. FRELSISVINIR. „Harry!“ Rödd hennar var gröm og ásakandi. „Þetta er ljótt og viSbjóöslegt —“ „Já, viö erum alveg á sama máli utn það. En loíaðu mér að ljúka máli míniu. Það er stórum, erfiðara, að íá mig útrekinn úr Charlestown, en af heimili föður þíns. Það þarf á meiri lævísi að halda. Því miður var eg höf- uðsmánninum liðsinnandi í því fyrirtæki. En til þess að vera viss um, að ná sér niðri á mér, hikaði höfuðsmað- urinn.ekki við að steypa einum af sínum eigin mönn- um í glötun — og dauða.“ Hann talaði lengi um fyrir henni til þess aö sýna henni fram á, að hann hefði rétt fyrir sér, og til að sefa reiði hennar og beiskju. En það bar engan árangur. „Ertu þá svona illgjarn og heimskur — að trúa því- líku um, Mandeville höfuðsmann ?“ ,,Þetta, er ótrúlegt — eg kanrnst við það. En það ‘skýfist, þegar málið er skoðað niður í kjöliun." „Geturðu ekki látið þér skiljast, að það er hatur þitt, sem villir þér sýn?“ hrópaði hún. „Það var Mandeville höfuðsmaöur —: hann og enginn annar — sem íékk Wil- liam lávarð til þess að gefa þér tveggja sólarhringa frest." „Eg efast ekki um, að hann nwtnii telja þér trú um það.“ „Dettur þér i hug, að hann ljúgi? Þú trúir því lík- lega ekki heldur, þó að eg segi þér það, að hann kom i morgun til þess a'ð tala máli þinu við pabba. Hann ætlaði að biðja pabba um að hvetja þig til að fara úr bænum, áður en fresturinn væri útrunninn — sá frestur, sem hann hafði útvegað þér.“ „Jú, eg trúi þessu vel. Eg var nýbúinn aö benda hon- um á, að það mundi hafa óþægilegar afleiðingar í för með sér fyrir hann sjálfan — ef mér yrði stefnt fyrir rétt. En mér finst þetta ástand skemitilegt og fróðlegt, og eg ætla mér ekki ,að verða af skemtuninni, með því að hlaupast á brott, áður en henni er lokið.“ Þvi næst sló hann út í a'ðra sálma og fleygði þessuin hugsunum frá sér, eins og menn fleygja frá sér verkfæri, sem þeir þarfnast ekki lengur. ,„En mér þykir reglulega vænt um, að þú skyldir koma, Myrtle. Það yljar mér öllum að hugsa til þess að þú skulir muna eftir m,ér, hugsa um mínar sakir og hafa samhygð með mér, þrátt fyrir alt, sem á milli hefir borið.“ ' Henni rann öll reiði samstundis. Hún gekk fast áð honum, lagði báðar hendur á axlir honum og leit i augu hans blíðlega. „Harry! — Hlustaðu nú á mig, Harry! Þú verður að fara héðan úr Charlestown. —- Eitthva'ð’ langt — langt — burtu!“ Hann stóð kyr og horfði á hana. Srnárn saman færðist eins og endurskin af brosi á andlit hans. Hann brosti rólega, yfirlætislega, jafnvel skapraunandi. Hún fann, að það var ekki gamla, ylhýra brosið, sem enginn átti ,til nema hann. „Til þess að nýi unnustinn fái nægilegt svigrúnt — eða hvað? Vertu róleg, Myrtle. — Það er allsendis ónauð- synlegt. Eg skal ekki verða nærgöngull við þig — ekki að neinu leyti.“ Hún hrökk aftur á bak, eins og undan hnífstungu. „Nýi unnustinn minn — unnusti minn!“ æpti hún stamandi. „Já — þessi elskulegi frændi þinn — prúðmennið göf- uglynda, sem þjónar konungi sínum og föðurlandi á þenna -göfuga hátt. Hann hefir vafalaust fyrstur manna komið þér í skilning umi það, að þú mættir með engu móti óvirða sjálfa þig og ætt þína með því, að ganga að eiga uppreisnarmann. Svo guðlaus ilímenni væri þér ekki samboðin —! Hann gefur þér, ef til vill einhvem tíma jarlsfrúar-titilinn — þessi ástúðlegi .frændi þinn! Myrtle — Myrtle! —Hvers vegna ertu .ekki sönn og hreinskilim við mig ?•“ „Sönn og hreinskilin!“ Hún varð skyndilega ofsareið. Roðinn hljóp fram í kinnarnar og augun leiftruðu iskyggilega. „Hvenrig dirfist þú — Að þú skulir geta fengið af þér að móðga mig á þennan hátt ? Hvernig getur þér dottið í hug að bera mér á brýn, að eg hafi ekki altaf verið sönn og hreinskilin við þig 1“ „Jæja, hefirðu verið það! — Myrtle! Hvers vegna

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.