Vísir - 06.11.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 06.11.1928, Blaðsíða 4
VISIR BLÓMASTATlV, 2 tegundir. REYKBORÖ, eik og mah. pól. SALONBORD, oval, margar teg., mah. pól. SKRIFBORBSSTÓ LAR, margar tegundir. EINS MANNS RUMSTÆÐI. SÖGRÆSSTÓLAR, með góbelín. BIRKISTÓLAR, ódýrastir í bænum. S P E G L A R, fallegasta úrvalið i bænum. SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN, margar teg. BORÖSTOFUHÚSGÖGN, eik og pól. birki, eins skínandi falleg „model" hafa aldrei sést hér: Athugið að birki fer ekki dýrara en eikin í borðstofuhúsgögnin. Dæmið um feg- urðina. Hósgagflaverslimm við Domkirkjuna. ^ Alt verður spegilfagurl serrt fágað er með fægilegínum „FjaHkonan*^ Efnagerð Reykjavíkut kemisk verksmiðja. LaasasmiBjar steðjar, smíðabamrar og smíðatengnr. Klapparatíg 29« VALD. POTJXSEN. Simi 24. 1 Hi F. H. Kjaríansson & Co. 88 Ný egg, §j Ný epli, 3 teg. S Molasykiir, S Strausykup. æ | VerBiB hvergi lægra. ææææææææææææææææææææææææææ laudsins mesta firval af rannnalistum Mynaáh innrammaðar fljótt og veL — Hvergi eins ódýrt Guðmandar ísbjörnsson. Laugaveg i. VÍSIS-KAFFID gerir alla glaða. Hænsnafóður. Hveitikorn, blandað fóour, heilmaís, hænsnabygg og þuríóðar. Von. Studebaker eru bíla bestir. B. S." R. hefir Studebaker drossíur. 3. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlið alla daga. Afgreiðslusimar: 715 og 716. reus jmnr. Mirkjólar úr ull og silki, kosta aðeins 6.75. Fernis, tei-pentina. zlnkhvíta.Japanlökk glærlökk, bíl lökk. Alt Burrell's öestn Yörnr. HeildsölubireíHr hjé G. ffl. BJðRNSSON, <nnflntning»versL og umboBsrals; SkólavödSustiR 25, Reykjavík r KBNSLA 1 Byrjaður aftur að kenna org- elspil. Gret tekið nokkra nera- endur. Til víðtals kl. 6—8 siðd. Bergþórugötu 23, efri hæð. — Sími 2199. Axel R. Magnússon. (157 Byrja g^iitarkenslu eins og að undanförnu. Mig er að hitta frá kl. 2—3 og 8—9. Sóleyjar- götu 6. Halla Waage. (154 r TILKYNNING 1 Fóstur óskast fyrir 16 mán- aða gamalt stúlkubarn, hjá góðu íolki. A. v. á. (127 HÚSNÆÐI Sólrík stofa með sérinngangi til leigu. Uppl. i síma 2107. (159 Herbergi i kjallara til leigu. Sími 81. (177 Gott kvistherbergi til leigu. Hiti, aðgangur að baði og sima fylgir. Verð 40 krónur. Loka- stig 4. Simi 1675. (171 Forstofustofa með ljósi, hita og rœstingu til leigu í miðbæn- um. Fæði á sama stað. Uppl. í síma 1278. (170 Góð íbúð, 3 'herbergi og eld- hús óskast 1. febr. n.k. Tilboð merkt: „1. febr." sendist Vísi. (1501 Lítil íbúð, fyrir fámenna fjöl- skyldu, óskast. Sími 117. (149 XXPAÐ-FUN'DÍÐ' 40 krónum tapaði drengur 1. nóvember. Skilist á afgr. Vís- is. (178 Röndóttur vetlingur hefir tapast í miðbænum. Skilist á afgr. Vísis. (163 pér, sem tókuð hattinn merktan: C. E. K." á Hótel Heklu, siðastliðið laugardags- kveld, eruð vinsamlega beðinn að skila honum á sama stað. (161 Veski með peningum og lykl- um fanst á Óðinsgötu 18 C. Eigandi vitji þangað gegn greiðslu auglýsingarinnar. (160 Blágrár kettlingur tapaðist. Finnandi vinsamlega beðin)i að koma honum til skila á Lauga- veg 27 B, eða hringja í síma 160. (176 Tóbakspontu minni hefi eg sko tapað í gær; hún varmerktmínu rétta og fulla skírnarnafi Tómas Guðmundsson. Sá sem veit um Iiana, sko, er beðinn að halda henni til skila til mín, sko, há fundarlaun. Laugaveg 72. Tóm- as Guðmundsson. . (169 r VINNA 1 Tilboð óskast i að rífa niður hús í Pósíhússfræti 11. UppL. hjá Guðjóni Sigmundssyni, Tjarnargötu 10. (165 Unglingstúlka, 16—17 ára, óskast í velur. J?órður Hjartar, Suðurgötu 49, Hafnarfirði. — Sími 153. (158 Stúlka, sem er yön Jiár- greiðslustörfum, greiðir heima hjá fólki ef óskað er. Simi 1823. (156 '¦jjgp- Trésmiðir gcta fengið vinnu við nýja frystihúsið. (151 Sauma allskonar drengja- og karlmannaföt, einnig upphluti, upphlutaskyrtur og peysuföt. Sanngjarnt verð. pórey Jóns- dóttir, Njálsgölu 7, uppi. (150 Barngóð telpa, um fermingu, óskast til að gæta barna.'Uppl. í síma 1128. (173 Maður óskast til að kynda T miðstöðvar. Uppl. Vesturgötu 17. (16^ Dugleg stúlka getur fengið atvinnu við Álafoss riú þegar. Uppl. á afgr. Álafoss, I^augaveg 44 Sími 404. (167 Bátar smíðaðir á Bakkastíg 9. Á sama stað 3 vélbátar til sölu. Lárus B. Björnsson. (1322 Stúlka óskast í vist nú þegar tif nýjárs eða lengur, ef um semur. A. v. á. (13®'- Sauma: Ljóshlífar, upphluti,- morgunkjóla og barnafatnað. - Margrét Björnsdóttir, SkóUv vörðustíg 36, uppi. (11 Nokkra menn vantar til afJ" grafa slcurð nú þegar. Uppl. á Hverfisgötu 92 A, kl. 5—7 og 8—9 í kveld. (172 Góð stúlka óskast á Frakka-' stig 16, uppi. (166« Guöm. Siguríísson, klæðskerir Hafnarstræti 16. Simi 377. Saumar ódýrast. Fljót af> greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í* borginni. (177 Gangið í hreinum og press' uðum fötum. — Föt kemiskf hreinsuð og pressuð fyrir 8 kr.í föt pressuð fyrir aðeins 3 kr.„ frakkar fyrir 2.75, buxur fyrir 1.25! Rydelsborg, Laufásveg 25, Sími 510. (949' Góö, ábyggileg stúlka óskast strax, hálfan eíSa allan daginn. Mjóstræti 3, uppi. (i44;- r KAUPSKAPUR Nýkomnir margir fallegir Mt- ir af prjóna- og heklusilkigarn- inu (stóru hnoturnar). Versl. Snót, Vesturgötu 16. (174 Nýlegt Armstrong reiðhjóí til sölu með tækifærisverði. Ti! sýnis.í Fálkanum. (164 Mótorbátur, 8 tonn að stærð^ til sölu með tækifærisverði. — Reknetaútbúnaður getur einn- ig fylgt. Uppl. í síma 916, kL 7—9 síðd. (153 Reiðhestur til sölu með tæki- færisverði. Uppl. i Samtrygg- ingu íslenskra botnvörpunga, Sími 616. (152 Divanarnir hjá Umboðssalan- um í Vonarstræti 8 eru ódýrast- ir i bænum. Höfum til sölu: orgel, bókaskáp, buffet, stór og smá borð, rúmstæði o. m. fl. Sjáum um kaup og sölu á víxl- um og skuldabréfum. Umboðs- salinn, Vonarstræti 8. (175 Hefi fyrirliggjandi fallegar hárfléttur, yið íslenskan og út- lendan búning. Vinn einnig úr rothári. Kr. Kragh,Bankastrætí .4, sími 330. (1337 - ÍSLENSK FRfMERKI keypt k UrSarstíg 12. (34 Uthey og taða til sölu. Símí 1824.' (155- FélagsprentsmiSjan, •-•¦

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.