Vísir - 03.11.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 03.11.1928, Blaðsíða 1
RíMjóri: FÁLL STMNGBlMSSON. 'Simi: 1800. PreatcmlSjiMÍmi: I57S. Afgreiðsla: ASALSTRÆTI 9 B. Simi: 400. Prentsmiöjusimi: 1578. 18. ár. Laugardaginn 3. nóv. 1928. 301. tbL séö L O N D O N ? pessi mynd er frá London. — Englandsbanki er til vinstri, kauphöllin fyrir miðju, en til hægri sést á borgarstjórahöllina, þar sem borgarstjóra Reykjavíkur var nú nýlega tekið með mildum virktum, og mikill sómi sýndur.— Til London má nú komast fyrir 50 aura, ef hepnin er með. avelta verður haldin á morgun og hefst lð. 2 e. h. í hinu stórmyndarlega húsi h.f. Alliance að por- móðsstöðum við Skerjafjörð. peir eru skamt fyrir sunnan Loftskeylastöðina og Grímsstaða- holtið (15 mínútna gang úr miðbænum). par verða kynstur góðra muna á boðstólum fyrir aðeins 50 aura, þar á meðal margir far- seðlar, gildir einn þeirra héðan og suður til Lundúna og lieim til íslands aftui». Annar np í Umlngelmlnn meS flugvéliniíi næsta sumar. þ>á má geta um Ljósakrónu, 75 kr. virði. Nokkurar tunnur af Steinolíu, þar á meðal „Mjall- hvít" og „Sunnu". Einnig má minnast á margt fleira svo sem Kaffi, Sykur, Kol og Salt, Sauð- fé, Slátur, Saltfisk, Hveiti, Sement, Haframjöl, Bílferðir, Brauð og besta bjór. Sólningar og silkitau, járningar og nokkur núll. Œeði verður í gildaskálanum, þvi Lúðrasveitin skemtir og auk þess ætla þeir snillingarnir Sigvaldi Indriðason og Rikarður Jónsson að skemta með kveðskap og tvísöng kl. 5, og ætti fólk nú ekki áð sitja sig úr færi með að hlusta á þá. — Eftir hlutaveltuna verður dans stig- inn nokkra stund. — Öl, gosdrykkir, tóbak og sælgæti verður á boðstólum. — Ókeypis bil- ferðir verða frá Lækjartorgi að ]?ormóðsstöðum frá kl. 1%—5 e. h. í bilum frá bílastöð Mey- vants Sigurðssonar, og auk þess ódýrar bílferðir frá flestum hinum ágætustu bilstöðvum bæjarins. Drátturinn kostar aðeins 50. aura og inngangur sama. Virðingarfylst Knattspyrnufélag Reykjavíkur. M Gnmla BÍó w Ronnngur konunganna. Til þess aö gefa sem flest- uin tækifæri íil þess að sjá þessa afbragösgó'öu mynd, verSa tvær sýningar á laug- ardag, kl. 5 og kl. S%, stund- víslega. AðgöngimwSar á báðar sýningarnar verða seldir i Gamla Bíó laugardaginn frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntuntun í síma. verjSurámorgunísumiu- ðag) í Gamla Bíó kl. 31:, Giimmistlmpla* «ru bénir til f Félag»prent*mi8jaani. VandaBir og ódýrir. Dansskemtun heldur st. „ÍÞAKA" sunnud. 4. nóv. kl. 9 e. h. í Templarahúsinu. Aðgöngumiðar seldir á sama stað frá kl. 4 e. h. í»rír menn úr hljómsveit Þórarins Guðmundssonar, leika á hljóofæri. B4F" Allir templarar velkomnir. 'IPWI NEFNDIN. VÍSIS-KAFFIB gerir alla glaða. mwi sýning. mm Sýning A mályerkum ©IgWðar Erlends. tinglioltsstrteti 5 B verður næstu viku (frá sunnud 4 nóv.) allan daginn. Allir velkomnir. S. G. T. Dansleikur í kvöld kl. 9. P. Bernburg spilar. Aðflöngumiðar selðir frá kl. 7-9. Stjórnin. verða framvegis haldnar á Njálsgötu 1, í kjallaranum, á sunnudögum, þriðjudögtim og fimtudögum,, og hefjast kl. 8 síðdegis. Sálmabókin notuð. Allir vel- komnir. Nýja Bíó. mmmm'*mm!mmw Bapátta munaðarleysingjans. „Dramatiskur" sjónleikur i 7 þáttum gerður eftir ská'd- sögu Ernst von Wildenbruchs „Das edle Blut". Aðalhlutverkih leika: Waldemar Pottier. .. Hanna Ralph, Wolf gang Zilzer 0. 11. Hugmyndarík kvikmyad er lýsir tilfinninga'lífi æsíói- manna og draumum þeirra til frægðar og frama. Verður sýnd kl. 9. Njósnarinn úr Vesturvegi, II. kafli, verður sýndur fyrir börn kl. í kveld, en ekki á sunnudag. Aðgöngumiðar seldir írá kl. 4. Benedikt Elfar syngur i Nýja Bió a sunnudaginn 4 növ. itl. 4 siðdegls — Emil Thoroddsen aðstoðav. AðgöngumiSar í hljóðfæraverslun Katrínar Viðar, bókaverslun ísafoldar og Sigf. Eymunds*onar..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.