Vísir - 06.11.1928, Side 2

Vísir - 06.11.1928, Side 2
VISIR I iHLöfum til: Gúmmítey g j ulp. Pappípspoka, ýmsap stærðlr. W. O. pappíP. MAIS-heiIl, MAIS-mialinxi, MAIS-mjdlo I. Brysjólfsson & KvariB. Símskeyti ■—o— Khöfn, 5. nóv. F. B. Albert Smith fagnað. Frá New York liorg er sírn- að: Albert Smith, forsetaefni demókrata er liingað kominn úr hinum mikla kosningaleiðangri sínum. Ferðaðist hann samtals Í5000 enskar mílur í leiðangri þessum. Var honum tekið með kostum og kynjum í New York og minnast menn ekki, að nokk- ur maður hafi fengið slíkar viðtökur þár á síðari árum, nema ef vera skyldi fluggarp- urinn Lindbergh, er liann koxn til Ameríku aftur að afloknu Atlantshafsflugi sínu. Öllum búðum hafði verið lokað og skrifstofum, en mannfjöldinn er skifti hundruðum þúsunda, hylti rikisstjórann og forseta- efnið. Opinberar hyggingar voru fánum skreyttar. Forsetakosningarnar. Frá "Washington D. C. er símað: Republikanir hafa til þessa eytt 5 miljónum dollara í kosningaharáttunni. en demo- kratar 4 miljónum doilara. 43 tniljónir kjósenda eru á kjör- skránum. Áhuginn fjn-ir kosn- ingunni er óvenjulega mikill, og er búist við að langtum fleiri kjósi nú heldur en kusu cr for- setakosningin fór fram 1924. Meiri líkur eru enn taldar fyrir því, að Herbert Hoover verði kosinn, en samt er vel hugsan- legt, að Smitli nái kosningu. Uniíed Press áætlar, að Hoover eigi 250 kjörmannaatkvæði vís, en Smith 159, en liinsvegar sé ógerningur að spá nokkuru um úrslitin í 13 ríkjum, sem hafi til samans tæp 200 atkv. Stresemann gegnir ráðherra- * störfum á ný. Frá Berlín er símað: Strese- mann, utanríkismálaráðherra, liefir lengi verið fjarverandi vegna heilsubrests, en er nú lcominn lieim og tekinn við ráðherrastörfunum. Ráðagerðir dr. Eckeners. Dr. Eckener kveðst vona, að sér muni - hepnast, með til- styrk Bándaríkjamanna, að stofna félag, sem láti byggja Ioftskip nægilega stór til Atl- antsliafsferða. Gerir liann ráð fyrir að nota Graf Zeppelin sem skólaskip. Frá Tyrkjum. Frá Angoi'a er símað: Tyrk- neska þingið liefir samþykt lög um að blöðin skuli nota latn- eskt letur frá 1. janúar 1930. Pangalos handtekinn. Frá Aþenuborg er símað: Pangalos liefir verið handtek- inn fyrir að hafa livatt til æs- inga fyrir utan Pangalosklúbb- inn skömmu fyxir kosningarn- ar í ágúst. Khöfn, (5. nóv. FB. Kosningafréttir. Frá London er símao, til Social-Demolcraten, að verka- menn hafi fengið meiri hluta í 27 af 80 sveita- og bæjarsijórn- um, sem kosið var i í síðastlið- inni viku. Mótspyrna gegn Poincaré. Frá París er simað: Mólspyrn- an gegn Poincaré vex á meðal vinstrimanna. Fjárlaganefijdin, en ineiri hluti liennar er vinstri- menn, hefir samþykt, þrátt fyr- ir mótspyrnu Poincaré, ýmsar brevtingar á fjárlögunum, þar á meðal um að lækka afgjöld smábænda og smákaupmanna, en liækka í staðinn almennan tekjuskatt, frá 33 upp í 35%. Poincaré liefir í liótunum, að segja af sér, ef þingið samþykki tillögurnar. Tekjik og elparskattur í Reykjavík. Atlmgasemdir við greinar Héðins Valdimarssonar. —O— Niðurl. 8. pá kemur Iléðinn með húsaleigu manna af íbúðum í eigin húsum. pykir lionum reiknuð vera of lág leiga. Vill liann láta skattstjóra ákveða monnum leigu. Til þessa er því að svara, að ef breyta ætti mati manna sjálfra á íbúðum í einu húsi, þá jTði að gera það al- inent og með fullri samkvæmni. Til þess þyrfti að skipa sérstaka matsmenn með þekkingu á þvi atriði, menn sem mætu allar íbúðir, sem húseigendur nota í húsum sjá:! aín. Og þetta ætti þá auðvitað áð gera bæði í Reykjavrk og alstaðar annars- staðar á landinu. En það er ekki verk skattstjóra að ákveða slíkt eða skipa slíka menn, lieldur fjárniálaráðlierra. Enginn þeirra 4 (Magnús Jónsson, Klemenz Jónsson, Jón porláks- son og Magnús Kristjánsson — Magnús Guðmundsson fór frá rétt eftir að byrjuð var fram- kvæmd þeirra) fjármálaráð- lierra, sem verið hafa síðan skattalögin komu til fram- i kvæmdar, hefir gefið nokkurar fyrirskipanir um það. Héðinn j kemur ef til vill með það, að | húsaleigu mætti reikna ákveðna hundraðstölu af fasteignamats- verði eða bruuabótaverði eða einhverri annari virðingu hús- anna. En það er ógerningur, enda skal það atriði rætt við hann nánar, ef hann viil. pað sem Héðinn segir um sköttun húseigenda hér, er yfir- leiti villandi. Á húseignum í Reykjavík er nú -í rauninni fimmfaldur skattur, margfald- ari en á nokkurri annari eign. Af hálfu rikis og bæjar hér hef- ir reykvíkskum húseigendum verið gert miklu erfiðara um flest en öðrum mönnum um eignir sinar. Og margt af því hefir ekki verið af fullri nauð- syn eða fullu viti. Um aðgerðir á húseignum er það að segja, að það er á eins- kis manns færi að sannprófa það, hvort allir húseigendur bæjarins telji nákvæmlega rétt viðhaldskostnað húsa sinna. pað verður að fara eftir sömu reglu sem annað um framtöl raanna. Ef ekkert ér atliuga- vert eða, ef svo þykir, en grein er fyrir því gerð, þá verður að taka aðilja írúanlegan. Jafnvel þótt skipa ætti inats- menn til að ineta viðhaldskostn- að liúseigenda á húsum þeirra, þá mundi það mat aldrei verða neilt í áttina til að vera áreið- anlegt. Eg hcfi ekki heldur annað vitað, en að yfirskatta- nefnd færi svo með þetta atriði sem eg hefi gerl. Héðinn telur það ekki bera vott um strangt eftirlit með framtölum, að ekki telji nema 6400 fram í Reykja- vík af um 8000 gjaldendum. pað atriði ber hvorki vott um strangt né lélegt efíirlit. pað segir yfir höfuð hvorki til né frá um það atriði. peir sem ekki telja hér fram, eru annars ekki atvinnurekendur eoa eignamcnn eins og H. V. líldega lieldur. pað er undantekning nú orðið, ef þeir telja ekki fram. Nei, þeir, sem ekki telja fram, eru nær eingöngu vinnukonur og lausa- konur, nokkrir bílstjórar, ein- stöku verkamaður og sjómaðm- aðallega lausamenn eða menn, sem lítið eiga, nema konu og börn. Eg geri ráð fyrir því, að tiltölulega lítið fáisf' greilt af skatti sem þessu fólki er áætl- aður, og sjálfsagt mikið vafa- mál, hvort innheimtan svarar þar kostnaði. pað, að svo að segja liver maður, sem nolckuð hefir um- leikis, telur fram, ætti eftir skoðun Héðins að vera vottur þess, aö eftirlitið hafi verið töluvert strangt með þessum mönnum. Annars hefðu þeir, að hans skoðun, átt að láta undan- fallast að telja fram. Ef til vill heldur Héðinn að það sé lög- skylda að telja fram. Og það sé þá vanræksla af skattstjóra að hafa ekki látið þá skrifa á eyðu- blöðin og sótt til þeirra fram- tölin ? Nú liefir verið gengið gegn- um reiðilestur Héðins í Alþýðu- blaðinu. Jafnframt því að skýra málsatriðin og bera liönd fyrir Iiöfuð mér, hefi eg auðvitað óbeinlínis varið yfirskattanefnd hæjarins, því að árásin á mig er um leið samskonar árás á hana, eins og eg tók fram þegar í öndverðu. pað er alveg óliætt i að segja það, að yfirskattanefnd | liefir síst beitt skattalögunum : harkalegar gagnvart atvinnu- rekendum og efnamönnum svo- nefndum en skattstjórinn. Hún liefir ekki svo sjaldan farið vægilegar í sakir við þá en liann. i Má enginn skilja þetta svo, sem hér sé verið að gefa í skyn, að yfirskattanefnd liafi beitt lög- unum of mjúklega. Hún hefir yfirleitt bcitt þeim á sama hátt sem skattstjóri. Og vitanlega liafa yfirskattanefndarmenn- imir tveir, sem frá upphafi hafa verið í nefndinni, Björn pórð- arson liæstaréttarritari og Sig- hvatur Bjarnason bankastjóri, margfalda reynslu á við Héðinn Valdimarsson i skattamálum. peir munu ekki telja sig full- trúa noklcurs sérstaks flokks eða nokkurrar sérstakrar mannfélagsstéttar í yfirskatta- nefnd. Trúlofunar- liringir og síeinliringír Afar ódvrir hjá Jóni Slgmuadssyni gullsmifi. Laugaveg 8. ENSKAR HHFUR, MANCHETTSKYRTUR BINDISLIFSI SOKKAR KARLMANNAULLARPEYSUR VETRARHANSKAR í stóru úrvali. Gnðm. R. Vikar. Laugaveg 21. Að lokum fáar athugasemdir almenns eðlis: Ef breyta á framkvæmd skaltalaganna að einhverju leyti, þá á eigi að gera það að- eins í Reykjavík, þar sem menn vilanlega liafa orðið langharð- ast úti um tekju- og eignarskatt, heldur einnig alstaðar anarstað- ar á landinu. Framkvæmd skattalaganna hefir verið bæði strangari og sjálfri sér samkvæmari í Reykjavik en annarstaðar á landinu, enda hafa þær 20000- 25000 manna, sem heima hafa átl í Reykjavík, goldið lang- mestan hluta tekju- og eignar- skattsins þessi ár, sem lögin hafa gilt. En vitanlega hafa Reykjavíkurbúar að þessu leytí orðið fyrir misrétti nokkru á móts við aðra landsnienn. Og samir þá þingmanni bæjarins síst að veitast að mönnum fyr- ir slælega framkvæmd skatta- laganna hér í Reykjavík. Hann ætti íyrst og fremst að beitast fjTÍr þvi, að samræmi mættí hetra verða í framkvæmd þeirra um land alt, svo að kjósendur hér yrði ekki tiltölulega harð- ara úti en aðrir landsmenn. Eitt atriði er að líkindum rétt í grein Héðins, það að per- sónufrádráttur er nú of lágur. pegar Héðinn flutli síðasta vet- ur 25% skattaukann, sem gilda átti eins og liann bar frv. fram, jafnt um tekjur háar sem lágar, hefði liann átt að atlmga þetta atriði. Og ef liann hefði getað fengið persónufrádráttinn hækkaðan upp í t. d. 700—800 kr., þá hefði hann talsvert bætt fjrir skatthæklcunarsynd sína. Einar Arnórsson. <00* §> „Yaleí“ rakvél gefiiis. 39 Ef þér kaup-ið „Valet“ rakcrem, 88 gg slípól og blað, alls á 3.25, þá fáið þér eina af hinum frægu „Valet“- rakvéium í kaupbæti. Haraidur Árnason.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.