Vísir - 13.11.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 13.11.1928, Blaðsíða 3
VISIR Ódýrar vörup á i’ýmingarsölunni í K L 0 P P , Viljum gefa yður lítlð sýnishorn af okkar stór- lækkaða verði. Notlð tækifærið I Alfatnaöur á karlmenn, mjög faílegt snið, kostaði aður 96,50 settið, selst á 44,50. Alullar frakkaefni seljast fyrir hálfvirði eða um kr. 30,00 í frakkann. Sterkar vinnubuxur, kostuðu 12,50, nú 6,95. Allskonar golftreyjur, silki og ull, mikill afsláttur. Alullar-golflreyjur, áður 12,50, nú 7,85. Okkar góðu sængurveraefni, bláu og bleiku, seljum við nú á aðeins 4,95 í verið. Góð lakaléreft á 2,95 i lakið. Efni i 'morgunkjól á 2,95 i kjólinn. Okkar stóru baðhandklæði á 85 aura. Góð koddaver til að skifta í tvent á 2,25. Allskonar sokkar seljast ódýrt. Silkisokkar á 1,65 og 1,95 parið. Karlmannssokkar á 75 aura. }?áð sem eftir er af drengjafötum selst með 15% afslætti frá því lága verði sem nú er. Karlmannspeysur, áður 11,80, nú 6,80. Ullartreflar, vetrarhúfur, silkitreflar og slæður og svo margt, margt fleira selst með þessu afar lága verði. Allir þér, sem viljið fá mikið fyrir litla peninga, koinið strax í KLÖPP, Laugaveg 28. © Kaupið KÖLIÍMBUS fyrir sannvirði samanburöarguðfræ'SiT Hefir hann einnig innritast viö Meadville. Enn l.'afa þeir innritast viö þennan skóla til guöfræiÍSSnáms WilliamiAn- derson frá Cavalier, North Dakota cg Guömundur Guöjónsson, er lcom frá Reykjavík í sumar og heí- ir dvalíö hjá frænda sínum, Jóni Einarssyni aö Hallson, N.-Dakota. Guömundur hefir lokiö prófi frá Kennaraskólanum í Reykjavík. (F.B.). □ E1)DA. 592811187 = Fyrlrl. St.’. M/I Dánarfregn. i8. f. m. andaöist hér í bsenum Helgi Skúlason, sonur Skúla Ein- « arssonar fyrrumi kaupmanns á ísa- íirSi og frú Sigrúnar Tómasdóttur. Ilann var tæpra 27 ára aö aldri, fæddur 3. desember 1901. Helgi heitinn var vel gefinn, fríöur sýn- um og ikurteis í framgöngu. Hann haföi verið í þjónustu Eimskipa- félags Islands a‘ö undanförnu og var nú síSast fyrsti írammistöðu- maður á Esju. Haföi liann unnið •sér miklar vinsældir yfirboöara sinna og farþega í því starfi. Hann niisti heilsuna siðara hluta sumars og haföi legiS umi sex vikna tírna, er hann andaöist. Jaröarför hans fer fram á morgun. Dánarfregn. Jón Jónsson beykir anda'Öist hér í bænum i gær eftir langa van- heilsu. Hann hafði lengi búið hér í bænum og var öllurn aö góöu kunnur. Lík Stefáns ólafssonar ver'öur flutt hingað á Goöafossi . frá Akureyri, og veröur kveðjuaí- höfn flutt þar nyrðra' í dag. Jarö- arförin verður ákve'Öin síðar. Verðiaun úr hetjusjáði' Carnegies hefir Jón 'Vigfússon íengið fyrir afrek jiað, er hann kleif hamarinn í Vest- mannaeyjum i fyrra, kominn af skipbroti, 0g bjargaði svo félögum sinum. Verölaunin eru minnispen- ingur og 800 kró.nur í peningum. Er þa'ð vel fariS, aö Jón Vigfús- son hefir hlotiö jressa viöurkenn-- ingu fyrir afrek sín. / Leikféíag Reykjavíkur sýnir enskan gamanleik al- kunnan, „Föðursystur Char- ley’s, annáð kveld. Leikurinn er skemtilegur.' Aðgöngumiðar verða seldir í dag og á morgun. Sjá augl. Svning Höskuldar Björnssonar frá Dilksnesi er öll eflirtektarverð og fjölbreytt. Er þar margt að sjá: Málverk og teikningar, landslagsmyndir og hugmynd- ir. Menn ættu að líta á sýningu þessa unga málara. 1 mynd hef- iú þegar selst. Silfurbrúðkaupsdag eiga á morgun frú Þorlijörg Jónsdóttir og Lárus Vigfússon, Reykjavíkurveg í Hafnarfiröi. Sjómannakveðjur. 12. nóv., F.B. Liggjum á Önundarfiröi. Vellíö- an allra. Kær kveöja til vina og vandamanna. Skipshöfnin á Baröanum. Liggjum á Önundarfiröi. Velliö- an. Kveðjur til vina og ættiiigja. Skipshöfnin á Kára Sölmundarsyni. St. Frón nr. 227 heldur skemtifund og- böggla- uppboð annaö kveld. Sjá augl. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. 1 Reykjavík 6 st., ísafirði 4, Akureyri 5, Seyðisfirði 4, Vestmannaeyjum 6, Stykkishólmi 5, Blönduósi 3, Raufarhöfn 5, Hólum i Horna- firði 5, Grindavík 5, Eæreyjum 8, Julianehaab -í- 2, Angrnag- salik 3, Jan Mayen 1, Hjalt- landi 9, Tynemoutli 11, (engin skeyti frá Kaupmannahöfn). — Mestur hiti hér í gær 8 st., minstur 5 st. Lægð sunnan við Vestmannaeyjar, .lireyfist suð- austur og fer minkandi. Horf- ur: Suðvesturland, Faxaflói: í dag og nótt austan og landnorð- an, sumstaðar allhvass, að mestu þurt veður. Breiðafjörð- ur, Vestfirðir: 1 dag og nótt landnorðan og norðan, viða all- livass, É1 sumstaðar. Norðurl., norðausturland: í dag og nótt austan og landnorðan, sumstað- ar allhvass. É1 sumstaðar. Kald- ara. Austfirðir, suðausturland: í dag breytileg vindstaða. Skúrir. I nótt austan og landnorðan. Él. Andri kom frá Englandi í gær. Af veiðum kornu i gær Gulltoppur og Maí, en i morgun Tryggvi gamli, Iíarlsefni og Geir. Islands Falk kom úr eftirlitsferð í morgun. Dýrtíðaruppbót embættismanna og starfs- manna ríkisins lækkar næsta ár niður í 34% (úr 40%). Lyra kom frá Noregi í morgun. Bæjaríréttif Stvausykur, Molasykur, Hveitl 3 teg. Hrísgi'jón 4 teg. Haframjöl í heilum sekkjum, sérstaklega ódýrt. Karlmann- unglinga- drengjaföt. Fallegast snið. Mest gæði. Lægst verð. Laugaveg 5. Enskar húfur, manchettskyrt- ur, drengjalnifur, matrósahúf- ur, vetrarhúfur og drengjafata- efni. Góð vara en ódýr. Guðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Tilkynning. Gullsmíðavinnustofan á Lauga- veg 12 er flutt á BERGSTAÐASTRÆTI NR. 1. Guðlaugur Magnússon, gullsmiður. tffiíö! mrni/ þ^SHBURN-cnDsavc11' I <\ 1' ^2LQMe0í.lFI-qUJ,Ú • '-'w- _ GqldMedal hveitið er nýkomið i 5 kg. og 140 lhs. sekkjum. M. Benediktsson & Co. Sími 8 (fjórar línu.*-), Kvörtunum um rottugang í lmsum er veitt viðtaka á skrif- stofu minni við Vegamótastíg, daglega frá 13.—20. þ. m. kl. 9—12 f. h. og 1—6 e. h. — Sími 753. Menn eru alvarlega ámintir um að kvarta á hinu tiltekna tímabili, því kvörtmnim sem siðar koma er óvist að liægt verði að sinna. Heilbrigðisfulltrúinn. ÍÍÍtXÍÖOÍSOeííOÍStKHÍtÍtSOÍÍÍÍÖttíÍOSK Mýttl Hvtkál, ;rauðkál, rauðbeður, gul- rætur, selleri, párrur. Hafið þið heyrt það. KjOtbúðin í V 0 N. stitsetieeeetitititititititstitststitstitsot H Hvitkál, Rauðkál, Gulrætup, Rauðbeðup, Purpuí, Laukur, TORPEDO Versl. Vísir. Kápntsu^ Kjólátau, KjólafiLaiiel. Fjölb^eytt úrval L æ g s t v e r ð . Manohester. Laugaveg 40. Sími 894. Hjúkrunarkonu vantar Hjúkrunarfélag Reykja- víkur frá 1. janúar 1929. Umsóknir, ásamt prófskír- teinum og meðmælum, sendist Magnúsi Péturssyni, 'bæjar- lækni, eða Guðmundi Guðfinns- syni augnlækni, og séu komnar fyrir 20. þ. m. Gefa þeir og all- ar upplýsingar, sem lúta að þessu. Reykjavík, 10. nóv. 1928. Stjórn Hjúkrunarfélags Rvíkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.