Vísir - 15.11.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 15.11.1928, Blaðsíða 4
VISIR Veiöarfæri Fiskilínur 1—6 Ihs. Önglar nr. 7 og 8 ex. ex long. Lóöataumar 16—20”. Lóðabelgir nr. 0. 1. 2. fflanilla, tóverk. Netagarn. 4 Jiætt. Trollgarn 3 og 4 þætt. Grastóverk. í heildsölu hjá Kr. 0. Skagfjörð. Sími 647. IJf og klukkur af be4u j'te^und, fást með 'afslætti. Notið tækifærið gutlsmiður Laugaveg 8. Nýlendu- vöruverslun nálægt miðbænum, verður vegna burtferðar eiganda, seld með lágu verði gegn stað- greiðslu. Tilboð merkt „Versl- un 17. nóv.“, sendist afgr. Vísis fyrir 17. þ. m. Takið það nógu snemma; Bíðið ekki með ad taka Fcvsól, þangað til þér eruð orðiti lasin .rsetur og inniverur hafu skaövænleg áhrif Ifærin og svekhia líltamshraítana. Þaö fer aö a taugavciklun, maga og nýrnasiúkdómum, t vöðvum og liöamotum, svefnleysi og þreytu >í fljótum elltsljóleika. ^rjiö því straUs i dag aö nota FerSol, Paö tefdur þann lifskraft sem líkaminn þarfnast. ersól B. er heppilegra fyrir þá sem hafa iingarðrðugleika. Varist eftirlihingar. Fæst hjá héraðslæknum, Iyfsölum 03 • Studebakar eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur i Fljótsblíð alla daga. Afgreiðslusimar: 715 og 716. Lansasmiðjnr steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparatíg 29. VALD. POULSEN. Síxnl 29. Grænar haunir, Snittibaimip, Selleri o. fl. Krabbi. NÝKOMIÐ. I. Bryujólfsson & Kvaran. Heiðffuðu húsmæðurl Spapið fé yðap og notið eingöngu lang- besta, drýgsta og því ódý*asta Skóáburðinn Gólf&hui’ðinn Fæst í öllutn hetstu verslunutn landsins. Tiibáinn karlmannafatnaðnr 1. flokks. Hinn viðurkendi sænski kSrlmannaklæðnaður nýkominn. — Fötin liefi eg sjálfur valið í sumar, og eru þau búin til eft- ir minni fyrirsögn og standast alla samkepní hvað gæði og frágang snertir. Verðið mjög sanngjarnt. Reinli. Andersson Laugaveg 2. Umsóknir um styrk af fé því, sem ætlaö er til styrktar skáldum og lista- jnlönnum í fjárlögum fyrir áriö 1929, séu konmar í hendur Menta- málaráði (utanáskrift: Skrifstofa Alþingis, Reykjavík) fyrir 15. janúar 1929. Alþýðufræðsla U.M.F. Velvakandi T Sænsku barnapeysurnar komnar aftor. Einn'g útiföt á böm. u —-i Fimm fyrirlestrar eru eftir af alþýðufyrirlestrum félagsins og verða þeir fluttir hvem föstudag til 14. des. kl. 8 í Nýja Bíó. — Nokkrir óseldir aðgöngu- miðar að öllum fyrirlestrunum verða seldir i Bókaverslun Sigf. Ey- miundsson og við innganginn á morgun og kosta 3 k p ó n u r. A'ðgangur aö einstökum fyrirlestrum kostar 75 aura. — Sjá nánar götuauglýsingar. SIMAR 158(1958 TORPEDO. fullkonmustu ritvélarnar. iiii K. F. U. M. og K SAMKOMUR á hverju kveldi kl. 8 /2 þessa viku. Allir velkomnir. alla HÚSNÆÐI “1 2 lierbergi til leigu á Lauga- veg 63. Hentug fyrir verslun, vinnustofu eða íbúð banda ein- lileypum. Uppl. lijá Þorleifi Andréssyni, Pipugerðinni. (397 Góð stofa til leigu fyrir ein- hleypa., Uppl. í sima 1932. (343 Herbergi til leigu á Brekku- stig 13. (385 Bátar smíðaðir á Bakkastígf 9. Á sama stað 3 vélbátar til sölu. Lárus B. Björnsson. (1322 Stúlka óskar eftir að sauma í húsum, kjólasaum og lérefta- saum. Uppl. á Laugaveg 42r þriðju hæð. (386- Gangið í lireinum og press- uðum fötum.,— Föt kemiskt hreinsuð og pressuð fyrir 8 kr.. föt pressuð fyrir aðeins 3 kr.r frakkar fyrir 2.75, buxur fyrir 1.25. Rydelsborg, Laufásveg 25, Sími 510. (94ff Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræli 16. Sírni 377, Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 Stúlka óskast á gott heimili í Borgarfirði. Uppl. á Lauga-' veg 58, miðhæð. (407" Kassi með steinhringjum í fundinn fyrir nokkrum dög- um. Eigandi vitji á Barónsstíg 13. ^ (404 Lindarpeuni „Conklins“ tap- aðist í fyrrakveld. Skilist í Lækjargötu OB, á skrifstof- (398 una. f TILKYNNING grafa Tilboð óskast í að skurði, nokkur þúsund teu- ingsmetra á stærð. — Nánarí uppl. í síma 222 í dag og á morgun frá 12—2 og 7—8 e. li. (406 LÍKN. Hjálparstöð fyrir ung börn iil tveggja ára aldurs, hvern föstudag.kl. 3—4. (401 EiBalaiig Beykjsvlknr Kemlsfe: fatahreinsnn og lltnn Laugaveg 32 6. — Siml 1300. — Símnefnt; Efnalang. Hreinsar með nýtisku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvatSa efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykuf þœglndi. Sparar fé. 1 VINNA 1 Drengur óskar eftir sendi- ferðum. A. v. á. (413 Vanur járnsmiður óskast. Sími 646. (412 A Njálsgölu 15 A, þriðju hæð, eru saumaðir kjólar og kápur. (410 Mótorista og matsvein vant- ar á mótorbát. 1044. Uppl. í síma (405 Góð stúlka óskast á Berg- staðastræti 38. (402 Unglingsstúlka óskast til að gæta að stálpuðu barni. Uppl. á Freyjugötu 3. (400 Vetrarstúlka Sunnulivoli. óskast að (409‘ Tek þvotta og þjónustu og einnig strauningar. — Klara Benediktsdóttir, Grundarstíg 8. (408' f KAUPSKAPUR I (§>- Munið þessi óviðjafnan- legu steamkol í kolaversltm Guðna Einarssonar & Einars. Sími 595, (411 1 tunna sykursaltað spað- kjöt, 100 kg., til sölu. — Björn Stefánsson, Lækjargöíu 8. (403 Lítið notaður skápgrammó- fónn (Sonora), asamt mörg- um úrvals plötum, til sölu. — Uppl. í sima 993. (399' Gólfdsika margar fallegar gerðir, sem ekki hafa sést liér áður ný- komnar. Allra lægsta verð pórður Pétursson & Co. Bankastra^ti 4. Tómir kassar til sölu í lyfja- búðinni „Iðunn“ á Laugaveg 40. (415 Verðlækkun á nýjum fiski: 20 aura /2 kg. Teltið á móti pöntunum allan daginn í síma 1456. — Ilafliði Baldvinsson, Hverfisgötu 123, (414 ~ÍSLENSK FRÍMERkTkeypt * Urðarstíg 12. (34 F élagsprentsiniö j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.