Vísir - 04.11.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 04.11.1928, Blaðsíða 4
Suntnidagínn 4. nóv. 1928. Ví SIR MiHennium liveiti er toest. <ite£> Heiðruðu húsmæður I Sparið]tfé!yðar ogjnotið elngöngu lang- beata, drýgsta og því ódýrasta Skóábupðinn Gólfúbupdinn ~mPou*Kmc fLOOQS.UHO • niaumior Fæst í öllum helstu verslunum landsins. Lausasmiðjur steðjar, smíðabainrar og smíðatengur. KlappaFStíg 29. VALD. POULSEN. Sími 24 Veggf ódur. Fjölbreytt úrvai mjög ódýrt, nýkomið. Guðmundur Ásbjöniison Alklæði. Fetparsjðl. r Fatatau og lilh. Kjólatau. Morgunkjólatau. F I a u e 1, mikið og gott úrval fyrir- liggjandi. Verslunin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. Súkkuiiii. Ef þér kaupið súkkula&i, þá gœtíð þess, að það sé Liilu-súkkulaði eða Fjalikonu-súkkukði. ro mmw. SIMÍ: 1 70(1. LAUGAVEG 1. Trúlofunar- hrlngir og steínhringir Afar ódýrir hjá Jónl Bigmundssyni gullsmið. Laugaveg 8, Hin dásamlega TATOL-handsápa mýkir og hreinsar liörundið og gefur íallegau bjartan litarhátt. Einkasalar: I. firióltaiJn. Það besta [sem þér getið gert við pexiinga yðar er að kaupa R VlflHALDSKOSTNABURlNN er óvenjulega lítill, og þar af leiöandi sparið þér yður óútreiknanlega peningaupphæð árlega. Að kaupa RUGBY er sama og ieggja — peninga yðar í gróða-fyrirtæki. -- Spyrjið þá, sem eiga. RUGBY keinur bráSum mikií endurbættur. Aðalumboðsmenn tyrtr DURANT MOTORS, INC. Hjalti Björnsson & Co. I. Brynjólfsson & Kvaran. FRELSISVINIR. ertu altaf aö reyna a’S blekkja mig? Hvers vegna leikur jíú ])etta tvöfalda hlutverk? Hvers vegna er öll fram- korna þín yfirskin?“ „Yfirskin!“ Hún hljóðaði upp yfir sig, sárt og lágt. „Og eg kom hingáö til þess eins, að segja þér —“ Hún þagnaði skyndilega. „Jæja, það má einu gilda hvað eg ætlaði að segja þér. Guði sé lof fyrir, að eg var ekki búin að segja það. Nú skil eg þig til hlítar!“ „En þú veist ekki alt, sem eg veit. Þú veist ekki yfir hverju eg bý, til réttlætingar orðum mínum og gerðum." Hún var jægar lögð af stað út úr stofunni, en nam j)ó staðar. Hún sneri ekki við, en leit um öxl til hans. Mátti lesa reiði og ásakanir í svip hennar. „Hlustaðu nú á það, sem eg ætla að segja þér! Svo geturðu dæmt um það sjálf, hvort eg hefi ekki á réttu að standa. Eftir að eg var sloppinn frá ykkur í Fagra- lundi í gær, þá beið eg lengi bak við eik í trjágöngun- um, í þeirri von, að mér tækist að ná tali af jnér. Eg var dapur í huga og mjög hryggur. Eg hefði fúslega fórnað öllu, ef það hefði fært mér ást júna og fullar sættir. Eg þráði þig svo innilega, að eg hefði fúslega sagt skilið við áhugamál mín, ef þess hefði gerst þörf. — Löngun mín til þess, að heyra þig segja, að þú elsk- aðir mig, var svo brennandi heit, að eg hefði feg’inn brugðist sannfæringu minni og sagt skilið við hugsjón- ir uppreisnarmanna þín vegna, Myrtle. Eg ætlaði að biðja j>ig að taka aftur það, sem stóð i bréfunum þín- um — sárbæna þig um, að gleyma því, sem á undan væri gengið — og taka við hringnum aftur.“ Hún hafði snúið sér beint að honum. Öll reiði var horfin úr svip hennar en hún var mjög undrandi. Þegar haim þagnaði, spurði húm alt i einu — og eins og stóð á öndinni: „Hvers vegna gerðirðu jjað j)á ekki?“ „Þú spyrð mig um það !“ Hann leit á hana hugsandi og spurði þvi næst, seint og rólega: „Manstu þá alls ekki eftir því, sem gerðist i trjágöngunum — í gær síð- degis? — Eg sat og beið, þá komst þú og Mandeville með þér — og hann hélt handleggnum um axlir þér. Eg sá ekki betur en að augu þín ljómuðu-----“ „Harry! — Harry!“ æpti hún í mótmælaskyni. Húni gekk í áttina til hams, til þess að fá hann til að segja ekki meira. En hann hélt áframi, eins og ekkert hefði í skorist: „Þá skildi eg til fullnustu, hvað við hafði borið á meðan eg var að heiman — þá skildi eg, hvers vegna þú hafðir verið svona mískunnarlaus og ósáttfús x bréf- um þínum. Mér sbildist, hvers vegna og hversu fegins hugar þú hafðir notað átylluna, sem eg gaf þér, til þess að skrifa bréfin.“ „Harry! Harry! — Hvernig gastu fengið af þér, að gera mér jxessar getsakir — hvernig gastu ímyndað þér þetta — uni: mig!“ Hann leit á hana með kynlegu hrosi á vöruni: „Ætlarðu þá að reyna að telja mér trú um, að eg hafi séð ofsjón,ir?“ „Nei, nei, — en þetta var ekki neitt — það skifti engu máli. Það var ekkert!“ „Ekkert, segirðu — þú gengur þarna og lætur blá- ókunnugan mann faðma þig — og þaö skiftir engu niáli! Er hreint ekki neitt!“ „Hann er frændi minn!“ sagði hún örvæntingarfull, en fékk háð að launum. „Frændi þinn? Já, ef til vill i þrítugasta liöl Þú hafð- ir enga hugmynd um að hann væri til fyrir tveim, mán- uðum! En hann treysti á frændsemina og í skjóli hennr ar hefir hann skriðið inn á ykkur. Enginn veit hvaðan hann er kominn. En nú hreiðrar hann urn sig í skauti fjölskyldunnar. Og þú tekur honurn með einstakri bliðu — bókstaflega talað.“ Hann stilti sig urn að segja meira — og átti þó bágt með það. Hún var náföl í andliti, æfareið og æst í skapi. En inst í hug hennar hljómaði þó rödd, sem sagði henni, að hann væri svona óvæginn við hana, sakir þess, hversu heitt hann elskaði hana og hversu afbrýðissemi hans væri máttug og hamslaus. Hún yrði því að vera þol-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.