Vísir - 14.11.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 14.11.1928, Blaðsíða 1
Bititjóri: WÁLL STHNGKlMSSON. Simf: 1600. FtfatemíS'uftimi: 1578. ITÍ Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. PrentsmiSjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudaginn 14. nóv. 1928, 3! 2. tbl. ¦i Gamla Bió m \ Ronungor konunganna sýnd í kvöld kl. 8V2. J?eir, sem hafa ætlað sér að sjá myndina, mega nú ekki draga það lengur. — pví nú verður bráðum hæít að sýna hana. Aðgöngumiða má panta í síma 475. Pantaðir aðgöngumiðar afhentir frá 4—6, eftir jþann tíma tafarlaust seld- ir öðrum. Dívanteppi, BorMilkar, Kommóðudnkar, Ljósaíiúkar, S.JOHANNESDÖTTIR AnSturstræti 14. Sími 1887. (beint á móti Landsbankanum,) v Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, a'5 ástkær eigin- kona mín, María Björnsdóttir, andaSist aö heimili sínu, Fálkagötu 10, aðfaranótt 14. þ. m. —• JarSarförin ákveöin síöar. Frímann Einarsson. Cer iiédan annað k völd kl. 6. Leikfélag Reykjavíknr. Föðnrsystir Charley's eftip Brandon Thomas, verður leikln i Iðnó í dag kl. 8 slðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá 10—12 og eftir kl. 2. Simi 191. Trippa- og folaldakjöt nýslátrað hér á staðnum íæst í dag og næstu daga í heilum og hálíum skrokkum Slátnrfélag Snðnrlands, Sfmi 249. Orgel. Feröafónar hinir margeftirspurðu, komnir aftur. PLÖTDR. Safu af „specialplötum" selt fyrir hönd eiganda fyrir lítið veið. NÓTUR Harmoniknr Munnhörpnr Flautur o. fl. Stærst lnnkaup. Lægsí verð. flljóðfærahúsiu. I leunrvörudeildina: Feikua úrval nýkomið. Enginn útsala! Alt nýjar vörnr! Ballkjólaefnl, frá 14.75 í kjólinn. Morgunkjólaefnl, 30 tegundir, frá 2.25 í kjólinn. Flauel frá 2.50 pr. meter; Upphlutaskyrtuefnl, margar teg., frá 1.80 í skyrtuna, Tvisttau frá 0.75 pr. meter. Léreft górö og ódýr. Ullarsokkar, svartir og mislitir. Silkisokka* frá 1.65 pariS. Og margt fleira af nýkomnum vörum. Njálsgötu 1. fsitfi itrir illa ii KJrja Bfó. Hjúskaparhneyksli eða Naðran. Sjónleikur i 8 þáttum eftir Alphonse Daudets alþektu sögu: „Fromont jun. & Risler Sen". Leikin af Defu, Berlín. Tekin af A. V. Sandberg. Aðalhiutverk leika: IVAN HEDQUIST. LUCY DORAINE. KARINA BELL o. fl. Myndin er afar skrautleg og sérstaklega vel leikin, eins og við er að búast af þessum leikurmn. Afmælisliá.tid 'st. Einingin nr. 14 verður næstk. laugardag i G.-T.-húsinu. Fjölbreytt skemtiskrá. Nánara á fundi stúkunnar í kveld. Skuldlausir félagar fá ókeypis aðgang. Nýir innsækjendur gefi sig fram fyrir fundinn i kveld. AFMÆLISNEFNDIN. Grænar baunir, Snitti bauni r, Selleri o. fl. Kratabi. NÝKOMIfi. I. Brynjdlfsson & Kvaran. Heidrudu húsmæðupl Spavið fé yðar og notið elngöngu lang- besta, drýgsta og þvi ódývasta Skóáburðinn Gólfáburðinn 0m B00TPOUSH- •mKnmmKr ft.OOftS.MMC •njRNITURt MANSIÖl* POLISH j*menom* «my * Fæst í ollum helstu verslunum landsins. Bifröst er flntt. Afgreiðsla bifreiðastöðvarinnar — er nú í — Austurstræti 12. — Gengið inn frá Vallarstræti. — Sími 2292. Sími 2292. Fyrir bakara Tertupappír ágætur, Tinkapslar fyrir konfekt, Silfurperlur, Essensar allsk., sérlega góðir. Tlieódor Magnússon Sími 727.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.