Vísir - 16.11.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 16.11.1928, Blaðsíða 3
VISIR hyg’gjii aö láta loka túninu í vetur, eí ekki íæst bót ráðin á þessu með ■öðru móti. Af veiðxun komu í nótt Otur og Baldur. í lóðamatsnefnd var kosinn í gær á bæjarstjóm- arfundi Sigurjón Sigurðsson, tré- smiður. 'jr fa' í fasteignamatsnefnd vora kosnir Stefán Jóhann Stef- ánsson og Sigurjón Sigurðsson, trésmiður. Jón Láriisson kveður í Nýja Bíó kl. 3 á sunnu- dag. Aðgöngumiðar í ísafold, hjá Sigf. Eymundsson og við inngang- inn. i. j '|} Næturlæknir í nótt Ólafur Þorsteinsson. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 6 kr. frá Þuru. Utan af landi. Höf'n í Bakkaf. í nóv. FB. Tíðarfar liefir verið hér gotf síðan í vor og lxagstætt til lands og sjávar. Grasvöxtur var Iiér með langversta móti í sumar. Eru menn hér lieldur lieyjalitlir, en heyin sæinilega verkuð. Skepnuhöld liafa verið hér i góðu meðallagi. Húsabyggingar. Tveir bænd- ur hér í hreppi hafa bygt. íhúð- iflrhús úr steinsteypu á síðast- liðnu smnri. Eru hæði húsin vönduð, annað með tvöföldum steypuveggjum. Jarðræld. Áliugi manna fyr- ir túnrækt fer liér vaxandi og ■er miltið farið að nota liér plóga og hin svokölluðu Iiank- mo herfi. Mest er gert að þöku- sléltun, sáðsléttuaðferðin ó- reynd hér enn. Heimilisiðnaður. Heimilis- Iðnaðarfélag er liér eklti, en unnið eftir föngum á lieimil- ununx til lxeimanotkunar úr ullinni. Barnaltensla. Fastur kennari liefir verið hér og mun svo verða í vetur. Hreppurinn hér fámennur og fá hörn í skóla. Heilsufar liefir verið hér sæmilega gott. Vond inflúensa gekk hér eftir réttir í liaust. Tók hún flesta og voru sumir þungt haldnir. Dánarfregn. I sumar andað- ist einn af hændum lireppsins, Halldór Kristjánsson frá Sól- eyjarvöllum. Var hann við ald- ur. Hann var dugandi bóndi, framsýnn og gætinn og dreng- ur góður. Frá Vestiir-lMioDi. --X— Dánarfregn. Þann 20. sept. síSastl. andaSist aö heimili sínu í Point Roberts, Wash., U. S. A., Jóhann bóndi Tó- liannsson. Jóhann var fæddur aS Skuggabjörgum í Deildardal í SkagafirSi 31. okt. 1851. Hann kvæntist 1877 Karólínu Jónsdóttur frá Krossavik í ÞistilfirSi. Fluttu þau vestur unx haf 1886. Dvöldti þau í Canada til ársins 1918, en fluttust þá til Point Roberts. VarS þeim hjónum fimm barna auSiS, en aS eins eitt þeirra ei- á lífi, Jón- as Gottfred. Býr hann á Point Ro- berts. Slys. ÁSur hefir veriS skýrt frá þvi, aS íslendingur í Los Angelos, Cali- fcrníu, Gunnar J. Goodmundsson, varS fyrir bifreiS og beiS bana af. — Gunnar heitinn átti bróSur í San Fi-ancisco, SigurS aS nafni. LagSi hann af staS í bifreiS þaS- an, til þess aS verSa viS jarSarför bróSur síns. En á leiSinni rakst flutningabifreiS á bifreiS SigurSar og velti henni um, en SigurSur beiS bana af. Síra Albert E. Kristjánsson hefir veriS kvaddur til þjónustu viS frjálslyndan söfnuS íslenskan í borg-inni Seattle i ríkinu Was- bington í Bandaríkjunum. Fór síra Albert vestur þangaS í byrjun októbermánaSar. (F.B.) DOLLA R, Látið DOLLAR vinma fyrir yður besta þvottaefnið, sem til laadLsins flytst. Þetta ágæta, margeftir-tpurða þvottaefni er nú komið aftur. DOLLAR-þvottaefni es» í raun og sannleika sjátfv lintn— tmdi, enda uppáhald þeirra sem reynt hafa. DOLLAR er svo fjarri þvi að vera skað egt að fötin eiitíLast b'AtUP séu þau þvegin a5 stað- atdri úr þessu þvottaehii. Sparið yðnr útgiöid og erfiði og noiið DOLLAR, en notið það sam- kvæmt fyrirsögninni, því á þann hátt fáið þér bestan árangur. í heildsölu lijá: Halldoipi EMkssyni. Hufnarstræti 22. Sítni 175. á meðan þjer sofið. 30 ÁRA REYNSLA, hefir myndað TIT-skóábxirðinn. í hinni stóru og nýtísku verk- smiðju vorri vinna 'efnasérfræðingar, sem nákvæmlega rann- saka þau efni sem notuð eru til iðnaðarins. Það er þess vegna örugt að nota TIT-skóáburðinn, því að hann inniheldur ein- ungis þau efni, sem styrkja, mýkja og gljáa leðrið. Fæst í öllum litum. Notið því ætíð Versliö ekkuHÖJföroMsið af því þar er ódýrast, heldur af þyí þar eru — bestu vörurnar. — m n M g I. Brynjólfsson & Kvaran. g m ■ n M M MMMMKMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM ÁgœtJs þeytipjóml fæst í Alþýðubpauðgerðinnl á Laugavegi 6L Simar 835 og 933. Hýttl Hvitkál, ,rauðkól, rauðbeður, gul- rœtur, selleri, púrrur. Hafið þið heyrt það. Kjötbúðin í V 0 N. ÍQQQQQQQQCXXXXXXXSQQQOQQQQC Tilkynning. Kenni akstup og msðlepð bi£i*eiða. Magnús Magnússon. Símar 2292 (Bifröst) og 2179. H.f. F. H.Kjartansson&Oo fiö w æ æ æ æ æ æ æ Ny egg, Ný epli, 8 teg. Molasykur, ^ Stpausykup. Veríið hvergi lægra. I Kvlðslltí |_____________ MONOPOL-BINDI. Amerisk gerð með einkaleyfi. Tog- leðurbelti með sjálfverknndi, loftfylt- um púða. Engin óþœgindi við notk- un þess, þótt verið sé með það nótt og dag Með pftntun verðnr að fylgja mál nf gildleika ura mittið. Einfalt bíndi kostar 14 kr., tvöfalt 22 kr. — Myndir fdst sendar. — Frederiksberg kem Labaratoriuin Box 510. Köbenlmvn N. ' iiMgfllð eeiiF al ftli Studebaker eru bila bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vííilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Mirssengurdúkar. Bestu tegundir. Fiöiirhelt léreft. Rautt, blátt og hvítt. Flúnnel hvítt og mislitt. Hanchester Laugaveg 40. Sími 894.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.