Vísir - 11.11.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 11.11.1928, Blaðsíða 1
Mtefjórl: PlLL STSINGBlMSSON. Sfani: 1600. PneatsmíSjiuimi: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9R Simi: 400. Prentomiðjusími: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 11. nóv. 1928. 309. tbl. •« Gamlii Bíó 1 Konimpr koiiunganna verður sýnd í dag kl. 5 og kl. 9. Aðgöngumiðar á báð- ar sýningarnar verða seld- ir i Gamla Bió frá kl. 1, en ekki tekið á móti pönt- unum i síma. Sjukradðkur kominn aftur í Verslunina „PARÍS". Harmoniiiffl nýkomin. Agætir borgunarskil- málar. StrínVíöa? Hljóðfæraverslim. Lækjarg. 2. Sími: 1815. Alt, sem ykk- up vantar til klæðnaðar áð- up en þid farið a sjóinn, fáið þið best, ódýp- ast og f stæpstu úpvali njá okkup. Olíukápur — Sjóhattar Olíustakkar, 12 tegundir — Olíubuxur Olíuermar — Gúmmístígvél Trawldoppur — Trawlbuxur Peysur, bláar — Færeyskar peysur Vattteppi — Ullarteppi Baðmullarteppi — Sjósokkar Strigaskyrtur, margar teg. — Axlabönd Kuldahúfur (skinn) — Nærfatnaður m. gerðir Madressur — Tréskóstígvél TRÉSKÓSTÍGVÉL með lambskinnssokkum Klossar — Klossar fóðraðir Úlnliðakeðjur — Vasaklútar Nankinsfatnaður — Khakiföt Frakkar fóðraðir með skinni Bnskar húfur Vinnuyetlingar, f jölda tegundir. Veidarfœra'v. „Oeysir". Landsins mesta örval af rammalisfum. Myndir innrammaíai: fljótt og vel. f*~ Hvergi eins ódýrt. Guðmnndiir íshjornsson. Laugaveg x. wxsöííöííí5Gís;í;ksí>í5í>ísíksö»«q<sö; I g o í? 8 ?; Gefjimar-dökar 1 eru 100% ull, en eru samt h g sem áður 50% ódýrari en ö erlendir dúkar. 8 a o ð 0 ð 0 í; Komið og skoðið. Pslö kostar ekkert. 6EFJDN Laugaveg 45. SSSSKSOOOOÖSiOOÍ XSí XSOOQÖQOOOöt og ÍÍBSt allsstaðar. Aðalumboðsmenn Storlaugnr Jónsson & Go. Reykjavík. Vaknlð! Börn Ijóssins! Fært i letur af tveim starfs- mönnum. pýtt af Svövu pór- hallsdóttur. Fæst i bókav. Sigf. Eymundssonar, hjá Arsæli og Hljóðfæraverslun K. Viðar. Almenn samkoma í kveld kl. 8'/2. Bænavikan byrjar. AUir velkomnir. TORPEDO Mlkomnustu rltvélarnar. iiiii Benfamrasson i Co. Nykomið fjölbreylt úrval af Leiklönpm og Jólakertum. A. Obenhaupt. Nýja Bíó Danslnn í Wien." Sjónleikur i 7 þáttum um ást og yndi, sól og sumar, gleði og gaman, tónlist og dans. — Leikinn af: Lya Mara. Ben Lyon. Gustav Charle. Arnold Korff og fl. Sýningar kl. 6, iy2 og 9. Börn fá aðgang kl. 6. Alþýðusýning kl. V/z- mmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Jarðarför systur minnar, Guðnýjar Bjarnadóttur frá Við- ey, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 13. þ. m. og hefst með bæn á Landakotsspitala kl. 1 e. h. Viðey, 10. nóvember 1928. Fyrir hönd dóttur og systkina. Björn Bjarnason. II I.....Ilffll ¦—¦ I III III' lllll il'l IIIHMIIMHMIMIIIIIilHII III ll'HII'l' ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦ Jarðarför elskulegrar konu, móður og tengdamóður okk- ar, Halldöru Torfadóttur, fer fram þriðjudaginn 13. h. m. og heí'st með húskveðju á heimili hennar, Strandgötu 15, Hafn- arfirði, kl. 1 e. hád. pað var ósk hennar, að blómsveigar væru ekki gefnir til minningar um hana, en hana langaði 'til, að þeir sem mint- usl hennar, vildu styrkja K. F. U. M. í Hafnarfirði. Ingvar Jóelsson. Jöel Ingvarsson. Valgerður Erlendsdóttir. Sonur okkar, bróðir og ten^dabróðir, Helgi Skúlason, verð- ur jarðsunginn miðvikudaginn 14. nóvember frá dómkirkjunni. Athöfnin hefst kl. iy2 með húskveðju á Njálsgötu 7. Sigrún Tómasdóttir. Skúli Einarsson. Systkini og tengdasystkini. Hattabúðin Austupstpœti 14. Nýjar hirgðir af vetrarliðttum frá 6,90 stk. Nokkur FómveFsk slifsi og sjöl við ísl. Mninginn, verð frá 4,50—50,00. BattaMuin HattaMMn Anna Ásmundsitíttír. Með Islandi núna kom mikið úrval af alls konar skófatn&ði. Bestu kaupin gerast ætíð hjá okkur. Lárus G. Lúðvigsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.