Vísir - 10.11.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 10.11.1928, Blaðsíða 4
VISIR Pianó og Flýgel af allra vöndutSustu gerð hefi eg til sölu og panta fyrir þá, er þess óska. Til sýnis eru vottorð um gæði þes^ara hljóðfæra frá þeim snillingunum: F. LISZT, MAX REGER, RICHARD STRAUSS, RIC- HARD WAGNER, o. fl. Þeir, sem vilja vera vissir um að fá áreiðanlega góð hljóðfæri, og fyTÍr lægst verð, miðað við gæðin, geta ábyggilega fengið þau hjá mér. Virðingarfyllst ÍSÓLFUR PÁLSSON. ææææææææææseæææææææææææææææ | Veggílísar - Góliflísar. | | Fallegastar - Bestar - Oflýrastar. | 1 Helgi Magnfisson&Co | æ æ ææææææææææææææææææææææææææ Lansasmiðjar steöjar, smíðabamrar og smíðatengur Klapparstíg 29» VALD. POULSEN. Síml 24. OTrúIofunar- og steinbringir Afar ódyrir hjá g Jónl Slgmundseyni gullsmið. Laugaveg 8. Vélalakk. Bílalakk, Lakk á mlðstoðrar. tfdfs-titni niii iiii (iiia Einar 0. Malmberg ' Vesturgötu 2. Sími 1820. Veiöarfæri Fiskilínur 1—6 lbs. Önglar nr. 7 og 8 ex. ex long. Lóðataumar 16—20”. Lóðabelgir nr. 0. 1. 2. Manilla, tóverk. Netagarn. 4 þætt. Trollgarn 3 og 4 þætt. Qrastóverk. I heildsölu hjá Kr. Ö. Skagfjörð. Simi 647. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossiur. * B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarijarðar og austur í Fljótslilíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Biífeiið Beylijðvik | VINNA | Mann vantar til léttra gegn- inga að Lundi i Lundarreykja- dal. peir, sem þvi vilja sinna, gefi sig fx-am við Jón Magnús- son, Njálsgötu 13. (277 Tilboð óskast í að grafa fyrir húsi. — Uppl. hjá Guðjóni Sæ- mundssyni, Tjarnargötu 10. — (272 Guðm. Sigurösson, klæðsken, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð i borginni. (177 ENSKAR HÖFUR, MANCHETTSKYRTUR BINDISLIFSI SOKKAR KARLMANNAULLARPEYSUR VETRARHANSKAR í stóru úrvali. Guðm. B. Tikar. Laugaveg 21.. Sauma: Ljóslilífar, upphluti, morgunkjóla og barnafatnað. - Margrét Björnsdóttir, Slcóla- vörðustíg 36, uppi. (11 ELLA BJARNASON, Tjarnargötu 162. Sími 1253. Saumar lampaskerma og púða. — Málar pergamentskerma. — Selur lampaskermagrindur og annað efni í skerma. (249 Amerískir Stálskautar, lægst verð. Spdrtvöruhús Reykjavíknr. (Emar Björnsson) Banfeastr. 11. Sími 1053. Góö stúlka óskast nú þegar. Gott kaup. Uppl. á Hverfisgötu 69. (270 Stúllca óskast í vist. Uppl. á Hárgreiðslustofunni á Lauga- veg 12. (254 | TAPAD - FUNÐID | Brún taslca með úri í 0. fl., tapaðist. Slcilist á Bergþórugötu 27, uppi. Fundarlaun. (276 Nokkrir piltar geta fengiS vinnu við skepnuhirSingu á gó'Su sveita- heimili nálægt Reykjavik. Uppl. hiá Hannesi, Óöinsgötu 14. Sími 1873. (28-5 Tapast hefir peningabudda. Fundarlaun. A. v. á. (275 Hraust stúlka óskast. Jessen, Klapparstíg 29. (285 Brúnn skinnhanski týndist í gær á SkólavörSustíg. Skilist á Skóla- vörðustíg 44, uppi. (284 Ardegisstúlka óskast í vist. Þarf a'ð geta sofiö annarsstaSar. ASeins tvent í heimili. A. v. á. (282 Lyklaveski meö 2 lyklum í, tap- aðist frá Hótel ísland upp á öldu- götu. Skilist gegn fundarlaunum til Carl Hemmert, Vöruhúsinu. (283 V i PÆÐI | Fæði og þjónusta fæst á Vest- urgötu 16 B. (274 KBNSLA 1 Get bætt vi'ö 2—3 nemendum í pianóspili, og lánaö hljóSfæri til æfinga. Jóhaiína Jónsdóttir, Njarð- argötu 31. (266 LBIQA | Gó’S geymsla í kjallara til ieigtt nú þegar. Ingólfsstræti 21. (28S r KAUPSKAPUR T Bátar smíðaðir á Bakkastíg 9. Á sama stað 3 vélbátar til sölu. Lárus B. Björnsson. (1322 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Urðarstíg 12. (34 Ágæta gró'Srarmold hefi eg tií sölu. Sigvaldi jónasson, Bræðra- borgarstíg 14. Sími 912. (289 Sýnishorn (teiknimyndir) af hljóöfærum í kirkjur, koncertsali, leikliús og aðra stóra sali, má nú sjá í sýningarkassanum mínum í Austurstræti 8. Nokkur harmoni- um af ýmsum geröum koma nú á næstunni. Elías Bjaruason. (281 Vil kaupa lítinn kolaofn. Uppl.- í sima 803. (279r HUSNÆÐI T Stórt forslofulierbergi, með ljósi og miðstöðvarhitun tiJ leigu fyrir einhleypa. Uppl. í síma 184. (273 Lítil íbúð, fyrir fámenna fjöl- skyldu, óskast. Simi 117. (i49" 2 herbergi iog eldhús óskast tií. leigu nú þegab. Uppl. á Grundai- stíg 2, ni'Sri. (280" Til leigu 2 sólarstofur ásamt áð- gangi a‘S eldhúsi, baSi og þvotta- húsi. Uppl. NjarSargötu 29. (278, TILKYNNING 1 Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leið efnalegt sjálf- stæði sitt. „Eagle Star“. Sími 281. (131^ Ben Suhrske Husmoderskole, Köbenhavn. Maanedskursus af- holdes i Jan. Kostskolen beg. 4 Mdrs. Kursus íil Marts. Septbr. beg. 2aarig Uddannelse af Hus- lioldningslærerinder. Statsun- derstött. kan söges. Progr. sen- des. Faniney Einarsdóttir frá Torfum' í EyjafirSi óskast til viStals á Bragagötu 26. (287 ' ... ........ mi ■ ......... FélagsprentsmiSjan. FRELSISVINIR. að þetta sé ekkert annað en snara, sem Mandeville leggi fyrir hann, í því slcyni að losna við hann. „Já — eg er alveg á sama máli,“ sagði Tom og leít ásökunar-augum á Myrtle. Lafði William var lögð af stað til þess að hringja á einkaritara sinn, en nam skyndilega staðar og leit á gesti sína til skiftis. Henni kom skyndilega í liug,_að Mandeville mundi hafa getað komið í veg fyrir óeirðirnar. Hann hefði að vísu ekki komið þeim af stað, en gersamlega vanrækt að gera það sem þurfti, til þess að koma í veg fyrir þær. „Hvers vegna segirðu þetta?“ Hún beindi spurn- ingunni lil bróður síns. „Ef eg væri staddur í sporum Harry’s, liefði eg fulla ástæðu til þess, að vera á sömu skoðun og hann,“ sagði Tom og tók að ganga um gólf í stof- unni. Lafði William skildi hvað um var að ræða. Hún gekk til Myrtle, sem hafði sest niður og spurði: „Hverjar ástæður hefir Harry fram að færa fyrir þessari skoðun sinni? Ef þú vilt að eg lcomi þér til hjálpar, Myrtle, þá verðurðu að segja mér afdráttar- laust, hvernig í öllu liggur.“ Og1 Myrtle skýrði fyrir lienni alla málavöxtu. Að siðustu mintist hún á kaldyrði Harrys og þrjóslcu og kom þá reiði hennar í Ijós á ný. En lafði William þaggaði niður í henni. „Kæra Myrtle — hlustaðu nú á mig. Hvað á ves- alings maðurinn að ímynda sér? Hann fær .liréf frá þér og í því segirðu sundur með ykkur, af því að þér geðjast ekki að stjórnmálaslcoðunum hans. Hann verður ofsalega hryggur, en örvæntir þó ekki, salcir þess, að liann veit — ef hann hefir einhverja vitglóru i kollinum — að stjórnmálahindranir eru léttvægar þegar sönn ást er annars vegar. pað eru mörg önn- ur dæmi en Romeo og Júlía, sem sanna það, kæra Myrtle. — Jæja, hann snýr þá heim beina leið, til þess að lcoma vitinu fyrir þig. Og hittir þig — í faðminum á Mandaville höfuðsmanni.“ „Sally!“ Myrtle leit hryggum ásökunaraugum á vinkonu sína og roðnaði mjög. „Ekki í faðminum á honumh—- Eg ?agði þér alveg satt áðan!“ „Nú jæja — svona hér um bil í faðminum á hon- um. — En þér verður að slciljast það, að sá sem elslcar, sér alla hluti i stælckunargleri afbrýðisem- innar. Og í augum Latimers hefir þetta vafalaust lit- ið svo út, sem þú livíldir í faðminum á hinum ást- úðlega höfuðsmanni. Og hvað á þá veslings piltur- inn að ímynda sér, Auðvitað það, sem hann hefir sagt þér sjálfur. Að þú hafir hreyst — séð þig unf hönd, er hann var fjarverandi svo langa hríð. Að jni hafir verið fegin, að geta notað stjórnmálaskoð- anir sem ástæðu — liaft þær að yfirvarpi til þess,- að segja skilið við hann.“ „Sally!“ Myrtle varð skyndilega svo óttaslegin og kvíðafull, að hún titraði frá hvirfli til ilja. “Held- ur þú þetta lílca?“ „Nei, góða mín. En eg er líka kona. Líttu á Myrtle. Karlmaðurinn hugsar rökfræðilega. Og hann dæmir" eingöngu eftir staðreyndum. Og í því liggur undirrót mannlegra meina, misskilnings og yfirsjóna. Harry hugsar rökrétt. Og við því er eklcert að segja. Mis- skilningur hans yfirleitt er lastverður.“ „Já, Sally -----en hvað á eg að gera? Ilann vill ekki fara. Hann ætlar að vera lcyr hér í bænum, hvað sem á dynur. Og ef liann verður lcyr —“ Hún titraði af angist og varð að taka á öllu þreki sínu, til þess- að reka elcki upp hljóð. Hún sá í anda gálgann him- inháan og ógnandi.-------- „Já já, elskan mín!“ Myrtle liallaði höfði upp að harmi vinkonu sinnar. “Vertu nú róleg. Við finnum vafalaust leið út úr þessum ógöngum!“ Hin tigna landstjórafrú beitti huga sinum af al- efli til þess, að finna úrræði. petta mál var henni mjög nákomið — bæði vegna manns hennar og.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.