Vísir - 12.11.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 12.11.1928, Blaðsíða 1
Ritsfcjórl: WtLL ST MNGESMSSON. Siml: 1600. Pren$sni!S]íi«ímí: 1578. V Afgreiosla: ABALÍTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsrniðjusími: 1578. 18. ár. Mánudaginn 12. nóv. 1928. 310. tbl. Konunpr konunpnna sýDd í kvöld kl. 8.Vr Pantanir sem eigi er búiíb ao sækja kl. 6 veroa undantekningar- laust seldar öðrum. I TILKYNNING. VAXDÚK fyrir eldhúsboið — margar tegundir fyr- irligejandi. Verðið — hvergi betra. — RUHÚSIÐ. mi 0.LEU Miklar birgðir nýkomnar. Pjölbreytt úrval. Veiöiö lægst eins og áður. JP. J, Þopleifsson, Vatnsstíg 3. Sími 1406. ÍKsalan heldur áfram í íullu íjöri. Allir sem þurfa ao kaupa sér eittbvað af VEFNAÐARVÖRU, ættu ao nota tækifæriö og kaupa þessa dagana, sem ÚT3ALAN STENDUR. Maffteinn Einavsson & Co. Prima hollenskt jaroarkrja og hindberja sultutau í % kg. glösum og 5 kg. blikkdnnkum á lager og liemt frá útlöndum. A. Obenhaupt Lægsfa verð landsins: BoIIapör frá 0.35 — Vatnsglös frá 0.25 — Diskar, gler, frá 0.25 — Spil, stór, frá 0.40 — Skálar, gler, frá 0.35 — Myndarammar 0.50 — Hnífapör, góð, frá 1.00 — Munnhörp- ur frá 0.25 — Teskeiðar, alpacca 0.35 — o. fl. o. fl. ódýrast hjá K. Einapsson& Björnsson, e.s. OULLFOSS e s. GOÐAFOSS e.s. Brúarfoss ©,s. Lagarfoss es. SELFOSS e.s.ESJA m.s. Dr. Alexandrlne es. ÍSLAND e.s. BOTNÍA es.LYRA e.s. N O V A e.s< Suðurland a TJ 72 a o. n s s oo » .S o £ 5 .i •§ ~ s Verslunin Björn Kristjánsson. i Nýkomiu: Hvítkál, Rauðkál, Gulrætur, Blaðlaukup, Selja, Glóaldin, Gulaldin, Epii, Nýlenduvörudeild Jes Zimsen. Burðargjaldsfritt Verslunarskjöl PRENTAÐ MÁL G REIT T Ábyrgðarbréf EINKAHÁL SVARAÐ EFTIRRTT INNFÆRT ÚTREIKNAÐ SYNISHORN Póstkrafa kr,.., s 2 £ . P- C S a •a s œ ee DD 'S ,— a vs "53 0 _ lO ¦ eo u, u. •* £ 00 o*,c S '« ¦£ "^ e3 . -* Verslunin Björn Kristjánsson. Mi lerir atla ilala Nýkomið: Afmældar gardínur frá kr. 6,75 fyrir gluggann. Kven-skinnhanskar, fóðraðir, kr. 7,95, 9,75, 10,50 og 11,50. Karlmanns-skinnhanskar, kr. 9,50 og 11,75. Skinnkanlur í miklu úrvali, silkisvuntuefni og slifsi. Upphlutssilki, verð ög gæði viðurkent. Verslun Guðbjargar Bergþórsdóttur, Laugaveo 11. Simi: 1199. I Nýja Bíö Dansinn í Wien. Sjónleikur í 7 þáttum um ást og yndi, sól og sumar, gleði og gaman, tónlist og dans. — Leikinn af: Lya Mara. Ben Lyon. Gustav Charle. Arnold Korff og fl. Nýkomnar blrgðir af Gdlfflísum og Veg gflísum. XiUdvlg StOFP Laugaveg 11. Margar tegundir af Karlmannafötum selð með sérstöku tækitæpisvepði þessa daga. FATABHBIN. sísísísísísísísísísísísísísísísísgísísísísísísísí Hý vefaadarvörnvetslun var opnuð á laugard. 10. nóv. á Öldugötu 29. — par verður á boðstólum: Léreft, hvít og mislit, með sérstaklega góðu verði. Sokkar, þráðarblúndur, svuntur og morgunkjólaefni. Ennfremur smávára allskonar. Lépeftabtk9in9 Öldugötu 29. Öldugötu 29. Yfirlýsiiig frá Veggfóírarafélagi Reykjavíkur. í tilefni af auglýsingu í Vísi í gær, um námskeið í veggfóðr- un og dúklagningu," skal það hérmeð tekið fram, að nám- skeið þetta er ckki á vegum né ábyrgð félagsins, ennfremur skal það hérmeð tilkynt, að húsasmiður sá er námskeið þetta auglýsir, hefir ekki þá kunnáttu né skilyrði í iðngrein okkar, er félagsmeðlimir þurí'a að liafa til að geta haldið lærlinga. Stjórnin. Slá.tup innmatur úr dilkum og fuilorðnu vevðu* selt i dag og á morgun vid pakkhús Lofts Loftssonar Novðuvstig 4. — Ennfremur svið og dilkakjöt. ,— Gjövið svo vel og sendið pantanlr i dag í sfma 2343. Félag matvörukaupmanna í Reykjavík. Upplýsíngaskrifstofan. Viðtalstími &U—VI, síðð. Sími 1875.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.