Vísir - 09.11.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 09.11.1928, Blaðsíða 2
V I S 1 K Höfum til: Maismjöl, Meiian maís, Bkndað hænsnafódui* Hafi»amj51» Símskeyti Khöfn, 8. nóv. FB. i Forsetakosningarnar. tlrslit ókomin. Frá New York er símaö: Her- hert Hoover hcfir hingað til fengið rúmlega 15 milj. atkv., en Smith rúmlega 11 miljónir. Hoover fær að líkindum 444 kjörmenn, en Smitli 87. Reyn- is't það rétt fær Smith færri kjörmannaatkvæði en nokkurt demokratiskt forsetaefni hefir fengið hingað til. pótt atkvæða- tala demokrata hafi aulcist mik- ið, fær Smith fáa kjörmenn í hlutfalli við atkvæðatöl una, vegna þess, að forsetaefni, sem fær' meiri liluta atlcvæða í hin- um einstöku ríkjum, fær alla kjörmenn i hlutaðeigandi ríkj- um. Mesta eftirtekt vekja úrslitin 1 New York ríki og Suðurríkj- unum. Hoover fekk 1 milj. og 100 þús. atkvæði i horginni New York, en Smith 650 þús. í New York ríki felck Hoover 2 milj. og 100 þús. atkv., en Smith 2 milj. J?á hefir Hoover meiri hluta í tveirnuf ríkjum i suðurhluta Bandaríkjanna, Texas og Flor- ida, en þau rílci hafa verið demokratisk um 52 ára skeið. Mótspyrna mótmælendakirkj- unnar gegn Smith og skoðun Smiths í bannmálinu virðist að- alorsökin til ósigurs hans. Mik- ill fjöldi kvcnna í Bandarikjun- um er fylgjandi bannlögunum ' og liafa þær, að því er talið er, greitt Hoover atkvæði. Kosn- ingaþátttalca lcvenna var afar milcil í kosningunni. Rejmblikanir vinna sennilega tíu (ný) sæti i fulltrúadeild pjóðþingsins og tvö í Öldunga- deildinni. Fullnaðarúrslit kosninganna eru ókomin. Mikill mannfjöldi hylti Hoover á heimili lians i Californiu þegar séð varð, að bann yrði næsti forseti Banda- ríkjanna. Sokkar bómuliar, ullar, ísgarns. silki, í mestu úrvali og með beslu verði í verslun Torfa Þórðarsonar. stjórn virðast fara minkandi. Talað hefir verið um, að Biiand geri tilraun lil þess að mynda stjórn. Flotasamþykt Frakka og Breta úr sögunni. Frá London er símað: Síjórn- in i Bretlandi liefir tilkynt neðri málstofunni, að stjórhin álíti frakknesk-breslcu flotasamþylct- ina burtu fallna. Etnu-gosið. Etnugosið heldur áfram. Hraunstraumar liafa eyðilagt bæina Fontanazzo, Sersetta og Cabiana og nú síðast bæinn Annunziata og miðhluta Nasc- alis. Bæirnir Piedmonte og Gi- arre í yfirvofandi hættu. Járn- brautin á milli Catania og Mess- ina sömuleiðis. Ibúarnir í borg- um þeim, sem nefndar hafa ver- ið, hafa flúið. Khöfn, 9. nóv. F.B. Sala rússnesku listaverkanna í Berlín. Frá Berlin er símað: í fyrra- dag, á síðásta degi uppboðs rúss- nesku listaverkanna, bannaði yfirrétturinn sölu á um 100 listaverkum, sem nókkrir Rúss- ar, sem lieima eiga i Berlín, segjast eiga. Segir rétturinn, að eigi verði séð, hvort rússneska stjórnin liafi fengið eignarrétt á listaverkunum samkvæmt gild- andi eignarnámsreglum. Réttur- inn úrslcurðaði ekki liverjir væri eigendur listaverkanna. Búist er við, að bannið valdi erfiðleikum á milli þýsku og rússnesku stjórnanna. Sennilega álítur rússneska stjómin, að bannið komi í bága við Rapallo- samninginn. Khöfn, 8. nóv. FB. Stjórnarskiftin í Frakklandi. Frá París er símað: Langflest blöðin, einnig mörg vinstriblað- anna, óslca þess, að Poincare myndi aftur stjórn. Forseti Frakklands hefir kallað foringja flokkanna á fund sinn til þess að ræða við þá um stiórnar- myndun, en enn þá hefir engin óWörðun verið tekin. Líkurnar fjæir þvi, að Poincare myndi Herz beiðist lausnar. Frá Cape Town er símað: Hcrzogstjórnin í Suður-Afriku hefir beðist laushar. Haustrigningar. Frá Kahnar er símað: Milcil yatnsflóð liafa komið á eftir hellirigningum í nágrenni Iíal- mars. Hefir flætt yfir víðáttu- mikil akurlendi. Verksmiðjur hafa stöðvast. Sacco og Vanzetti. Allir lcannast við Italina Sacco og Vanzetti, sem teknir voru af lifi i Bandarikjunum. sakaðir um rán og morð i South Braintree, Massachusettsfylki. Aftaka þeirra sætti miklum andmælum, bæði í Bandaríkj- unum og mörgum öðrum lönd- um. Töldu margir, að þcir mundu vera saklausir. peir höfðu éinnig verið ákærðir um rán ■ í bærtum Bridgewater, en Sacco tólcst að sanna fjarveru sína, en Vanzetti var fundinn sekur. Sá dómur var mjög not- aður honum til sakfellingar i síðara málinu. Nú hefir tímaritið Outlook í New York birt eftirtektaverða skýrslu um ránið í Bridgewater, og samkvæmt eiðsvörnum vitns- isburði, sem þar er Ijirtur, liafa þeir Saeco og Vanzetti hvorug- ur komið þar nærri. Sá, sem valdur var að því ráni, lieitir Frank Silva og hefir nafngreint þrjá menn, sem að þvi unnu með honum, en hann kveðst þá' elcki hafa þelct Sacco éða V i :- zelti. pó að ekki hafi enn telcist að hafa upp. á þeim, sem frömdu ránið og morðið I South Brain- free, þá þylcir nú líklegra en áð- ur, að Sacco og Vanzetti hafi ekki verið þar að verki. Ummæli blaðsins Outlook liafa vakið milclá athygli, og er lílclegt, að mál þetta verði enn rannsakað. Ve'ðrið í morgun. Frost í Reykjavík 3 st., ísafirði o, Akureyri -í-4, SeySisfirSi —3, \Testniannaeyj 11 m 2, Stykkishólmi —j—1, Blönduósi -t-2, Raufarhöfn —3, Hólum í Hornafirði —4, Grindavík o, Færeyjum 1, Juliane- haab 5, (engin skeyti frá Ang- magsalik), Jan Mayen -4-2, Hjalt- landi 7, 'i'ynemouth 2, Kaupmanna- höfn 2 st. — Mestur hiti hér i gær 3 st., minstur-4- 3 st. — 'Stór læg'S fyrir suSvestan land, hreyfist aust- ur eftir. Hæð yfir Austur-Græn- landi. — Horfur: SuSvesturland : í dag cg nótt austan átt, hvass undir Eyjafjöllum og dálítil úr- koma meS kveldinu. Faxaflói, BreiSafjörSur, VestfirSir : í dag og nótt austan og norSaUstan, sums- staSar allhvass. Úrkomulaust. NorSurland, norSausturland, Aust- firðir: í dag og nótt norSan og nerSaustan kaldi. Þykt loft og dá- lítil sujókoma í útsveitum. SuS- austurland: í dag vaxancli norS- austan og austan átt. í nótt alt- hvass og dálítil úrkoma vestan til. Gullbrúðkaupsdag * eiga í dag frú Jakobxiia Jóns- dóttir cg Árni Kristjánsson, fyrr- i:m verslunarmaSúr á Bildudal. J au eiga 59 afkomendur á lifi: 9 börn, 41 barna-barn og 9 barna- hama-börn. Jón Lárusson og börn hans lcváSu í Nýja Bíó' í gær viS mikla aSsókn. Þap sem TOBLER ©f þai* ©f einhLVöi* ánægðup. 8ú ánægja kosíar lítið og fæst livarvetna. svid Góðir silkisokkar á 1,95 par- ið. Silkislæður á 1,65. Góðir silkiundirkjólar á 5,50. Silki- samfestingar (buxur, skyrta og undirkjóll) lcostar aðeins 9,90 settið. Silkitreflar frá 1,35. Góð- ir ullartreflar seljast ódýrt. Kuldahúfur á drengi frá 4,90. Góðar drengjapeysur á rúmar 3,00 lcr. Ivarlmannapeysur á 6,80. Karlmannsnærföt, 5,90 settið. j>etta er aðeins litið sýn- ishorn af okkar lága útsölu- verði. Slcoðið góðu og ódýru gölftreyjurnar hjá okkur, það mun borga sig. tll böIvl á mopgun. Matvörnverslnn Einars Einarssonar, Bja'garstíg 16. Síini 1416. og aðrir liygnir xnenn borða að jafnaði nýja ávexti. Vér höfum bestu tegundir af Eplum, Vínberjum, Perum, Appelsínum og Banönum. Klöpp, Laugav. 28. Trúboðsfélögin hér í bænum halda sameiginleg- an fund n.k. sunnudag kl. 2 í söng- stofu barnaskólans. Sjá augl. Alþýðufræðsla Velvakanda. í kveld kl. S flytur prófessor Ágúst H. Bjanxason erindi um Tolstoj í Nýja Bíó. ASgöngnmiðar fást við innganginn. Stúdentafélag Reykjavíkur hélt a'ðalfund sinn í gæi'kveldi. Fornmöur var kosinn Thor Thors, en meðstjórnendur Pétur Flafstein og Pétur Benediktsson, báðir end- uikosnir. E.s. ísland er væntanlegt hingað kl. 3—4 í dag. 1 , Eggrún Eggertsdóttir, Ingólfsstræti 23,. á 75 ára afmæli á nioi'gun. Brúarfoss fer frá Reyðarfirði í dag, áleiö- ís til Hull pg Kaupmannahafnar, ftillfermdur vörum, a'Sallega salt- fiski. Esja var í Vestmannaeyjumi í morguni. Sögulestrarkveld ætlar Góðtempl.arastúkan „Verð- andi“ nr. 9 að hafa i Templara- salnurn við Bi'öttugötu laugardags- kveldið kemur og eru allir Templ- araj- velkomnir þangað (sbr. augl. hér í blaðinu). Er svo til ætlast, að skemtun og fróðleikur haldist þ'ar í hendur. Vakir fyrir stúkunni, að þar muni koma ýmsir þeir f'é- lagar GóStemplarareglunnar, sem cinhverra hluta vegna geta ekki (Til vinslri þegar þér farið nið- ur Bankastræti). Kex og kökar enskt og hollenskt, uin 40 teg., nýkomið. Sérstaklega ódýrt í lieilum lcössum. notið annai-a skemtana, sem félags- skapurinn gengst fyrir, og fái þeir þann veg sér að kostnaðarlausu nokkura uppbót fyrir það, sem þeir rnissa við það, að sækja ekki aðr- ar skemtanir, dans, spil og þvíl. Takist þessi tilraun sæmilega og svni félagar, að þeir meti hana þess, að sækja lesturinn, mun hugs- að til framhalds í sömu átt. St. Sjómannakveðja. 8. nóv. FB. Farnir til Entjands. Vellíðan allra. Kærar lcveðjur. Skipshöfnin á Apríl. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá Siggu, r kr. frá G., 5 kr. frá konu í Norð- ur-ísafjarðarsýslu, 3 kr. frá A. IL B„ 5 kr. frá J. K. Gjöf til Hallgrímskirkju í Saurbæ, aíherít Visi: 5 kr. frá konu í Norð- ui--ísafjarðarsýslu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.