Vísir - 14.11.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 14.11.1928, Blaðsíða 3
VISIR Fólk ei* ad komast ad þ®im laukréttu niöupstööu, að húsgögn eiga að vera á gólfinu, en ekki á veggjunum, þar eiga myndir og önnur „raritet“ að vera. — Kaupið nýmóðins húsgögn hjá Húsgagnavers luniimi við dómkipkjlma B ARN AFAT A VERSLUNIN JLtappai’stíg 37. Stmi 2035. Nýtt úrval af barnahúfum og vetlingum. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjávík-2 st., ísafirði 5, Akureyri 5, Seyðisfirði 4, Vesí- mannaeyjum 5, Stykkishólnú 2, Blönduósi -=-1, Raufarhöfn3, (eng- ín skeyti frá Hólum í Hornafirði),- Grindavík 3, Færeyjum 8, Juiiane- :haab —t—3, Angmagsalik -r-3, Jan Mayen --2, Hjaltlandi 8, Tyne- niouth 7, Kaupmannahöfn 10 st. Mestur hiti hér í gær 8 st., minst- ur 1 st. Kyrstæð lægö suðvestan við landið. Önnur dýpri lægð vest- ;an við Bretlandseyjar, á austur- leið. Horfur: Suðvesturland, Faxa- fiói, Breiðafjörður: I dag og nótt norðan og norðaustan gola. Þurt veður. Vestfirðir: í dag og nótt jninkandi norðaustan. Þurt loft og dálítil úrkoma í útsveitum. Norð- austurland, Austfirðir: I dag og -jiótt stinningskaldi á austan. Rign- ing eða bleytuhríð í útsveitum. , Suðausturland : í dag og nótt aust- .,an átt. Skýjað left:. Úrkoma aust- an til. Strandmennimir af e.s Solon verða fluttir hing- að í bifreiðum frá Vík og koma um næstu helgi. Þeir lentu í mikl- f m hrakningtim á Mýrdalssandi og voru mjög þjakaðir, þegar þeir náðu tii bæjar í Fagradal, skamt frá Vík. — Sýslumaður Skaftfell- inga sendi menn tii þess að leita skipsins og lá það austarlega við Mýrdalssand. Samkvæmt fréttum, sem hingað bárust i gær til Þor- steins skipstjóra Þorsteinssonar, umboðsmanns útgerðarmanna í Grimsby, gekk brim yfir skipið rneð hálfföllnum sjó, og sjórinn var kominn í lestina; svo að engin lík- índi eru til þess, að skipið náist út, enda hafa skip sjaldan náðst út á þeim slóðum. Vilh. Finsen, ritstjóri var meðal farþega, sem fiingað komu í gær á e.s. Lyra. Hanu kemur til þess að sjá utn Útgáfu Islands Adressebog, og ■verður hér um mánaöartíma. -Great Hope konn í nótt með kolafarm til h.f. Kol & Salt. Karlsefni kom frá Englandi í gær. Skipafregnir. Gullfoss er í Leith, á leið hingað. Goðafoss fór frá ísafirði kl. S í -morgun, áleiðis til Akureyrar. Brúarfoss er í Hull. Fer þaðan í dag áleiöis til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Leith í fyrra- ilag til Austfjarða og Norðurlands. Selfoss fór frá Hull í fyrradag, áleiðis til Hamborgar. Esja fer í kveld kl. 8 í hringferð, suður og austur um land. E.s. ísland fór kl. 6 í gærkveldi vestur og norður um land, áleiðis til útlanda. Meðal farþega voru Karl Nikulás- son ræðismaður á Akureyri, Magn- ús Magnússon kaupm. á ísafirði, Magnús Vagnsson skipstj., Bjami Runólfsson raflagningamaður, frú Margrét Árnason, o. fl. Málverkasýning Sigríðar Erlends í Þingholts- stræti 5 verður opin til næstu helg- ar. Þar eru 40 málverk til sýnis, bæði stór og smá. Aðgangur að sýningunni er ókeypis fyrir alla. Einingarafmælið verður næsta laugardag, fjörugt aö vanda. Þeir, sem óska að ganga í stúkuna, gefi sig fram við ein- hvern félaga hennar fyrir fundinn í kveld. Sjá augl. í blaðinu í dag. Rottueitrun fer fram hér í bænum bráðlega. Umkvartanir um rottugang eiga að vera komnar til heilbrigðisfull- trúa fyrir 20. þ. mi. Max Pemberton, sem héðan fór fyrir viku, kom heilu og höldnu til Grimsby snenitna í morgun, samkvæmt skeyti frá skipstjóranum. Þar verðúr gert við skipið og verður aðgerðinni líklega ekki lokið fyrr en upp úr áramótum. Ari kom til Viðeyjar í fyrrakveld' með 80 tunnur lifrár og fór í gær- kveldi til veiða. Reykvíkingur kemur út á morgun. St. íþaka heldur fund annað kveld kl. SJý. Framkvæmdanefncf stórstúkunnar heimsækir. Lyra i fer héðan kl. 6 síðdegis á morg- un til Noregs, um Vesttmannaeyj- ar og Færeyjar. Nova fór frá ísafirði í morgun áleiðis iiingað. Var veðurtept á ísafirðt í gær. Sjómannakveðjur. FB. 18. nóv. Liggjum á Önundarfirði. Vel líðan. Kær kveðja heim. Skipshöfnin á Ötri. FB. 13. nóv. 1 Liggjum á Onundarfirði. Vellí'ð- an. — Hásctaná Hqnncsi ráðherro.. Bifreiðastöðin Bifröst hefir flutt afgreiðslu sína úr Bankastræti í Austurstræti 12. Sjá augl. Merkúr heldur fitnd kl. 8ý4 t kveld í Kaupþingssalnum. MeÖal annars verður þar rætt um það, hvort „Merkúr“ skuli ganga í „Samband íslenskra verslunarmannafélaga“. - Menn eru beðnir að fjölmenna á Jundinn. 10—20 menn hafa óskað inntöku i félagið. Fríkirkjan í Reykjavík. Áheit og gjafir: 40 kr. frá S. B., Fyfip bakapa Crempúlver, Krydd í hunangskökur, Ribs-Gelé, Grænt do., Vaniliu ekta franskt, 100%. Mjög ódýrt. Tlieódór Magnússon. Sími 727. Takiö þaö nógu snemma. Bíðið ekki með að taka Fersól, þangað til þér cruð orðin lasin Kyrsetur 03 tnmverur hafa sttaðvœnteg áhrif B líífaerin 03 svehhia líkamskraítana. ÞaO fer aö bera á taugavciklun, maga og nýrnasiúkdómutn, gigt I vöövum og liöamotum, svefnleysi og þreytu off oí fljótum ellisljóleika. Byrjiö því straks i dag aö nota Fersól, það inniheldur þann lífskraft sem líkaminn þarfnast. Fersól B. er heppilegrn fyrir þá sem hafa meltingarðröuglcika. Varist eftirlíkmgar. Fœst hjá héraöslæknum, lyfsölum off* to kr. frá Ó., 5 kr. frá ónefndum, samtals kr. 55.00. Með þökkum meðtekið. Ásmundur Gestsson. Til Hallgrímskirkju í Reykjavík, frá ónefndum 10 kr. aíhent síra Friðrik Hallgrímssyni. Frá Ingibjörgu 5 kr. og frá H. A. 6 kr., hvorttveggja afhent síra Bjarna Jónssyni. » ■ . . Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. ,-frá, ónefnd- um, 3 kr. frá Vigdísi, 1: kr. (gam- alt áheit) frá kenu, 25 kr. (gam- alt áheit) frá sjómanni, 2 kr. frá þakklátri, 2 kr. (gamalt áheit) frá Ásu. Hitt og þ@tta, Vísundar. pegar livítir menn tóku að Jiyggjíi Norður-Ameríku, var þar svo mikið af vísundum á grassléttunmn, að giskað liefir verið á, að þeir hafi skift mörg- um miljónum. — En hvar sem bygð kom upp, urðu þeir að þoka fyrir landnemunum, og á öldinni sem leið voru þeir drepnir svo miskunarlaust, að áður en varði voru þeir nálega upprættir. En á síðustu forvöð- um urðu nokkurir merin til þess að kaupa þeim friðland og voru þeir settir i afgirt haglendi og alfriðaðir. Síðan eru um 20 ár, og voru þeir þá svo fáir, að sumir bjuggust við, að dagar þeirra mundu þá þegar taldir. Fri þeir hafa dafnað vel og fjölga óðum og eru nú til þrjár hjarðir, ein í Bandarikjum og tvær i Kanáda. Er giskað á, að í þeim sé um 20 þús. gripa. K. F. D. M. 00 K. SAMKOMUR á hverju kveldi kl. 8 ‘/2 alla þessa viku. Allir velkomnir. Fundur verður haldinn i Kaupþingssalnmn í kveld kl. 8% stundvislega. Rætt verður m. a. um upp- töku „Merkúrs“ í „Samb. ísl. verslunarmannafélaga“ og hef- ur forseti sambandsins, hr. Egill Guttormsson, umræður. Félagar fjölmennið. —- Lyft- an i gangi. STJÓRNIN. Slátup, SiriS, Mör, fæst í dag. Slátnrfélag Snðnrlands. Stml 249. Ongllngastúkan Unnur nr. 38 heldur haustfagnað föstudags- kveld 16. þ. m. kl. 6,30 e. m. í Goodtemplarahúsinu. — Að- göngumiðar aflientir annað kveld i salnum við Bröttugötu frá 6—7 síðd. — Skemtunin er ókeypis og að eins fyrir skuld- Iausa félaga. GÆSLUMAÐUR. Á útsölnnni í versl. Brúarfoss Laugaveg 18 verða nú í nokkra daga seld- ar sterkar drengj a-peysur, blá- ar, með tækifærisverði, sömu- leiðis brúnar karlmannsskyrt- ur, o. m. fl. — Mjög lágt verð. Brúarfoss* llillllÍiPStÉ 11 verðuy lokuð eftip kl. 1 í dag vegna j avðav- farar. Sama lága verðið er enn í VERSLUN Þárðar frá Hjalla. Laugaveg 4>5. Sími 332. St. Mínerva. Fundur i kvöld kl. S1/^. Bögglakvöld. Félagar mætið! Hallur Hallsson. SÖÖÖÖÖÖ0ÖÍSSXXÍÍÍÍ5«!ÍÖÍSÍÍÖÖÍÍ»ÖÍ Amerfsfeir Stálskautar, lægst verð. SportvöruMs Reykjavíkur. (Einar Bjömsson) Bankastr. 11. Sími 1053. Kscscsaocsoooacstsexscsoocscscscscxscsf scscxscsocscscxscxxscscscscscscscscscscscscx Fyrir bakara Kiummel „Rosa” do. „Yiol” do. „Chocolado” do. .Græn” Túeodór Magnússon. Sími 727. SCSCSCSCSCSCSCSCXXXXXXXSCSCSCSCSQCSCSCSCX Laasasmiðjar steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Elapparstíg 29. VALD. POUL8EN. Simi 2«. ;xxx:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.