Vísir - 07.11.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 07.11.1928, Blaðsíða 3
VÍSiR fyrir sannvirði. © I Forsetakosiiingarnar. Hoover veitir betur. Úrslitafregríir um kosning Bandaríkja-forseta munu ekki ber- ast hingaö fyrr en í kveld eða fyrramáliS. En samkvæmt útvarps- fréttum, sem HeyrSust í nótt, höföu fyrstu úrslit, sem kunn ur'Su, geng- jft Hoover heldur í vil. ;Bruni, Laust fyrir klukkan fimm í morgun var slökkviliðið kvatt til að slökkva eld i húsinu nr. 17 við Vesturgötu (gamla Hótel Reykjavík). J>ar hefir tvisvar eða þrisvar kviknað i áður, nú síðast fyrir fáum dögum. Eld- urinn var að þessu sinni í for- stofunni og var kominn i skil- rúm við búð, sem er þar til vínstri handar, begar inn er gengið. Hann hafði og lesið sig upp stigann, og lagði blossann út um glugga á loftinu, þegar að var komið. Slökkviliðið var hér um bil tvær stundir að slökkva eldinn og urðu allmikl- ar skemdir á húsinu. — Upp- tok eldsins þykja grunsamleg, og er nú verið að rannsaka málið. Jón Lárusson kvæðamaður er nýkomiim hingað til bæjarins ásamt þrem börnum sínum og efnir til kvæðaskemtunar í Nýja Bíó annað kveld kl. ly^. Eins og menn muna, var Jón hér um tíma í fyrravetur og skemti þá oft með kveðskap og þótti fólki mikið til koma. Sagt er, að börn hans óll hafi mikla rödd og fagra og kveði forkunnarvel. 70 ára reynsla og vísindalegar rannsóknir tryggja gæði kaffibætisins enda er hann heiinsfrseguf og bef ir 9 s i n n o m blot- íð gull- og silfurmedalíur vegna framúrskarandi gæða sinna. Hér á landi befir reynslan sannað að VERO er mikin betri og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins VERO. pað marg borgar sig. I heildsölu h]á HALLDÓRI EIRÍKSSTNI Hafnarstæti 22. Reykjavík. i æ æ æ Veggflísar - Erólfílísar | Fellegasíar - Bestar - Oflfrastar. | æ & 89 æ æ elgi Magnfiissofl & Co ENSKAR HÚFBR, MANCHETTSKYRTUR BINDISLIFSI SOKKAR KARLMANNAULLARPEYSUR VETRARHANSKAR í stóru úrvali. Guðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Hjúskapur. Síðastliðinn laugardag voru gef- in saman í hjónaband ungfrú Jón- ína Jósefsdóttir símamær og Kurt Blumenstein húsgagnasmiður. Síra Bjarni Jónsson gaf þau saman. Af veiðum kom Draupnir í nótt og í morg- un Skallagrímur (meS 134 tunn- ur) og Skúli fógeti (135 tunnur). Sjómanaakveðja. F.B.. 6. nóv. Farnir til Eng- lands. GóS lí'ðan. Kærar kveSjur. Skipshöfnin á Braga. Verslunarmannafél. Merkúr heldur skemtifuud kl. Q í kveld í IönaSarmannahúsinu, uppi. Sjá augl. , Max Pemberton fór héðan í morgun áleiðis til Englands. Halldór Kr. Þorsteins- son keypti skiprð nýlega og hefir látiö gera viS þa'S, en fer nú meS þaö til Englands til frekari viö- gerSar. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur aöalfund annaS kveld kl. 8j/2 í kaffihúsinu Skjaldbreið. Fundarboö verSa ekki send út aS þessu sinni. Skipafregnir. Gullfoss kom til Kaupmanna- hafriar í gærkveldi. ?' GoðafOBs kom til. Vestmanna- eyja um hádegi í dag. Lagarfoss fer frá Kaupmanna- höfn á morgun. Selfoss fór frá Djúpavogi i gær álei'ðis til Hull og Hamborgar, íull- fermdur íslenskum afuröum. I. O. G. T. - Mínerva nr. 172 Fundur í kveld kl. 8^2 á gamla iundarsta'ðnum, uppi. Systrafélagið Atía j heldur hinn árlega bazar sinn. á morgun (8. nóv.) í Ingólfsstræti 19 (útbyggingunni). tfrastar ílar -tm estip* Baiikastræti 7. Sími 2292. Snarpir landskjálftar urSu viS vitann á Reykjanesi í fyrrinótt. Þeir hófust um kl. II um kveldiS en urSu snarpastir frá kl. 11^2—Ij4- Sloknaöi á vitanum tvær stundir, og hverinn Geysir bætti aS gjósa. Benedikt Á. Elfar. Söngskemtun í Nýja Bíó sunnud. 4. nóvember. Hargar tegundír af Karlmannafötum seid með sérstöku tæJkitæe»i@vei»ði Iiessa ðaga. FATABÚfllN. K. F. U. M. Unglingadeildarfundur (U. D.) í kveld kl. 8y2. Piltar 14—17 ára velkomnir. ASsókn var sæmileg, þegar tek- iS er tiilit til þess, aS hlutavelturn- ar á ÞormóSsstöSum og Álafossi o. fl. drógu fólkiS út úr bænum, Söngvarinn fékk ágætar viStök- ur, var margkallaSur framu VarS hann aS endurtaka sum lögin og syngja þrjú aukalög. Röddin er þróttmikil og karlmannleg, þó nýt- ur hún sín vel á veikum tónum, eins og t. d. i „Ság mig Godnat", sem hann söng síðast og varS aS endurtaka. ÞaS var látlaust, inni- lega blítt og vel sungiS. Á söng- skránni voru 10 lög, hvert öSru fegurra. Bestar viStökur fengu: „Addio a Napoli", „Gondolsong" cg „Svanasöngur á heiSi" (Sigv. Kaldalóns) og aukalögin tvö: „Ság mig Godnat" og „La bella Sorrentina" (Hallström), sem tók- ust prýSilega og varS söngvarinn aS endurtaka bæSi. ÞaS er áreiðanlegt, aS viS, sem vorunu þarna, fengum góSa skemt- un og holla, var þaff illa fariS, aS fleiri nutu hennar ekki. Eg lít hik- laust svo á, aS þeir hafi fariS mik- ils á mis — þrátt fyrir góSa veSr- iS og hlutavelturnar. Undirleikur Emils Thoroddsen var hinn prýSilegasti, eins og viS var aS búast. Eg þakka Elfar góða skemtun og þaS eru áreiSanlega fleiri, sem þaS gera og óska þess, aS hann láti til sín heyra aftur. A. J. E. Aðaldeildarfundur (A. D.) annað kveld kl. 8y2. Allir karlmenn velkomnír. VBiðarfæri FisWlínur 1-16 lbs. ðnglar nr. 7 og 8 ex. ex long. Lóðatanmar 16-20". Lóðabelgir nr. 0. 1. 2. Manilla, fóvsrlL Netagarn. 4 {iæít. . Trollgarn 3 og 4 þætt. Grastóverk. í heildsölu hjá Kr. Ö. SkagfjörS. Simi r»47. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossiur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vítilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Prjdnasilki nærfntnaður f rir fullor&naogbörn. MiUð úrval nýkoinið. Skemtifundur í kvöld kl. 9 í Iðnó UDpi. 1. Upplestuv. 2. Ðans (fjögra manna hljómwvelt spllar). Aðgftntun iðar fynr meðlimi og* gesti þ-irra, se dir við innganginn. Ske mt ine f adin. E P L I, Jónatans ex. fancy ... 0.75 MATAREPLI ...... 0,45 VÍNBER............ 1.25 PERUR............. 1.25 APPELSÍNUR .:.. 0.25 HVlTKÁL —RAUÐKÁL Bestu ávextir ba&jarins. Ódýrustu ávextir bæjarins. Halldór R. Gunnarsson. Aðalstræti 6. Sími 1318. Sviöin svid fást i verslun GuBin. Hafliðasonar, Vesturgö'u 39. Sími 427 ^ÍMAR l5SdÍS$ í kvðldborðið súr og soðinn hvalur, kíefa, rúllupylsur, ostar, pylsur, kryddsíld, söltuð síld. Kjöthúíin í Von. Síiui 1448. Kola- Pappírs- Sauma^ Matar- Köku- Þvotta- ffrvaliB mest. VerBið lægst. Verslun Jðns Þurðarsonar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.