Vísir - 06.11.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 06.11.1928, Blaðsíða 1
mtstjóri: fALL STXINGKlHSSON. Síml: 1600. Pnsntsmiftjmiml: 1578. Afgreiðsla: ASALSTRÆTI 9B. ' Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18 ár. Þriflju'aKHin 6. nóv. 1928. 304 tbl. í versiun Brtiai*fös Laugaveg 18, fáið þéf»s Fallegar Manchettskyrtur, kostuðu 8,70, seljast á 4,95. Bindislifsi og Flibbar, gjafverð. Mjög góð Karlmannsnærföt, kostuðu 13,80, seljast á 6,95 settið. Vel sterkar bláar Karlmannspeysur, kostuðu 15,85, seljast a 8,95. Góðar Drengjapeysur á 2,90. Góðir Karlmannssokkar á 70 au. Enskar húfur, áður 3,60, nú 1.90. Fallegir linir Karlmannshattar, áður 11,80, nú 6,95. Góðar Kuldahúfur á 3,90. Skoðið góðu Kvenbolina, seljast nú á 1,35, og ágætar Kvenbuxur aðeins 1,75. Silkiundirkjólar á 4,70. Barnakot 1,00. Góðir Kvensokkar 1,45. Silkigolftreyjur á aðeius 9,95. Barnabolir aðeins 85 au. Stór Handklæði á 90 au. Fallegir silkitreflar á 1,00. Telpugolf- treyjur á 3,95. petta er aðeins lítið sýnishorn af því sem verður selt með þessu gæðaverði. — Notið tækifærið. — BRÚARFOSS. KoniniBMr konunflántta sýnd i dag kl. 8y2. Aðgöngum. má panta í sima 475 frá kl. 10. Pantanir afhentar frá Id. 4 -—6, eftir hann tima seldir öðrum. Konungor konunganna verður sýnd fyrir börn i dag kl. 4%. — Aðgöngum. á barnasýninguna verða seklir frá kl. 1 og kosta 50 aura. Barnasýning verður aftur a fimtudag og laugar- dag og ef t»l vill oftar. Tilkynning Gullsmíðavinnustofan á Lauga- veg 12 er flutt á BERGSTAÖASTRÆTI NR. 1. GnSlaBour Mapússon gullsirdður. inga- og drengjaföt Fallegast snið. Mest gœdl. Lsegst ve*ð. Laugaveg 5. Jarðarför dóttur minnar, Maríu N. Einarsdóttur, fer fram á mprgun, 7. nóv., og hefst með húskveðju á heimili hennar, Austurgötu 4, kl. 1 e. h. Guðbjörg Arnadóttir, Hafnarfirði. Hinar fyriríaks fiskilínur: .30 þátta *5 pd. norskar 27 — 4 — ítalskap 30 — 4 — belgiskai*, sem fæi»j»i liafa fengið en vildu, epu á leiðinni aftur. O. ELLINGSEN. Miðstððvarmann vantar á heilsuhælið á Vífilsstöðum 1. janúar næstkomandi. Laun 150 krónur á mánuði, auk fæðis og húsnæðis. Umsóknir sendist yfirlækni fyrir 15. þ. m. XSOOOOOOOOOOOCÍOOOOOOOOOOOfíOOttOOOOCOOCOOCCOOOOOOOOOOOOC Góðir kvenbolir á að eins 1.35, kvenbuxur 1.85, stór baðhand- klæði 95 au., efni í sængurver, blá ög bleik, á 5.50 í verið, und- irsængurdúkur, fiðurheldur, kostaði 5.60, nú 3.95 mtr., eða um 14 krónur í tveggja manna sæng, efni í undirlök 2.95 i lak- ið, manchettskyrtur 5.90, góð nærföt á karlmenn 5.90 settið og margt flcira mjög ódýrt. Komið! Skoðið! Kaupið! I •• til aölu á morgun. Matvöruversiun Einars Einarssonar Bjargaratíg i6. Sími i416. gott — ódýrt — fæst. Uppiýsingar á Afgr. ÁLAFOSS, Sími 404. Laugaveg 4t. Hálfvirði! Töluvert af lítið notuðum og ágaet- uxn gtammófón- plötum til sýnis og sðlu í hljóafærav* Katrinar Viðar. — Sðngur, fiðia, píanó og opkesteF. ........¦........... r < « SOOOOttíiOOíÍOSSSSíííSÍKSOOOOOOCOÍ Amerískir Stálskautar, lægst verð. SportvöruMs Reykjavíkur. (Emar Björnsson) Bankastr. 11. Sími 1053 SOOOOC05SOÍSWÍSÍSÍSSSÍ5ÍSOOOOOOOOÍ Mýja Bió. Kvikmynd um heilfiu og velferð almenniiigs í 5 stórum þáttum. Ný úígáfa aukin og endurbætt með íslenskum texta. Kvikmynd, sem hver fulloiðinn maður og kona ætti að sjá. Börn innan 14 ára aldurs fá ekki aðgang. Al þý draflokkiiFÍnn , Fp&msóknair flokkuPinB, Frjálslyndiffokku]»inn og íkalds£Lokkui*inn verða ald*ei sammála i stjórnmálum. En eitt eru þeir allir ásáttir um, að alls konar" ullar- vörur fyrir karla, konur og börn, verði best að kaupa í V0RUHÚSINU, pví J?ar er úrvalið mest, vörurnar bestar og; fallegast- ar, samt sem áður er verðið lægst. V Aíaífiíiiílur í Hjúkrimarféíagi leykjavlkur verður haldiun í K. F. U. M. fimt d> pinn 8 þ. m kl 87a e. h. Áriðandi íélagsmál. Fyrhlestur i fundarlok. Féla&SStÍÓrilÍn á svæðinu milli Vatnsstigs og Ingólí'sstrætis við Hverfisgötu eða Laugaveg óskast frá 1. janúar eða fyr. Búðin þarf helst að vera stór, með skrifslofuherbergi og „lagerplássi", eða búð með skrifstofuherbergi og fleiri sam- liggjandi hei-'bergjum ásamt geymsluplássi. Tilboð Ieggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 11. þ. nián. merkt „192S". est að anglýsa í Vísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.