Vísir - 09.11.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 09.11.1928, Blaðsíða 1
Ritrtjórl: rlliL STMNGBÖISSON. Simi: 1600. Prattimi&jusimi: 1578, VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. PrentBmiðjusimi: 1578. 18. ár. Föstudaginn 9. nóv. 1928. 307. tbl. Vetrai? í dag og næstu daga seljum við nokkrav tegundir af Vet*a*-» frökkum með tækifærisverði; þair á meðal fáeina frakka á að- eins k*. 25,00. Allír, sem þupfa að fá sés> klýjan og góðan vetrar- íVfikka, fylgist með straumnum í MaBchester Lauoaveg 40. Sírai 894. bb Gtmia Bió w Konunflur konimganna sýnd í dag kl. 8%. Aðgöngum. má panta í síma 475 frá kl. 10. Pantanir afbentar í'rá kl. 4 —6, eftir þann tíma seldir öðrum. Barnasýsiixig í dag föstudag kl. 4Va |j Aðgöngum. seldir i Gamla Bó frá kl. 1. Sögulestrarkvöld heldur st. „Verðandi" nr. 9 laugard. 10. nóv. kl. 8\/2 réttstundis í Templarasal- nm við Bröttugötu. Allir templarar velkomnir! NEFNDIN. Sameiginlegur fmúw verður haldinn sunnudagin 11. þ. m. kl. 2 e. h. í báðum trú- boðsfélögunum hér í bænum, i söngstoíu Barnaskólans. Árið- andi að félágsmenn mæti. mM/mitmBimmmsii Jarðarför móður okkar, Guðríðar Eiríksdóttur, fer fram laugardaginn 10. nóvember, og hefst með húskvcðjú kl. 1 á heimili okkar, Laugaveg 33. Guðríður J. Jónsdóttir. Magnea I. Jónsdóttir. ¦——¦— í flasi ofl á seljum við það sem enn er eftir af útsöluvörunum, svo sem kvenskó 5,90. Sandala,40—45 á 7,50. Barnaskófatnað o. fl. NB. Mikið af nýjum vörum kom með Goðafoss og Island- inu, athugið hvað yður vantar og vitið hvað við höfum. Skóverslun B. Stefánssonar Laugaveg 22 A. SOOOOOOOO!SOOO;íOOOOOOOO!>00!SOO; SOOOOf5""^" oooooooísooocoooooooo; Med Goðafossi kom: VÍNBER, LAUKUR Adeins lftid óselt. I. Brynjólfsson & Kvaran ææææææææææææææææææææææææææ BASAR heldur Vcrkakvennafélagið Framsókn þriðjudaginn 13. þ. m. i Goodtemplarahúsinu (uppi). Konur eru því vinsamlega beðn- ar að koma munum sínum þangað eftii- kl. 4 sama dag. par verður tilbúinn fatnaður og f leira með g' j a f v e r ð i. Ágóðanum verður varið til styrktar veikum félagskonum. ------— N E F N D I N.--------- I «yir avexiir. Borgarinriar lægsta verð. Epli, „Exíra Fancy" á 70 aura % kg. Vínber, 1,20 f. V2 kg. Perur, 1,00 f. i/3 kg. Bjúgaldin, 1,20 f. y2 kg. Glóaldin, 25 au. stk. GíiSm. GnSjónsson. Skólavst. 21 og Laugaveg 78. Sími: 689 og 1889. ' SAUMUM kápuv og kjóla á fu.il- orðna og börn. Þinglioltsstræti 15. SKOÐIÐ: Vetrarkápur fyiir dömur. Telpukápur, Vetrarfrakka fyrir karlmenn og unglioga. S. Johannesdðttir (beint á móti Landsbankanum).j NyjSl 13ÍÖ. œmsmmsmi Kvlkmynd um hellsu og velfe*ð almennlngs í 5 stó*um þáttum. Ný útgáfa aukin og endurbætt með islenskum texta. Kvikmynd, scm hver fulloiðinn maður og kona ætti að sjá. Böra innaa 14 ára alduvs fá ekki aðgang. Úlsalti heldar áfram í fullíi fjöri. Allir sem Jmrfa að kanpa sér eitthvað af Vefnaðarvöpu, ættu að nota tæktfærið, og kaupa þessa dagana sem útsalan stendui*. Harteinn Eíiarssoi & Gq . Aukafiuidii Kadinmsjóðs fslands verður haldinn í Ingólfshvoli í Reykjavik, þriðjudaginn 13. þ. m. kl. 5 e. h. til þess að taka fullnaðarákvörðun um breyting á lögum sjóðsins, sem samþykt var á aðalfnndi 27. ágúst þ. á., en eigi varð samþykt þar til fullnaðar, sökum þess að eigi voru nógu margir á fundinum. STJÓRNÍN. ' Flýgfel af allra vö'nduðustu g e r ð hef i eg til sölu og panta fyrir þá, er þess óska. Til sýnis eru vottorð um gæði þessara hljóðfæra frá þeim snillingunum: F. LISZT, MAX REGER, RICHARD STRAUSS, RIC- HARD WAGNER, o. fl. Þeir, sem vilja vera vissir um að fá áreiðanlega góð hljóðfæri, og fyrir lægst verð, miðað við gæðin, geta ábyggilega fengið þau hjá mér. Virðingarfyllst ÍSÓLFUR PÁLSSON. Lægsta verð landsins: Bollapör frá 0.35 — Vatnsglös frá 0.25 — Diskar, gler, frá 0.25 — Spil, stór, frá 0.40 — Skálar, gler, frá 0.35 — Myndarammar 0.50 — Hnífapör, góð, frá 1.00 — Munnhörp- ur frá 0.25 — Teskeiðar, alpacca 0.35 — o. fl. o. fl. ódýrast hjá K, Einarsson & BjöFnsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.