Vísir - 05.11.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 05.11.1928, Blaðsíða 3
V I SIR öb æ Teofani Fine fást hvavvetna. Oö paö er auðséð, að fjármálaráðu- oeytið, sem ákveður skýrslu- formið, hefir ekki ætlast lil xneiri sundurliðunar en er, því að veðskuldum er ætluð ein lína í eyðuhlaðinu. Og því er auðvit- að fylgt. Hitt væri alger ógern- ingur, sem Héðinn ætlast til að gert sé, að rannsaka það yfir- leitt, livort menn teldu rétt fram skuldir sinar, frekar en aðrar skýrslur gjaldþegna. Veðmála- bækur sýna þær alls ekki til neinnar hlítar, enda mundi bæj- arfógetaskrifstofan eklci afkasta miklu öðru nokkra mánuði á vetri, ef liún ætti að gefa skýrslu t. d. um allar þinglesnar veð- skuldir á öllum fasteignum og skipum í Reykjavík. Um skulda- framtöl manna getur elckert sérstakt gilt. Skýrslur þeirra um það, er óhjákvæmilégt að taka gildar með sama liætti, sem aðrar skýrslur þeirra. Auk þess eru margir, sem áreiðanlega muna ekki eða vita ekki alveg upp á tug eða jafnvel 100 eða 1000, það sem þeir skulda. Og getur þá sist verið athugavert, jþótt þeir setji að þeir skuldi hér um hil þetta eða hitt. Yfir- skattanefnd hefir aldrei int orði að nauðsyn á þessu eða fram- kvæmanleik. 7. Héðinn vill ekki lofa nein- um atvinnurekanda að afskrifa sem tapaða neina útistandandi skuld, nema sannað sé með árangurslausu fjárnámi eða gjaldþrotaskiftum, að skuldu- nautur sé orðinn gjaldþrota. Annarslaðar er þetta haftsvo,að skýrsla framteljanda, skuldar- eiganda, er lögð til grundvallar um þetta, nema athugaverð sé að einhverju leyti. Söniu skuld má eigi skifta til afskriftar og ef eitllivað greiðist af afskrif- aðri skuld, þá telst það til þess árs tekna^ sem það er gi'eitt á, ef það iiefir verið dregið frá tekjum, en ella eykur það að eins eign aðilja. Alveg sömu reglum liefir hér veriði fylgt. Að segja við menn: pú verður, til þess að þú megir afskrifa skuld til frádráttar, að höfða mál á hendur skuldunaut þín- um, fá dóm eða sátt og reyna fjárnám eða gera hann gjald- þrota, það væri venjulega sama sem að neita honum alveg um afskrift, því að það svarar alls eigi kostnaði að fara í mál við slika skuldunauta. Kostnaður við það og fyrirhöfn nemur meira en skattlækkun vegna af- skriftanna mundi nema. ]?etta vita allir ofurvel, sem við versl- un liafa fengist eða viðskifti al- ment. pað er því stórfurðulegt, að Héðinn, sem fengist hefir við verslun fullan áratug, skuli bera á borð aðra eins fjarstæðu i þessu efni. Auðvitað hefir yfir- skattanefnd aldrei komið með nokkrar athugasemdir um skuldaafskriftir i þá átt, sem Héðinn gerir liér. (Niðurl.). Einar Arnórsson. Bæjaríréttir | o<sst»oi □ EDDA. 59281167 - FyrirL*. Br.'. M.'. I’.-. Jarðarför frú Jensínu B. Matthíasdóttur fer fram á morgun og hefst kl. 2 frá dómkirkjunni. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 5 st., ísafirði o, Akureyri ~2, Seyðisfjöröur 4, Vestmannaeyjum 5, Stylckishólmi o, Blönduósi o, Raufarhöfn 4, Hól- um í HornafirSi 4, Grindavík 7, Færeyjum 6, Julianehaab -f- 5, (engin skeyti frá Angmags.), Jan Mayen — 4 Hjaltlandi 7, Tyne- mouth 8, Kaupmannahöfn 8 st. — IlæS (775 mm.) fyrir norðaust- an land, en grunn lægö fyrir sunn- an. Austan kul á Halamiðum. — Horfur: Suövesturland: í dag og nótt austan átt, hægur á Reykja- nesi, hvass undir Eyjafjöllum, en lygnir með kveldinu. Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Norður- land: í dag og nótt austan og su'S- austan hægviöri. Léttskýjað. NorS- austurland, AustfirSir: í dag suð- austan, sumsstaðar allhvass. í nótt hægur suðaustan, úrkomu- laust. Suðausturland: í dag og nótt austan og norðaustan kaidi. Þurt veður. 78 ára er í dag frú Helga Jóakimsdótt- ir frá Hnifsdal. Frá Englandi lcomu í nótt Sitidri og Tryggvi gamli. Af veiðum kom í morgun Snorri goði (með 105 tunnur) og Ráu. Illutavelta Ármanns á Álafossi var ágætlega sótt í gær og voru allir miðar dregnir upp á þrem klukkustundum. Skipafregnir. Gullfoss kom til Kristjáns- sands i morgun. Goðafoss fór frá Hull á laug- ardagskveldið beint til Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Lagarfoss er í Kaupmanna- höfn. Fer þaðan 8. þ. m. Selfoss var í Húsavík á laug- ardag. Brúarfoss kemur tíl Akureyr- ar í dag. Esja var í Borgarfirði i morg- un. Dronning Alexandrine kom til Leith kl. 10 í morgun, á leið til Kaupmannahafnar. Jósef Húnfjörð skemti með kveðskap í Nýja Bió í gær. Skemtunin hafði ekki verið auglýst nægilega og var aðsókn því minni, en verðugt liefði verið. Létu menn hið besta yfir kveðskap Jósefs og klöppuðu lof í lófa. Hlutavelta K. R., sem lialdin var í gær í húsum Alliance á Grimsstaða- holti, var afar fjölsótt og allir drættir dregnir kl. 71/* í gær- kveldi, en eftir það var dansað í eina klukkustund, og fór alt vel fram. þeir Sigvaldi Indriða- son og Rikarður Jónsson skemtu þar með kveðskap og munu áheyrendur hafa verið um þús- und. — Besta dráttinn (farmiða til Lundúna og heim aftur), hreppti ungur maður, Páll Levi. Málfundafélagið óðinn. Ríkisforlagið, Sv. Sigurösson. „Alheimsbölið" hét mynd, sem hér var sýnd í fvrra og fjallaði um kynsjúkdóma og ráö við þeiin. Mynd þessi hefir veriö sýnd um allan heim og er talin metS hinum nytsömustu mynd- um. Nýja Bíó hefir nú keypt þessa mynd og látiö setja á haua íslenskan texta, sem dr. Gunnlaug- ur Claessen hefir samiö. Myndin veröur sýnd í Nýja Bió næstu öaga. Germania, félag þýskumælandi manna hér i bænum, hélt aðalfund sinn fyrir skömmu. Dr. Schellliorn, ræðismaður jjjóðverja, flutti er- indi um höfuðdrætti í sögu pjóðverja frá fyrstu tíð til vorra daga. pórður Kristleifsson söng nokkur þýsk lög með aðstoð Markúsar Ivristjánssonar. — 1 stjórn voru kosnir: Dr. Alexand- er Jóhannesson (form.), W. Haubold (ritari), Helgi Hjörvar (gjaldkeri), dr. Kristinn Guð- mundsson og frú Karólína Hlíð- dal. Athygli hókavina skal vakin á því, að á uppboðinu í Bárunni á morg- un verða seldar bækur Jóns lieitins Jacobson, landshóka- varðar. Munu þar verða á boð- stólum margar ágætar bækur og sumar torfengnar. Friðrik Ásmundsson Brekkan, rithöfundur, ætlar að setjast að ó Akureyri í haust, eins og frá liefir verið skýrt í hlöðun- um. Fyrir skömmu er komin út ný bók eftir hann, og er Þor- steinn M. Jónsson, bóksali, út- gefandinn. Heitir bókin „Ná- grannar", og hefir að geyma þrjár sögur, allar fremur stutt- ar. Hennar verður siðar getið hér í blaðinu. Benedikt Á. Elfar söng i Nýja Bíó í gær við sæmilega áðsókn. Af tilviljun hefir Yisi nýlega borist enska bláðið Financial Times, sem út kom 23. júlí þ. á. Er þar löng grein eftir Mr. Howard Little um íslensk verslunarmál. — Deilir greinarhöfundur mjög á landa sína fyrir að þeir vanræki islenskan markað, og ávítar breska kaupmannastétt liarð- lega fyTÍr ýmsa ónærgætni og jafnvel kurteisisskort í okkar garð. Allar munu aðfinslur hans á rökum bygðar, enda í hverju tilfelli færð dæmi til sönnunar, en um flestar, ef ekki allar, er það að segja, að þær eiga ekki fremur við Breta en aðrar þjóð- ir, sem viðskifli hafa við okk- ur. Vitanlega er ekki nema gott eitt til þess áð sesja, að erlendir kaupmenn fái slíkar áminning- ar sem þessa, og í mörgu kem- ur það í ljós, að Mr. Little vill okkar gagn og sóma. Hitt og þetta, Kommunistar og jafnaöarmenn í Þýskalandi. Stjóra sú, sem nú si-tur að völd- urn í Þýskalandi, haföi ek'ki lenigi starfað, þegar lá viö borð, að henni yrSi hrUndiS af stóli. Svo er mál meS vexti, aS eitt beitiskip var í smíSum, þegar stjórnarskift- in urSu, og ákvaS nýja stjómin aS láta fullgera þaS. En af því a'S jafnaSarmenn réSu mestu í stjóm- inni, þá vakti þessi ráSstöfun all- mikla gremju og andúS í fyrstu. Kommúnistar gripu þá tækifæriS og kröfSust þjóðaratkvæSis um þetta mál. En skriflegar áskoran- ir frá 4.250.000 kjósanda þarf til þess, að þjóöaratkvæði geti farið frana. Tóku þá kommúnistar aS safna áskorunum, en fengu ekki nema um 2.000.000 undirslcrifta og datt þá af sjálfu sér niSur krafan um þjóSaratkvæði. Stéttarígur í Rússlandi. í sveitaþoipi einu í Rússlandi bar svo til nýlega, aS skifta átti landeign þorpsins milli nokkurra fátækra bænda. En 500 bændur, undir forustu ráSstjórnarforingj- ans þar í sveit, -tóku sig til og UindruSu meS ofbeldi aS landinu væri skift og börSu lögregluna og fcringja hinna fátæku bænda. SíS- an hröktu þeir smábændurna og börn þeirra út úr þorpinu. Rúss- neskt verkamannablaö, sem frá þessu skýrir, - segir aS í öSm þorpi hafi rikisbændur bariS kot- bændur, og megi af því ráða, aS síéttabarátta milli rikra og fátækra sé aS harðna, og telur nauSsynlegt aö reka stórbændur úr þjónustu ráSstjórnarinnar. Þess er og getiS, aS samkvæmt nýjustu skattalögum komi allir skattar þungt niSur á hinum ríkari bændum, en kotung- um sé hjálpaS aS ým'su leyti, og bætir þaS ekki samkomulagiS. [Hænsnafóðnr. Eveitikorn, blandað fóður, heilmaía, hænsnabygg og þuríóður. ¥on. Hafiö þer séð hvað mikið er til af fallegum og ódýrum ULLARKJÓLATAUUM, TVISTTAUUM, MORGUNKJ ÓL AT AUUM og FÓÐURTAUUM í Yðruhfisinu. NB. Flónel í morgunsloppa nýkomið. Gnðm. B Vikar. FjTsta flokks klæðaverslun og saumastofa, Laugaveg 21. — Stórt úrval af fata- og frakka- efnum. — Nýjar vörubirgðir með hverri ferð. ísland í erlendum blöðum. . „Svenska dagbladet“ flutti þ. 14. sept. grein um dr. Gunnlaug Claessen og doktorsrit hans —• sömuleiðis „Dagens Nyheter“ og flytur það blað mynd af doktornum. Fara hæði blöðin hinum lofsamlegustu orðum um doktorinn og verk hans. — Danskt blað, „Brugsforenings- Bladet“ flytur ferðalýsingu frá íslandi, með 7 myndum. — „Morning Star“ í Vancouver, B. C., Canada, flytur fregn um stofnun Björgunarfélags ts- lands. — „Germania" flutti í sept. grein, sem heitir „Islánd- ische Maler und Malerei in Berlin“, en í Flensburger Nach- richten“ er grein, sem heitir „Ein Tag in Islands Haupt- stadt“, eftir Gustav Buchheim, sem hér var á ferðinni í sumar. - „The Star“ í Toronto, Canada, flytur grein um leiðangur vís- indamanna til Isle Royal i Lake Superior. Er í grein þessari get- ið lausafregnar af leiðangrin- um, að leiðangursmennirnir sumir ætli, að íslendingar hafi farið alla leið til Isle Roval á dögum Vínlandsfundarins. Skýrsla frá leiðangursmönnun- um sjálfum er ókomin og er þvi vart treystandi, að þetta sé rétt eftir haft. — Isle Royal er 45 milur frá Port Arthur við Lake Superior. Hlutverk leiðangurs- mannanna er að rannsaka fom- minjar. Fóru þeir frá Chicago 21. júli í sumar. Foringi leið- angursmanna er E. R. McDon- ald, sem var í norðurleiðangri McMillans 1923. (Blöð þessi geta menn fengið að sjá hjá Fréttastófunni). (F. B.).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.