Vísir - 17.11.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 17.11.1928, Blaðsíða 1
Rltstjórf: FlLL STSmGRiMSSON. Síinl: 1800. » PrcratemfBjuftimi; 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. FrentsmiCjusími: 1578. 18. ár. Laugardaginn 17. nóv. 1928. 315. tbl. 400,00 króniir í peningum. Sveltur sitjandi kráka, en lljúgandi fæpl 3 hunarað- krónu árættir. IIa»ppajiiesta. Uutaiveltaiii verður naldin að I»ormððsstöðum við Skerjafjörð á morgun, sunnudag, frá kl. 2 e. h. — Þetta verður tvímælalaust hesta hlutaveltan, Jjví aldrei hefur eins marga eigulega muni verið að fá, eins og á þessari hlutaveltu. Leyfum vér oss að telja upn nokkra drætti: 400,00 krónur i penin.giiiii skift í 5 drætti: ÍOO krónur, lOO krónur, ÍOO krónur, 50 krónur og 50 krónur, nýtt guliúr, 6 Kodak myndavélar, 3 tonn kol, 2 tunnur steinolia, hveitisekkur, mjólkur- kassi, kolaofn, margir tugir af pilsner og citron, nýp karlmannsfrakki á meðal mann, nýtt dívanteppi, leirvörur, saitfískur, haframjöi, kaffi, kaifibætir, skófatnaður, myndatökur, bilferðir, bíómiðar og margt, margt fieira. Eins og þið sjáið er hér ekki einn sem hreppir hnossið, heldur margir og jaf nvel allir. ]Lixö»asveit spilar allan tímanii, Veitingar verða á staðnum, heitt kaffi, öi og gosdrykkir. FjPíap bílfejpðii* ÍMfk Læltjaxktoi»gi ad hlufaveltuiii&JL Virðlngarfylst _____• Knattspyrnufélagið Valur._______ Dráttur 50 aura A.V. Ábyrg-ð tekiu á að allir dragi númer! Inngangur 50 aura. Leikfélag Reykjavíkur. Föðarsystir Charley's eftir Brandon Thomas, verður leikin i Iðnó sunnudaginn 18. þ. m. kl. 8 siðdegis. Aðgöngumioar seldir f dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10— 12 og eftir kl. 2. Simi 191. Hálverk og teikningar sýnir Sveinn Þórarinsson í Gbodtemplarahúsinu. Sýningin er daglega opin fra sunnud. 18. nóv. n.k. til 26. nóv. kl. 10 f. h. til kl. 7 e. h. Félag íslenskra gullsmiða holdur fund á Hótel Heklu þviðjudagskvöld 20. nov. kl. 8V> Aðalfundarstörf: Kosnlng fulltrúa i Iðnráðið. 8TJORNIN. 1 Jón Lárusson | og i 3 hðni lians » § kveða nýjar stemmur í Nýja í| Bíó, sunnudaginn 18. þ. m., | kl. 3 e. h. je ASgöngumiöar veröa seldir g í Bókaverslun Sigfúsar Ey- § mundssonar, Isafoldar og viS « innganginn og kosta: stúku- « sæti 1.50, balkonsæti 1.25 og O niðri 1.00. íftSOíiOítöKÍÍÍSÍiíÍÍKKiíiCfíStÍJSCiÖOÍÍÍ St. Æskan Nr. 1. Skemtifanðnr á morgun kl. 3. — Félagar ! fjöln enuið og komiS meS nýja iiieMimi. — TekiS á móti árs- fj. gjöldum frá kl. 1% Gæslum. íOÖÖOOöttöí XXXXXSÍXJOOOOOOOOJ tstststststxstsoooooooct Braiid! Braud! Braad! Siór verðlækkun. Frá og með deginum í dag sel ég fyrst um siou meo þessu veroi: Rúgbrauð óseydd 50 aura. Normaibrauð 50 — Franskbpauð 50 — Súrbrauð 35 — Auk þess geí ég 10% af öllu hörðu brauoi. Sent heim, el óskað er. Sími 67. ' Viroingarfyllst Jóli. Reyndal Bergstaðastræti 14. Landsins mesta árval af rammalistnm. Hyndir innramraaCar fljótt og rel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundur ísbjörnsson. Lmugaveg x.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.