Vísir - 06.11.1928, Síða 3

Vísir - 06.11.1928, Síða 3
VISIR BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035 Smekklegt úrval af telp kápum. Verðið sanngiarut. StúdentaMgai’ður. Fyrir nokkrum árum var bygg- 'ing stúdentagarSs i Reykjavík aö- ,eins fögur hugsjón, sem íslenskir stúdentar höföu tekiö ástfóstri við. En uugum áhugasömum mönnum nægja ekki fagrar hugsjónir. Þeir vilja gera þær aö veruleika og hefjast handa. Þá reynir á þolrifin. StarfiíS sýnir hvort nokkuö er i manninn spunniö. Ef barist er af .ósérplægiii fyrir göfugu máli, véröa oftast margir til aö rétta hjálparhönd, en þeim vill engi sinni veita, sem sjálfur vill engu fóma. Svo má heita, að hugsjónin fagra sé nú aö veröa að veruleika. Stúdentar hafa sýnt, aö þeir eru færir um aö leysa þrekvirki, og aö þeir vilja byggja fyrir framtiöina ,og fórna fúslega komandi kyn- slóðum fé og fjörvi. Eu sá, sem hefir náð þeim þroska, að helga krafta sína göf- ugu starfi, leggur ekki árar í bát, þótt fyrsta þrautin sé unnin. Hann finnur brátt annaö starfssvið og svo koll af kolli. Sú hefir og orðið raunin meðal íslenskra stúdenta. Þegar hugsjónin um stúdeuta- garð er að verða aö veruleika, hafa þeir þegar eignast aðra djarfa hug- sjón, sem vonandi verðurþeim jafn- kær hinni fyrri, ekki síst þar eð hún er skilgetið afkvæmi hennar, en það er hugsjónin um stúdenta- búgarð. Fyr á öldum-, þegar hér voru engir kaupstaðir eöa borgir, voru allir skólar vorir í sveit. Þótti þá miklu varða, að valdar væru góð- ar bújarðir sem skólasetur, því margra fanga þurfti við þar, sem fæða átti fjölda ungra manna. Sú mun enn raun á verða. Gamalt máltæki segir: „Sjálfs er höndin hollust", og mun engum tjá í móti að mæla. Stúdentabúgarður er einn meg- inþáttur í sjálfstæðisbaráttu stú- derrta. Hann myndi hafa margfalt gildi. Hann veitir stúdentum ódýrt Haframjöl ágæg tegund, mjög ódýrt í heiluni pokum Versl VÍ8ÍR. kjarnfæði og suraum þeirra at- vinnu. Stúdéntar úr kaupstöðum m.yndu þar kynnast sveitalífi. Og svo ættu stúdentar að geta fengið að dvelja þar sér til skemtunar gegn lágu gjaldi. Stúdentabúgarðurinn ætti að, byggjast í endurbættum íslensk- um sveitabæjastil. Búskapinn ætti að reka samkvæmt nýjustu og bestu búvísindum. Hann ætti að geta tekið á móti erlendum Stúdent- um, sem kynnast vildu íslensku þjóðlífi, og hann ætti að sýna þeim bestu ntynd þess. Hann ætti að verða fyrirmynd annara búgarða, svo þangað streymdu áhugasamir bændasynir úr öllum landsfjórð- ungum, sem vildu vinna þar fyrir fæði nokkrar vikur, svo að þeir fengju tækifæri til að kynnast því besta sem islenskur búskapur hefði að bjóða. En bújörðinl v.erður aö vera svo uærri Reykjavík, að samgöngur séu greiðar i milli alt árið. Hún þarf að vera hlunninda jörð og helst að liggja.í fallegu umhverfi. Baldúr Sveinsson blaðamaður, sem hefir víst fyrstur borið fram þessa hugsjón, hefir stungið upp á Krýsi- vík. Sú jörð virðist að mörgu leyti vel til fundin. Landslag þar nær- lendis er fagurt og tilkomumikið. Þar er jarðhiti, ágæt ræktunárskil- yrði og fuglatekja. En leiðin þang- að er helst til löng’ og að nokkru órudd, en myndi vera mjög skemti- leg, ef farið væri upp hjá Kaldár- seli og svo meðfram Lönguhlíðuro. Hér er mikið verkefni fyrir höndum, seifi ekki verður leyst í skjótri svipan. En því fyr, sem hafist er handa, þess skemur þurf- um við að bíða eftir stúdentabú- garðinum. J. S. LL AR Látið DOLLAR vinra fyrir yður besta jþvottaefnið, sem til laadsies flytst. Þetta ág’eta, margefiir-ipurða þvottaefni er nú komið aftur. DOLLAR-þvottaefni er i raun og saonleika sjélfviiasi— aadLI, enda uppáhald þeirra sem reynt hafa. DOLLAR er svo fjarri þv( að vera skað egt að fötin endast batur séu þau þvegin að stað- aldri úr þessu þvottaefni. Sparið ySnr utg öld og erfiði og notið DOLLAR. en notið það sam- kvæmt fyrirsögninni, því á þann háit faið þér bestan árangur. í beildsöiu hjá: á meðan þjer sofið. MalldóFi EiFíkssyni. Hafnarstræti 22. Sími 17b. □ EDDA. 59281167 — Fyrirl/. Br.% M/. I*.-. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík i st., ísafirði -4-2, Akureyri —.-5, Seyðisfirði 1, Vestmannaeyjum 5, Stykkishólnú 1, Blönduósi -t-6, (engin skeyti frá .Raufarhöfn og Kaupmannahöfn), Hólum í Homafirði -4-1, Grindavík o, Færeyjum 6, Julianehaab o, Angmagsalik o, Jan Mayen -:~5, Hjaltlandi 7, Tynemouth 8 st. — Mestur hiti hér í gær 6 st., minst- ur o st. — Djúp lægð rruilli Jan Mayen og Lófóten. Hæð yfir Aust- ur-(>r.nilandi og Islandi. Djúp lægð og óveður suður af Græn- landi á austurleið. — Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói: í dag hægur austan, en vaxandi með nóttunni. Bjart veður. Breiðafjörður: t dag og nótt austan gola. Bjart veður. Vestfirðir, Norðurland: í dag og nótt austan átt, víðast hægur. Þykt loft í útsveitum. Norðausturland, Austfirðir: í dag og nótt norðan og norðaustan átt. Sumstaðar dá- lítil snjókoma. Suðausturland: í dag og nótt austan og norðaustan átt. Bjart veður. Silfurbrúðkaupsdag eiga á morgun frú pórdís Friðriksdóttir og Kristján Krist- jánsson, Álfheimum við Sund- laugarnar. Hjúskapur. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman i lijónaband Guð- rún Guðmundsdóttir og Frið- berg Kristjánsson, Grettisgötu 43. Síra Árni Signrðsson gaf þau saman. Trúlofun. Nýlega bafa opinberað trúlof- un sína á Akureyri ungfrú Ás- dis Jónsdóttir, Stórabólmi og Hilmar Árnason. Samkoma verður lialdin á Njálsgötu 1 í lcveld kl. 8. Allir velkom nir. Timburskip kom í gær til li.f. Völundar. Á hlutaveltu Ármanns komu upp þessi númer í happ- drættinu: Farið til Hamhorgar r,r. 2363 og hlaut það Sigurbjörn Benediktsson, ungur maður úr Reykjavík. Körfustóll nr. 2038 og sauðkindin nr. 2931. Handhafar þessara númera gefi sig fram við form. Ármanns, Jens Guðbjörns- son í Félagsbókbandinu, Farið kringum land hlaut Þórarinn Magnússon. Gamla Bíó sýnir enn hina miklu mynd „Konung konunganna" við afar mikla aðsókn. í dag kl. 4verður inyndin sýnd börnum í fyrsta sinn, en síðar verða fleiri barnasýning- ar haldnar, m. a. á fimtudag og laugardag. Nýja Bíó sýnir myndina „Alheimsbölið" i kveld. Er það kvikmynd um heilsu og velferð almennings. íslenskir textar hafa verið settir í myndina. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Fypirliggjandi: Rúsínnr i pökkum á 9 og 15 onz „Guggenhimes". H. Benadiktsson & Co. Sími S (fjórar línur). Opinbert uppboð verður haldið í fiskgeymsluhúsi h.f. Dvergur, við Framnesveg, mið vikudaginn 7. þ. m. kl. 1 */2 e. h. og verða þar seld 109 skippund af stórfiski. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 6. nóv. 1928. Jóh. Jóhannesson. K. F. U. M. U-D-fundur annað kveld kl. 81/2* — SölvL Piltar 14—17 ára velkomnir. U.M.F. Velvakandi heldur fund í kveld kl. 9 í Iðnó (uppi). Es. Island fór ld. 10 i gærkveldi frá Leitli áleiðis til Reykjavíkur. Óðinn kom frá Danmörku í morgun. Af veiðum komu i gær Hilmir og Barð- iun, en Gyllir í morgun. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 2 kr. frá Sjönu, 2 kr. frá Árnesingi, 1 kr. frá konu í Hafnarfirði, 10 kr. frá N. N. Gengi erl. myntar. Sterlingspund ....... kr. 22.15 100 kr. danskar ........— 121.77 100 — norskar ..........— !2i.83 100 — sænskar ..........— 122.20 Dollar .................— 4.57 100 fr. franskir .......— t7-96 100 — svissn............— 88.04 100 lírur ..............— 24-05 100 gyllini ............— tSj-S1 100 þýsk gullmörk ... — 108.89 100 pesetar ............— 73-98 100 belga.............. — 63.62 Solmpilinr eru framleiddar úr hrein- um jurtaemum, þær hafa engin skaðleg áhrif á lík- amann, en góð og styrkj- andi áhrif á meltingarfær- in.Sólinpillurhreinsa skað- leg efni úr blóðinu. Sólin- pillur hjálpa við vanliðan er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,00. — Fæst í LAUGAVEGS APÓTEKL

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.