Vísir - 12.11.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 12.11.1928, Blaðsíða 4
VISIR Lausasmiðjnr steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparstíg 29. VALD. POUL8EN. Siml 24. Landsins mesta úrvai af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og Tel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundur Ásbjörnsson. Laugaveg i. Grænar baunir, Snitti bauni r, SelleFÍ o. fl. Krabbi. NÝKOMIÐ. I. Brynjölfsson & Kvaran. Pappírspokar og umbúðapappír. Herluf Clausen. SOOOOÖÍÍöOÍÍ!«X5ÍXS?ÍÍÍOtítíOÍÍ«ÍÍOÍ Vélalakk, Bflalakk, Lakk á raiístBbvar. Einar 0. Maimberg Vesturgötu 2. Sfmi 1820. S!ÍO!SOOO!ÍO!Í!Í!Í!Í!Í!S!5!ÍOO!iO!iaO!ít sooooooootititititititi!500000000! Amerisbir Stálskautar, lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Emar Bjömsson) Bankastr. 11. Sími 1053. SOOOOOOOOOQO! X 5! 5! SOOOOOOOOOt Bílstjóramerki, merkt: „R.E. 701“ tapaSist. Skilist í ASalstræti 11. (326 Pakki með silki hefir veriS skil- iun eftir í bakaríinu á Hverfisgötu 41. (319 Tapast hefir peningabudda meS peningum í. Fundarlaun. A. v. á. (3i« Enskar húfur, mancliettskyrt- ur, drengjahúfur, matrósahúf- ur, vetrarhúfur og drengjafata- efni. Góð vara en ódýr. Guðm. B. Vikar. Svartur hattur tapaðist. Skil- ist á Lindargötu 15. (314 FÆiH 1 Laugaveg 21. Fæði (og lausar máltíðir) er best á Fjallkonunni. (198 Tilky nniii g« Besta og ódýrasta fæðið fæs! á Fjallkonunni. (329 Gullsmíðavinnustofan á Lauga- veg 12 er flutt á BERGSTAÐASTRÆTI NR. 1. Gnðlaugur Magnússon, gullsmiður. HÚSNÆÐI Ágæt stofa, lientug fyrir kont- ór eða einhleypa, til leigu. Sími: 159. " (332 1 herbergx meS ofni og vatns- veitu í, óskast. A. v. á. (329 Stndebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. n:c :3..<sa Gott herbergi til leigu fyrir ein;- lileypan, reglusaman nánnsmanin, á Nýlendugötu 24. 327 GóS stofa til leigu. Uppl. í AS- alstræti ir. (325 Lítil íbúð, fyrir fámenna fjöl- skyldu, óskast. Sími 117. (149 Herbergi með húsgögnum og öllum þægindum, óskast til leigu mánaðartíma. A. v. á. (303 MiÉtíi Mbr. Stúlka óskast í vist hálfan eöa allan daginn. A. v. á. (330 | TILKYNNING HÓTEL HEKLA. Hljómleikar í veitingasalnum á hverju kveldi. Stúlka óskast til EskifjarSar. Gctt kaup. Þarf aS fara meS Esju Uppl. á Vesturgötu 65. (3281 Hraust stúlka óskast. Jessen, Klapparstig 29. (324 Stúlka óskast. Hátt kaup. Hverf- isgötu 69. (322 Vátryggiö áöur en eldsvoöanu ber aö. „Eagle Star“. Sími 281. (914 A Nönnugötu 6 eru saumaSir: Kjólar, kápur og barnaföt. (320 Stúlka óskast ,nú þtígar. Gott kaup. Upplýsingar Njálsgötu 18, irá kl. 7—g. ' (323 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Hárgreiðslustofunni á Lauga- veg 12. (254 Stúlka óskast í vist. A. v. á. (301 Stúlka óslcast í vist. Sérher- bergi. A. v. á. (295 ELLA' BJARNASON, Tjarnargötu 162. Sími 1253. Saumar lampaskerma og púða. — Málar pergamentskerma. — Selur lampaskermagrindur og annað efni í skerma. (249 Sauma: Ljóshlífar, upphlutif morgunkjóla og barnafatnað. - Margrét Björnsdóttir, Skóla-- vörðustíg 36, uppi. (11 Guðm. Sigurðsson, klæðskerif Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð f borginni. (177 Maður óskast i vinnu nú þeg- ar, sem vill taka að sér að aka hestum. Nánari uppl. hjá Sig- valda Jónassyni, Bræðraborgar- stíg 14. (317 Stúlka óskast í árdegisvist. parf að gela sofið annarstaðar. Aðeins tvent í heimili. A. v. á. (31 Cr Sfúlka óskast i árdegisvist; fær tilsögn i hannyrðum eða bóklegu ef vill. Uppl. á Skjald- breið. (315 iJpgT* Stúlka, sem kann að sauma karlmannaföt, óskast strax. Val- geir Kristjánsson, Klapparstíg 37. ______________________________(331 Árdegisstúlka óskast vegna veik-' incla annarar. Elsa Kristjánsdóttir, Þingholtsstræti 18. (321 r KAUPSKAPUR ? Ág'æta gróörannold hefi eg til sölu. Sigvaldi jónasson, BræSra- borgarstíg 14. Sími 912, (289’ Félagsprentsmið j an. FRELSISVINIR. Hún gekk því næst frá Myrtle, lil þess að hún fengi ráðrúm til að átta sig á þessu. Hún flýtti sér yfir að skrifborðinu, sem stóð þar í gluggaskoti. Ilún sett- ist niður og hripaði Latimer í flýti nokkurar línur. Bað hún hann að gera sér það ómak, að lieimsækja sig — lafði William Cmpbell. Helst þegar í stað. „Eg hefi mikilsverð tíðindi að færa þér,“ skrifaði hún, „fréttir sem eru afaráríðandi fyrir þig. Ef þú sinnir þessu ekki, muntu iðrast þess alla þína ævi.“ Hún braut bréfið samani, innsiglaöi þaS, stóS upp og tók í klukkustrenginn. Hún var aldrei sein, á .fér að framkvæma það, sem henni datt í hug. . „Jæja,“ sagSi húm því næst viS Myrtle, „hefirSu nú teki'ð ákvörSun ?“ Myrtle var örvæntingarfull. „Sally — elsku góSa Sally — þa'ö er svo margt, sem athuga þarf í sambandi viS þetta. Fyrst og frernst þurf- um viS að fá samiþykki hans pabba —“ . „Og, sei sei nei, — þaS geturðu fengiS síSar, þegar hanm getur ekki neitað þér um þaS.“ Þjjónninn kom inn í stofuna. Hún rétti honum bréfiS og mælti: „SjáiS um a'S þetta bréf komiist til hr. Latimers þegar í sta'S.*' Maðurinn hneigSi sig og fór. En, lafSi William stóS á miSju gólfi. rjóS af ákafanum, hróSug og" sigurglöS á svip. „Nú sjáum viS til, kæra Myrtle!“ „Þetta er hræSilegt!“ hrópaSi Myrtle. Hún var svo æst og óróleg aS hún gat ekki setiS kyr og fyrir þvi stóS hún upp. „Ef þaS er tilhugsunin iinn giftinguna, sem fær svona á þig, Myrtle, þá get eg húggaS þig meS því. aS þessi ráSagerS er' óframkvæmanleg!“ sagSi Tom —- og gekk um gólf eins og áöur. „ViS hvaS áttu?“ spurSi systir hans. „ÞaS er altaf sarna sagan: meS þig, Sally. Þú ert svo stórhuga, aS þú keniur ekki auga á neinar torfærur, fyr en þær verða |iér aS fótakefli. Þér hefir láSst aS kynna ]iér gilclandi lagafyrirmæli uín þessi efni. ViS erum ekki stöclcl í Englancli, Sally. Og þar sem Myrtle hefir ekki náð lögaldri, getur hún ekki gifst án samiþykkis fööur síns. Enginn prestur í öllu landinu mundi fást til aS geía jiau saman, þegar svona stendur á. Og ef einhver feng- ist sarnt sem áSur til þess -— jæja. þá væri hjónabandiS ógilt.“ LafSi William sundlaSi, þegar hún heyrSi þetta. Myrtle hafSi veriS dauShrædd viS tilhugsunina um hjónaband fyrir augnabliki og þess vegna hef'Si henni átt aS létta viS þessa fregn en hún virtist ekkert hrifin af henni. Húni lét fallast aftur niSur á stólifm, gersamjega magn:- þrota og ráSalaus. „Æ — guS minn góSur — sagSi hún lágt. Engin bæn- arorS gátu faliS í sér meiri sársauka, en leyndist bak yi'o þetta andvarp. „Þá er ekki um annaS aS gera, en, aS útvega sam- þykki Sir Andrew’s senn fyrst,“ sagSi landstjórafrúin, Tom leyfSi sér aS hlægja hátt. „Nú dámar mér ekki, Sally! Eg held nú satt aS segja, ,aS auSveldara yröi fyr- ir þig aS fá lögunum. hreytt!“ Latimer kom rétt í þessu. í raun réttri kom hann alt of snemrna. Þau voru ekki viS því búini, aS hann kæmi þá þegar. Hann hafSi ekki búist viS aS hitta aðra en lafSi William. Hann nam því staSar á þröskuldinum, rétt sem snöggvast og horfði undrandi á hina gestina tvo. Því næst hneigSi hannl sig viðhafnarlega. LafSi William stóS uþp og bauS hann velkominn og' vék ]>egar aS málefminu. ' ,,Hary!“ sagSi hún. „Hvernig gastu fengið af ]iér a'S vera svona harSbrjósta viS þetta sorgbitna, vesalings barn?“ „Tigna landstjórafrú! Mér hefir einmitt skilist, aS „vesalings barniS“ hafi veriS harSbrjósta og miskunnar- laust viS mig!“ „ÞaS er þá af því, aS þú lítur rangt á málin.“ „Eg neita aS svo geti veriS, tigna frú! Eg hefi óvenjií hvassa sjón!“ „Hvassa sjón! — ÞaS getur meira en verið! — Lík-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.