Vísir - 10.11.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 10.11.1928, Blaðsíða 3
VISIR BARNAFATAVERSLUNIIT Klapparstíg 37. Sími 2035 Prjóna'íjólar og samte4ingar. sokkir og leistar fyrir ungborn. því að eins, að hann væri hafð- ur of lítill í upphafi. Mundi hann verða nokkuru mjórri frá austri til vesturs, en á hinn veg- inn, og ætti >að ekki að skifta miklu máli. Litist mér öllu bet- ur á þenna stað, en hinn fyrr- ^iefnda, og eg er sannfærður um, að kirkjugarður á þéssum stað mundi verða mikil bæjarprýði. —- Eg veit elcki hverir eru eigendur að löndum þeim, sem þarna er um að xæða, hvort 'það er bærinn eða einstakir menn, enda skiftir það engu í 'þessu sambandi. Með því að hafa kirkjugarð- jnn á öðrum hvorum þessara staða, ynnist fyrst og fremst það, sem er aðalatriðið í mín- um augum, að engum verður gert ókleift að hlynna að leg- iStöðum ástvina sinna, og í annan stað kann eg betur við, ;að kirkjugarður bæjarmanna sé ekki hafður langar leíðir í burtu, jafnvel þó að engu sókn- arbarni væri gert óhagræði með >ví. En eins og sýnt hefir verið, mundi kirkjugarður suður í Fossvogi vera óþægilega langt í burtu. Og fjarlægðin mundi •valda miklum sársauka í hug- ;|im syrgjandi manna. * * D EDDA. 592811137 — ^yrirl. St/. M.\ Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11 árd. prestvígsla. Kl. 2 barnaguðs- þjónusta. Engin síðdegisguðs- þjónusta. 1 fríkirkjunni í Reykjavík kl. ;2, síra Árni Sigurðsson. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 1 >guðs>jónusta og kl. 4 safnaðar- íundur. Sjómannastofan: Guðs>jón- Usta kl. 6 síðd. 1 Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðsþjón- Hsta með predikun. í Spítalakirkjunni í Hafnar- firði: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðsþjónusta með pre- díkun. Hjálpræðisherinn: Ólafur tölafsson kristniboði talar á samkomu kl. 8 síðd. Veðrið í morgun. Hiti á þessum stöðvum : Reykja- vík 2 st., ísafiröi i, SeyÖisfirSi 3, Vestmannaeyjum 3, Færeyjum o, Julianiehaab 5, HjaltlancU" 3, Tyne- niouth 4, en frost á þessum stö'öv- vm: Akureyri 10, Stykkishólmi 2, Blönduósi 6, Raufarhöfn 6, Jan Mayen 3, Ahgm.agsalik 4 ¦ st. — Mestur hiti hér í gær 2 st, mest frost 3 st. Alldjúp' lægö fyrir sunh- • an land á austurlei'S. Austan kaldi á HalamiSum. —Horfur: Suðvest- urland: 1 dag og nót't allhvass og hvass austan. Dálítil úrkoma. Mild- ,ara veSur. Faxaflói: f dag og nótt austan og suðaustan, sumsfatSar a'.lhvass, skýjaS loft, en úrkamu- lítiö og mildara véöur. BreitSafjörb- ur, VestfirSir, NorSurland, nortS- austurland: 1 dag og nótt suðaust- an og austan kaldi. LétitskýjaS. Austfiröir: í dag hæg nortSan átt. í nótt sennilega vaxandi sutSaust- an átt. SkýjaS loft og úrkomulítiiS. SutSausturland: 1 dag og nótt all- hvass austan. Dálítil úrkoma. MilJ- ara veSur. Prestvígður verður á morgun cand. theol. Sigurður Haukdal. Hann tekur við embætti síra Sigurðar Ein- arssonar í Flatey. AthyglL ' skal vakin á samkomunni i fundarsal K. F. U. M. kl. 8y2 i kveld. Ólafur Ólafsson kristni- boði talar. Allir velkomnir. Es. Islar.d kom í gær kl. 2. Meðal far- >ega voru: Fontenay sendiherra og frú, Kn. Zimsen borgarstjóri, A. V. Tulinius og frú, Ólafur Thors, Richard Thors, Jóhannes Sigfússon, cand. pharm., Frið- rik Sigfússon, Ásgeir porsteins- son verkfr., frú Guðrún Jónas- son, Gunnþórunn Halldórsdótt- ir, Kristín Jónsdóttir, frú Hobbs, A. J. Rertelsen. Frá Ameríku: Árni F. Strandberg, Njáll pór- arinsson, Á. Rjarnason, Jón Sigurðsson. Frá Vestmannaeyj- um kom Jón G. Snædal frá Ei- riksstöðum á JöKuldal. Vörður heldur fund i kveld kl. 8y2 i húsi K. F. U. M. Sjá augl. Jón Lárussqn [ kvæðamaður kveður ásamt >rem börnum sinum á morgun kl. 3 í Nýja Ríó. — 1 gærkveldi kvað Jón í Hafnarfirði. Feklc hann >ar ágætar viðtökur og var aðsóknin svo mikil, að f jöldi manna varð frá að hverfa. — Jón hefir stutta viðdvöl hér syðra að >essu sinni, og ættu >eir sem kveðskap unna að nota >au fáu tækifæri sem gef- ast til >ess að hlusta á hann og börn hans. K. F. U. M. biður getið um, að breyting verður á fundum á sunnudög- um. Y-D. (yngsta deildin) flyt- ur fundi sína frá kl. 4 til kl. 1, og vinadeildin flytur sína fundi til kl. 3. — Al>jóðabænavika K. F. U. M. og K. byrjar á morg- un. — Sjá augl. Trúlofun sína hafa nýlega ópinberað ungfrú Helga G. Ólafsou og Henri L. N. Versteeg liðsforingi. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudög- um kl. 1—3 siðdegis. ¦Es. Island fer héðan n.k. >riðjudag kl. 6 siðd. vestur og norður um land til útlanda. Hhitaveltu ' heldur íþróttafélag Reykjavíkur á ÞormóðsstötSum á morgun, eins ög auglýst er á fremstu síðu í blaö- inu í dag. Þar veríSa margir góS- ir drættir og aSsókn eflaust mikil, því aS bæöi er í. R. vinsælt félag og svo hafa menn gaman af a'ö Píanó. Opgel. Ferðafónar hinir margeftirspurðu, komnir aftur. PLÖTUR. Safn af „specialplötum" selt fyrir hönd eiganda fyr- ir lítið verð. NÖTDR Harmonikur, Mnnnhörpur Flautur o. fl. Btœrst innkaup. Lægst verð. 01 1 Leðurvörudeildina feikna úrval nýkomiS Þeasar frægu aluminiumvör- ur hefi ég ný- leg* f-ngið. '^etfcft eru lnnif- 1 >mldg:a stprk- stu óg falleg- istu alumini- amvörur sem F>>anleg«r eru. Pottar, Katkr, iljólkurbrnsar Vöflui^rn. Versl. Yöggur. Laugaveg 64. létta sér upp og fara út.fyrir bæj- artakmörkin, til þess a8 freista hamingjunnar og njóta hlutaveltu- ánægjunnar, sem þeim er meinub í bænum. Es. Annaho, fisktökuskip, sem lengi hefir legið hér til aðgerðar, f ór héðan í morgun. Esja kom í nótt úr hringferð með fjölda far>ega. Hjálparstöð Líknar fyrir berldaveika er opin á mánudögum og miðvikud<")2.um kl. 3—4. Nýr vélarbátur kom til Vestmannaeyja í gær frá Björgvin í Noregi og hafði verið mjög fljótur i förum. Eig. andi >essa nýja báts er Vigfús Jónsson i Holti i Vestmanna- eyjum. Meðal >eirra, sem sóttu vélarbátinn voru tveir synir Vigfúsar, Guðmundur og Jón, sem hamarinn kleif í Vest- mannaeyjum i fyrra, og mjög er frægt orðið. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 20 kr. frá karl- manni (afh. af síra Ólafi Ólafs- syni fríkirkjupresti), 1 kr. frá ónefndri konu, (afh. af sama). «<—^ -''ASHauBMClÍtmY.0'' GoldMedal hveitid er nýkomií í 5 kg. og J40 Ihs. sekkjum. M* Benediktsson & Co. Síml 8 (rjórar linur). L« 1 • U« i¥i« Á morgun: KI. 10: Sunnudagaskólinn. Öll börn velkomin. kl. 1: Y-D-fundur. Drengir 10—14 ára. Kl. 3: V-D-fundur. Drengir 1-—10 ára. Kl. 6: U-D-fundur. Piltar 14—17 ára. Kl. 8 '/í: Almenn samkoma. Bænavikan byrjar. Allir velkomnir. -x- YLFINGAR. Fundur í fyrramálið kl. 9 í söngstofu barnaskólans. Köríustdlarnir nýkomnir. Húsgagnaverslun « ¦ rninr Laugaveg 13. IJtsala á mislitum karlmannafötum. Litið i gluggana. FaíabúMn-útisít. Bjðrnsbakarí. Ný útsala ».. jí3 S&< opnuð í dag á Sólvöllum (á horninu á Ásvalla- og Blóm- vallagötu). Heit vínarbrauð á hverjum morgni kl. 8,15. Fyrir ilömur og herra: Hanekap, fóðraðir o« ó'óðraðir. Ullaptreflav. Ullappeysup, Mest úrval. Lægst verS. Vörubúsið. Nýkomið: Epli, Vínbep, Appelsínup, Laukur, Flórsykup, Jólakepti, Hvít kepti. í heildsölu hji Simar 144 og 1044. I Solinpillar eru framleiddar úr hrein- um jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á lík- amann, en góð og styrkj- andi áhrif á meltingarfær- in.Sólinpillurhreinsa skað- leg efni iir blóðinu. Sólin- pillur hjálpa við vanliðan er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,00. -^ Fæst í LAUGAVEGS APÓTEKL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.