Vísir - 07.11.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 07.11.1928, Blaðsíða 4
V 1 S I K hid sJálfviÐD&ncli þvottaefni er á'sínu sviði stærsta uppfundning nútím- ans! J>etta er dómur sérfræðinga um Persil. Yfirburðir þess eru margir. pað er ódýrt í notkun, fljótvirkt og fyrirhafnarlítið. En þvotturinn mjallhvítur og ilmandi. pvoið með Persil — það er óviðjafnanlegt. SOOOÍSOOOOCÍÍXSÍXXSÍXSCÍSOÍSOOÍÍÖÍ Vélalakk. fiilalakk, Lakk á mifjstaðvar. Einar 0. Malmberg Vestuifiötu 2. Simi 18áO. SOOOÍSOOOOÍS«SíSíS!S!SíSÍSOOOOOOOOt iJp og klukkur af be-tu tegund. íáat með ai.nlætti. Sjf' Notið tækiiæriö fyrir feiminguna. II! gullsmiður Laugaveg 8. Soya Hin ágæta mareeftirspurða Soya frá Efnagerð Reykja vikur fæst nú í allílestum verslunum bæiarins. Húsmæður, ef þið viljið fá mHtinn bragðgoðan og litfagran þá kaupið Soyu frá H/f Efnagerð Reykjavlknr. Kemisk verkamiðja. Simi 1755. Háifvirði! Töluvert aiT lítlð notuðum og ág»t- um g> ammófón- plötum tii sýnia og sölu í hljóöfærav* Katrínar Viöar. — Söngur, fiðla, píanó og orkester. SOOOOOOOOÍSÍSÍSÍSÍSÍStSÍSOOÍSOOOOOC Amerís' ir Stálskautar, lægst verð.. [SportvöruMs ReykjaYíkur. (Emar Bjöiiisson) Bankastr. H. Simi 1053. >OOOOOOOOíSÍSíS!S!5t5CS!SOOtSOOCOO! TilkynDÍng Gullsmíðavinnustofan á Lauga- veg 12 er flutt á BERGSTAÐASTRÆTI NR. 1. Guðlaugur Magnússon gullsmiður. Göngustafur fundinn. Uppl. á Grettisgötu 29. (209 Tapast hefir karlmannsbindi. Skilist á Týsgötu 4 C. (206 Brúnn (Borsalino) hattur var telcinn í misgripum á Hótel ís- land síðastl. laugardag. Skilist á sama stað. (199 Silkisjal fundið. Vitjist að Grund við Grímsstaðaholt. (194 Tapast hefir grárðndóttur trefill. — Skilist á Laugaveg 2, uppi. (192 Fundin regnhlíf. Vitjist a Bóklilöðustíg 8, uppi. (185 40 krónum tapaði drengur 1. nóvember. Skilist á afgr. Vís- is. (178 !M prsr ð!!§ iisli KBNSLA Óskólaskyld börn geta fengiS tilsögn hjá mér í lestri, skrift og reikningi. Ennfremur lcenni eg unglingum íslensku, dönsku, ensku og stærðfræSi, og ef óskaS er a'Sr- ar námsgTeinir, sem kendar eru vi'ö unglinga- og gagnfræöaskóla. — Steinþór Jóhannsson, Bræðraborg- arstíg 3 B. (220 FÆÐI I Ágætt fæ'Si fæst á NjarSargötu 31. Verö 70 krónur. (212 Brúnt umslag meö reikningum i, hefir tapast. Skilist i Bókaversl- un ísafoldar. (222 Blábröndóttur ketlingur heíir tapast. Finnandi geri aövart í síma 2212. (225 I VINNA Stúlka óskast i vist. Irigunn Þóröardóttir, Lokastíg 18, uppi (218 Trésmiöur óskar eftir atvinnu Uppl. í síma 917. (215 Hraust og barngóö stúlka ósk ast í vist strax. Hátt kaup í boði Upplýsingar í Bankastræti 14 B ni'öri, kl. 8—xoú kveld. (2x3 Viögerö á aluminium áhöldu af hendi leystár meö nýjustu a feriSum. Alt gert semioiýtt á Hver isgötu 62. Sigurjón Eiríksso Hverfisgöu 62. (2 Stúlka, vön matartilbúningi, óskast á Uppsali. (210 Á Laugaveg 66 eru hreinsuö og pressuö föt, einnig saumuð peysuföt, upphlutir og bamafatn- aöir. (207 Stúlka óskast í árdegisvist. Uppl. á SkólavörSustig 29. (205 Tilboð óskast í að rífa niður hús í Bósthússtræti 11. Uppl. hjá Guðjóni Sæmundssyni, Tjarnargötu 10. (202 Stúlka óskast i vist. Uppl. á Ilárgreiðslustofunni, Laugaveg 12. " (198 prifin og ábyggileg stúlka óskast í vist hálfan daginn. — Uppl. á Bergstaðastræti 53, uppi. (197 pvottar teknir og þjónuslu- menn, á Óðinsgölu 20 B, kjall- aranum (bakhúsið). (195 Maður vill taka að sér að hirða 3—4 lxesta í vetur. purfa að vera í austurbænum. A. v. á. (190 Stúlka vön matreiðslu ósk- ast strax. Gott kaup. Hverfis- götu 69. (188 Stúlka óskar eftir árdegisvist. Uppl. í Bankastryti 11, uppi. (187 Stúlka óskast í vist á Vita- stíg 12. (184 Sauma: Ljóshlífar, upphluti, nxorgunkjóla og barnafatnað. - Margrét Björnsdóttir, Skóla- vörðustíg 36, uppi. (11 Góð, ábyggileg stúlka óskasí strax, hálfan eöa allan daginn. Mjóstræti 3, uppi. (144 Gangið í hreinum og press uðum fötum. — Föt kemiskl hreinsuð og pressuð fyrir 8 kr.. föt pressuð fyrir aðeins 3 kr„ frakkar fyrir 2.75, buxur fyrir 1.25. Rydelsborg, Laufásveg 25. Sími 510. (949 Barngóð telpa, um fermingu, óskast til að gæta barna. Uppl. í sima 1128. (173 Stúlku vantar á Hressingarhæl- íö í Kópavogi. Uppl. á Hallveigai*- stíg 6. (224 Stúlkur til aö sauma vesti 0g buxur, vantar mig strax. Guöm. Sigurösson, klæöskeri. (223 • | HÚSNÆÐI | * \ Gctt herbergi óskast nú þegar handa einhleypum manni. Uppl. í sima 496. (221 Iierbergi til leigu meö sérinn- gangi. Lindargötu 40. (216 Einhleypur maöur óskar eftir herbergi nú þegar. Uppl. i síma 2305 frá 5—7 e. h. (189 íbuð, 2 stór herbergi og eld- hús eða 3 minni, tiska barnlaus hjón að fá leigð 1. des. n. k. — Fyrirframborgun. A. v. á. (203 Góð stofa til leigu fyrir cin- hleypa. Uppl. á Framnesveg 56. (201 Lítil íbú(5, fyrir fámenna fjöF skyldu, óskast. Sími 117. (149 Herbergi í kjallara til leígu Siiui 81. (177 | KAUPSKAPUR | Heyrið! menu og fögur fljóð, sem fisklaus eru að vana. Skatan hún er geysi-góð, Guðjón selur liana. (179 Ef gangi þið með gigtar-ríg, geti þið sparað lxlaupin. í fiskskúrnum á Frakkastíg fái þið hestu kaupin. (189 Öðrum þó í öngþveiti örlög stundum hrökli. Hlaða stóra af harðfiski hefir hann undan Jökli. • (181 Liggja i kössum lúðurnar; lýðum satt eg greini.- Ýsa góð og golþorskar, „glænýir að heini“. (182 Scandia-eldavél óskast til kaups,- A. v. á. (219- Bílagleriö er komiö aftnr. Sleipn- ir. Sími 646. (217 Mótorbátslegufæri til sölu, ásamt bauju. Uppl. í síma 2201. (214 Barnakerra til sölu. Uppl. í síma 16Ó3. (204- Pappírsstóll (rullustativ) fyr- ir 20 og 40 cm. stranga óskast til kaups. A. v. á. (200 Sem nýtt harmoníum til sölu.- Sími 1533. (196 Kolaofn til sölu á Nönnugötu 14. (193- Tveggja manna rúmstæðí með fjaðradýnu, þvottaborð, náttborð og stóll, til sölu. — Kostar alt 100 krónur. — Skóla- vörðustíg 33. (191 Ný, stór stoíuklukka til sölu. A. Obenhaupt. (186' Trékassar til sölu hjó Oben- haixpt. (183 „Norma“, Bankastræti 3 (vitS’ hliðina á bókabúöinni). Stórt úrval af koníektskössum, ódýrast í bæn- um. (109' jfSgp Ef þér viljið fá verulega skemtilegar sögur, þá kaupið „Bogmanninn“ og „Sægamm- inn“. Fást á afgreiðslu Vísis. ^610' Reiðhestur til sölu með tæki' færisverði. Uppl. í Samtrygg- ingu íslenskra botnvörpunga. Sírni 616. (152 ÍSLENSK FRÍMERKI keypí á rXrjSa-rBtípr t2 (■u f^'^TlLKYNNIN^nf Konani, sem tók smápakka meö slifsi i, i verslun Amunda Árna- sonar, er vinsamlega beöin að skila honum á sama staö. (208 BRAGÐIÐ F élagsprentsmiC j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.