Vísir - 10.11.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 10.11.1928, Blaðsíða 1
Mtetjóri: >TlLL ST»N6Bta9S80N. Siml: 1600. FzsatamiSjtMlmi; 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. • Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardaginn 10. nóv. 1928. 303. tbl. fyrii» 50 aura: 1 tonn kol, */> tunna tejöt, 1 pk. stFausykur, 1 kassi molasyk- up, 1 pk. nveiti, 1 pk. haframjöl, 1 pk. jarðepli, 1 ks. kex, 1 ks. rúsinui*, 1 ks. sveskjuF, 25 kg, kafíi og iO kg. export. JPT AHar ofantaldar vörur ern í einnm drættl WS JLitið i búðargluggann bjá Verslunin Egill Jacobsen, þai» sjá- ið þép aðaidpáttinn á blutaveltu fþróttafélags Reykjavikup, === sem fep fpam sunnudaginn 11. þ. m. og befst ===== kl. 2 ad Þopmóðsstöðum vid Skerjafjöi»d. m Gamla Bió m Konungur konunganna sýnd í dag kl. &%. Aðgöngum. má panta í síma 475 frá kl. 10. Pantanir afhentar frá kl. 4 —6, eftir þann tíma seldar öðrum. Barnasýning* í daglaugardagkl.4Va Aogöngum. seldir i Gamla B ó frá kl. 1. I. O. Q. T. Dansleikur i Goodlemplarahúsinu í kveld kl. 9. -•- Að^öngumiðar verða seldir gegn skirleini eftir kl. 6. Þriggja manna hljómsveit spilar. A kvöldborðiu súr og soðinn hvalur, kæfa, rúllupylsur, ostar, pylsur, kryddsíld, söltuð síld. Kjötbúuin í Yon. Simi 1448. TilMinn kárlmannafatnauur 1. flokks. • ,* Hinn viðurkendi sænski karlmannaklæðnaður nykominn. — Fötin hefi eg sjálfur valið i sumar, og eru þau búin til eft- ir minni fyrirsögn og standast alla samkepni hvað gæði og frágang snertir. Verðið mjög sanngjarnt. Rein li. Andepsson LaugaVeg 2. Verslunin „PARI8" selur næstu viku nokkur postnlíns kaffistell (ekki nandmáluð) frá Bing & Gröndahl með tæki- færisverði. — Til sýnís í núðarglugganum. Rúdugiei*. Miklar birgðir komu með s. s. island. Lndvig Storr, Laugaveg 11. Nýslátrað lambakjöt Nautakjöt af ungu. KLEÍN, Baldursgötu 14. Sfmi 7?, Q.s. ísland fer þriðjudaginn 13. nóv. kl. 6 síðd. til^- ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar, Seyðisfjarðar, Eskifjarð- ar og Fáskrúðsfjarðar. J?aðan til Leith og Kaupmannahafnar. Farþegar sæki farseðla á mánu- dag. Fylgibréf yfir vörur komi í dag og á mánudag. C. Zimsen. S« O© T# Ðansleikup félagsins verður annað kveld (sunnudag) en ekki i kveld. Bernbnrgs flokkur spilar. Stjórnin. Hjálpræðislierinn. Ólafur Ólafsson krist- nlboðl talav á sam- komu nœstkomandi sunnudag kl. 8 slðd. Ókeypis aðgangur. Alliv velkomnirl Nýja Biö AlheimsboliB. Kvikmynd um heilsu og velferð almennings. Sföasta sinn. Landsmálafélagið Vörður heldur fund í kveld kl. 8</2 í húsi K. F. U. M. Alþm. Ólafur Thors talar. Nýir félagar komi helst kl. 8 »4, svo að þeir geti innritað sig áður en fundur byrjar. Mætið stundvíslega. . STJÓRNIN. æææææææææææææææææææææææs Med Godafossi kom: VÍNBER, LAUKUR, V Aðeins lítiö óselt. I. Brynjölfsson & Kvaran. QÖ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.