Vísir - 03.11.1928, Page 1

Vísir - 03.11.1928, Page 1
RíMjóri: JPlLL ST3BINGBSMSS0N. Sírni: 1800. PresitsmiSjawlmi; 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmið jusimi: 1578. 18. úr. • . Laugardagiun 3. nóv. 1928. 301 . tbl. Hefir ] þú séd L O N D O N ? AðaHilutavelta ársins pessi mynd er frá London. — Englandsbanki er til vinstri, kauphöllin fyrir miðju, en til hægri sést á borgarstjórahöllina, þar sem borgarstjóra Reykjavíkur var nú nýlega tekið með miklum virktum, og mikill sómi sýndur. Til London má nú komast fyrir 50 aura, ef hepnin er með. verður haldin á morgun og hefst líl. 2 e. h. í hinu stórmyndarlega húsi h.f. Alliance að por- móðsstöðum við Skerjafjörð. peir eru skamt fjTÍr sunnan Loftskeylastöðina og Grimsstaða- lioltið (15 mínútna gang úr miðbænum). par verða kynstur góðra muna á boðstólum fyrir aðeins 50 aura, þar á meðal margir far- seðlar, gildir einn þeirra liéðan og suður til Lanðúna og lieim til íslands aftur. Annar upp í hlmingeimimi með flugvélinni næsta surnar. pá má geta um Ljósakrónu, 75 Icr. virði. Nokkurar tunnur af Steinolíu, þar á meðal .,MjaIl- hvit“ og „Sunnu“. Einnig má minnast á margt fleira svo sem Kaffi, Sykur, Kol og Salt, Sauð- fé, Slátur, Saltfisk, Hveiti, Sement, Haframjöl, Bílferðir, Brauð og besta bjór. Sólningar og silkitau, járningar og nokkur núll. Gleði verður í gildaskálanum, því Lúðrasveitin skemlir og auk þess ætla þeir snillingarnir Sigvaldi Indriðason og Ríkarður Jónsson að skemta með kveðskap og tvísöng kl. 5, og ætti fólk nú ekki að sitja sig úr færi með að hlusta á þá. -— Eftir hlutaveltuna verður dans stig- inn nokkra stund. — Öl, gosdrykkir, tóbak og sælgæti verður á boðstólum. — Ókeypis bíl- ferðir verða frá Lækjarlorgi að pormóðsstöðum frá kl. 1%—5 e. h. i bílum frá bílastöð Mey- vants Sigurðssonar, og auk þess ödýrar bilferðir frá flestum hinum ágætustu bilstöðvum bæjarins. Drátturinn kostar aðeins 50' aura og inngangur sama. Virðingarfylst Knattspyrnufélag Reykjavíkur. — Gtmla Bió OT Konnngnr konunganna. Til þess að gefa sem flest- um tækifæri til þess að sjá þessa afbrag'ðsgóðu mynd, verða tvær sýningar á laug- ardag, kl. 5 og kl. 8y2, stund- víslega. Aögöngum,iöar á báöar sýningarnar verða seldir í Gamla Bíó laugardaginn frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum i síma. verður á morgun(snnnU' dag) I Gamla Bíó kl. 3' ■>. Gúmmístimplar om bánir til 1 FéUgsprentsmiðjmmi. Vandaðir og ódýrir. SS SÝNING. SS Sýning á málverkum Sigriðar Erlends. Þinglioltsstræti 5 B verður næstu viku (frá sunnud 4 nóv.) allan daginn. Allir velkomnir- S. G. T. Dansleikur í kvöld kl. 9. P. Bernburg spilar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7-9. Stjórnin. Kristileyar sikmr verða framvegis haldnar á Njálsgötu 1, í kjallaranum, á sunnudögum, þriðjudögum og fimtudögum, og liefjast kl. 8 siðdegis. Sálmabókin notuð. Allir vel- komnir. Dansskemtun heldur st. „ ÍÞAKA“ sunnud. 4. nóv. kl. 9 e. h. i Templarahúsinu. Aðgöngumiðar seldir á sama stað frá kl. 4 e. h. Þrír menn úr hljómsveit Þórarins Guðmundssonar, leika á hljóðfæri. Allir templarar velkomnir. NEFNDIN. VÍSIS'KAFFIB aerir alia glaða. m Nýja Bfó. Bapátta munadapleysingjaxis. „Dramatiskur“ sjónleikur í 7 þáttum gerður eftir skáhl- sögu Ernst von Wildenbruchs „Das edle Blut“. Aðalhlutverkin leika: Waldemar Pottier. . . Hanna Ralph, Wolfgang Zilzer o. fl. Hugmyndarík kvikmy.id er lýsir tilfinningalífi æsku- manna og draumum þeirra til frægðar og frama. Verður sýnd kl. 9. Njósnarinn úr Veslurvegi, II. lcafli, verður sýndur fyrir börn kl. í kveld, en ckki á sunnudug. Aðgöngumiðar seldir írá kl. 4. eyngup i Nýja Bió á sunnudaglnn 4 nóv. kl. 4 siðdegls — Emil Thopoddsen aðstoðav. Aðgöngumiðar í hljóðfæraverslun Katrínar Viðar, bókaverslun ísafoldar og Sigf. Eymundssonar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.