Vísir - 05.11.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 05.11.1928, Blaðsíða 1
Ritatjórl: tflLL STiiINGEÍMSSON, Simi: 1000. Prcnt®mi8ju*ími: 1578, Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudagmn 5. nóv. 1928. 303. tbl. •assa öamia Bíó Konungnr konunganna sýnd í kvöld kl. 81/2. Pantaðir aðgöngumiðar, sem eigi er búið að sækja kl. 7 verða undantekniaga- laust seldir öð!'uin Asbestsementplötur ISGOOxlzOO niHi. Ásliestsementskífur a þfik. Gataöar Mikkplötur til að klæða iniðstoðvarofua. „Arzet“ aburð til að gjöra -eo nt teypu vatnsþétta. larmarasement. Kopalkitti til að líina Lmoleum á steinsteypu Dúkalím td að líma línole- m á fiitpappa. - fi. Hérmeö tilkynnist, aö okkar hjartkæra dóttir, Maria Svanhild- «r Jónsdóttir, andaSist aö heimihi-sínu. Bræðraliorgarstig- 21, þ. 4. jiessa mánaðar. Fyrir hund aðstandenda. Þóra Pétursdóttir. Jón Jónsson. Drengurinn okkar, Magnús Ólafsson, verður jarðaður miðviku- daginn 7. nóv. frá heimili okkar, Holtsgötu 16. Kristin Magnúsdóttir, Ólafur Benediktsson. frá Hraðastöðum. Lik konunnar minnar elskulegu, frú Jensínu B. Matthiasdóttur, verður jarðsungið þriöjudaginn 6. nóvember’kl. 2 e. m. frá dóm- kirkjunni. Reykjavík, 3. nóvemljer. 1928. Ásgeir Eyþórsson. Innilegt ])akklæti fyrir hlutfekningu við fráfall og jaröarför Þor.valdar Árnasonar. Aðstandendur. K.F.U.K. Yngri deild. Fundur annað kveld kl. 8. Ólafur Ó afsson trúboði talar. Nýmjólk fæst ailan daginn í öllnm mjóiteupbiiðum okkar. Mjólkuffélag Reykjavikup, Best aö auglýsa 1 Yísi. I Wýkomið vefnaðarvörudeildin: Leikhússjöl, Frönsk sjöl, Kjóla- og Svuntusilki, Svuntutau á 5.75, i svuntuna, Silki- og ullarsokkar, Ullarskyrtur, BaSmullarskyrtur 1.65, Barnareguhlifar 3.40. Regnhlífar f. fullorðna, mikið úrval, Dívanteppi, ódýr, komin aftur, Skinnhanskar 5.00. Skólatöskur frá 75 aur., FerSakistur og töskur. Handtöskur frá 1.75, Lítill ágóöi. - Fijót skil. EDINBORG. Það ©2* óþapfi að lelta íengur. Hér er úr mestu að velja bestu, ódýiustu vöiurnai í JD A © ===== EDINBOHG. liggur lelð yðar am Hafnarstr. t E D 1 N 8 0 R G. » EDINBORG. Lítill ágóöi. — Fijót skil. Kýkomið glervöruöeilöin: Stórkóstlegt úrval af mislitu glasvöfunum: Fállegu ódýru blóma- vasarnir komnir aftur, Bollabakkar 1.80, Húsvigtir, Húsgagfna- og gólf- áburður, fægilögur, Brún leirföt, Kaffikönmir og Katlar og Pottar, Krystalvasar rauSir og hvítir, m. m. fl. EDINBÖRG Nýja Bió. „Dramatiskur" „sjónleikur í 7 þáttum gerður eftir skákl- sögu Ernst von Wildenbruchs „Das edle Blut“. Sidast® slMiió BEanmgBEBE ÍGÍSíííSOOÍSÍÍÍ>ÍSíS;i«!í!Ítt?Ít500;SOO»ÍS;S5ÍíiO«ÍÍÖÍ5GOOÍÍÍS?Íí5ÍÍOÍ5GO«ö;í!iísn«t 5t 5; 5; Eg bið góðan guðs að vera vin þeirra, sem sýndu |5 mér vinsemd á áttrœðisafmœli mínu. Quðrim Jónsdóttir Austurgötu 21. Uafnarfirði. \\ ÍOOOOOOOOOOOOtÍOOOOOOOOOOOtSOOtÍ iwíiíiíiíiíiwíiwvötx Dansleikur. Skemtiklúbburinn „Perla“ hefir dansleik að Jaðri, Skólavörðustíg 3, þriðjudaginn 6. þ. m. kl. 9 e. h. Hljóðfærasláttur — H 1 j ó m- sveit Bernburgs. Þeir félagar, sem ekki hafa nú þegar veitt móttöku aðgöngumið- um, vitji þeirra þangað kl. 6—8 það kveld. Forstöðunefndin. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusimar: 715 og 716. Lægsía verð landsins: BoIIapör frá 0.35 — Vatnsglös frá 0.25 — Diskar, gler, frá 0.25 — Spil, stór, frá 0.40 -t»- Skálar, gler, frá 0.35 — Myndarammar 0.50 — Hnífapör, góð, frá 1.00 — Munnhörp- ur frá 0.25 — Teskeiöar, alpaccá 0.35 — o. fl. o. fl. ódýrast hjá I£® EinaFSSOiK & Hjds»nss©22* BTBOÐ Málarar, er gera vilja tilboð í að mála að innan Geðveikra- hælið á Kleppi, vitji uppdrátta og lýsingar á teiknistofu húsa- meistara ríkisins. Tilboð verða opnuð kl. 11/2 e. h. þ. 12. þ. m. Guðjón Saismelsson. MAIS-heill, MAIS«ixmliiixi9 MAIS-mjöl. I. Bryfijólfsson & Evaran. iíitxiootiootititst

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.