Alþýðublaðið - 09.06.1928, Page 1

Alþýðublaðið - 09.06.1928, Page 1
Alþýðublaðlð Gefitt út af AlÞýðknflokknmn Vinur rauðskinna. Aíar spennandí og skemtileg Indíánamynd í' 6 páttum. Aðalhlutverk leika: Pálína Starke, Karl Dane, og hin nýja Cowboy-hetja Tom Mc. Coy. • Spennandi mynd frá byrjun til enda. Portiera stengnr úr messing, með öllu til- heyrandi, komnar. Lágt verð. Lradvlgf Branð! Branð! Sparið peninga með því að kaupa brauð hjá Jóh. Reyndal Bergstaðastræti 14. • Fyrst um sinn verða pau seld með pessu verði: Rúgðrauð hálf á 60 aura. Normalbrauð hálf á 50 aura. Franskhrauð heil á 50 aura. Súrbrauð heil á 34 aura. Auk pess eru gefin 10 % af kökum og hörðu brauði, ef tekið er fyrir 1 krónu i senn. Ait seat heim, ef óskað er. SIesiI 67. Kola-'sími Valeatínusar Eyjólfssonar et nr. 214©» Vðrnspingaáhiild (Butiks Udstyr). Ýms áhöld til að stilla út vörum í búðarglugga nýkomin. Ladvig Storp. Jarðartðr Axels sonar okhar fier firam trá Dómkirkjw nnni Jiriðjudaginn 12. {s. m. og hefist með húskveðju kl. 1 ‘/ eftir hádegi á HverfisgStu 49. Jóhanna og Ingvar Pálsson. Leikfélag Reykjavíkur. Leikið verður í Iðnó sunnudaginn 10 p. m. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardaginn frá 10—12 og eftir kl. 2. Tekið á móti pontunum á sama tíma í sima 191. Ath. Menn verða að sækja pantaða aðgöngumiða fyrir kl. 8. daginn sem leikið er. Simi 191. Sfimi 191. 8. þing Alþýðusambands íslands veröur sett í Godd-Templarahúsinu (nibri) mánudaginn 11. júní 1928,'kl. 5 síðdegis. — Til að flýta fyrir störfum, eru íulltrúar. beðnir að afhenda kjörbréf sín til ritara Alpýðusambandsins, Péturs G. Guðmundssonar, Laugavegi 4, fyrir næstk. sunnudag. Reykjavík, 4. júní 1928. Jón Baldvinsson, forseti. Pétur 6 6uðmundsson, Landssýninfjfn i Bergen 25. maí til 9 septembea* 192® gefur bezta tækifærið sem fáanlegt er á næstu árum til pess að kynnast pví sérkennilegasta í norsku pjóð- lífi. — Stórkostlegur undirbúningur hefir verið hafður undir þessa sýningu, sem öll norska pjóðin tekur pátt í. Bergenska Vélagið býður ferðina á sýninguna ásamt 3 daga ókeypis dvöl í Bergen fyrir norskar krónur 140.00 til norskar krónur 280.00. Notið petta tækifæa*i og bregðið ykkur til Noregs í sumarfrfiinu. Allar uáaiari upplýsingar hjá Nic. Bjarnason. I Rauði I „Kimonóinn“. Stórfengleg kvikmynd, samin af frú Wallace Reid, eftir samnefndri skáldsögu, sem að dómi frúarinnar er sú saga, sem bezt er fallin til kvikmyndunar ailra peirra. sem hun hefir lesið. — Um hvíta prælasölu, hefir margt verið skrifað, en myndin sýnir hið algengasta fyrir- brigði hennar, í peirri mynd, sem húp birtist svo oft í daglega lifinu, Walter Lang hefir séð um myndtökuna, og er hún snildarleg, en aðalhlutverkið leikur Priscilla Ðonner. Hafa útlend blöð talið leik hennar í pessari mynd við- burð í kvikmyndaleik. Meðai annara leikenda má nefna: Nellie Bly Baker, Virginia Pearsson og Theodore von Eltz. Alafossi. Möfumfastap f ea*ð- ir allan daginu á BœorgtsKi. Sösifiu-' leldis förum við suður í ¥oga að morgninum. Bifreiðastöð linars & Nóa. Grettisgötu 1. Sími 152M Málnlnq. mw Zinkhvita á 1/35 kílóið, Biýhvíta á 1/35 kílóið, Fernisolia á 1/35 kilóið, Þnrkefni, terpintína, lökk, alls konar pnrrir Htir, penslar. Komið og semjið. Sgnrðnr Kjartansson Laugavegi 20 B.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.