Vísir - 17.11.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 17.11.1928, Blaðsíða 2
VISIR )) H^mngaNi I Olsbni (( Höfum til: Flórsykur, Bikapamamelaði, Svinafeiti1 Símskeyti Khöfn 16. nóv. FB. Síðustu fregnir af Es. ,,Vestris“. Frá New York-borg er sím- að: Mjög litlar líkur eru tald- ar til þess, að fleiri skipbrots- mönnum af E.s. „Vestris“ verði bjargað. Eitt hundrað og ellefu vantar ennþá. Sumir farþeg- arnir segja, að skipstjórinn bafi látið senda SOS-skeytin of seint, sjómennirnir bafi sýnt lítinn dugnað og liafi þeim far- ist klaufalega úr liendi að hleypa niður björgunarbátun- um. Björgunarbátarnir hafi og sumir verið illa útbúnir, sumir þeirra verið lekir. Þá hafi skipsfarminum verið illa fyrir komið. Aðrir farþegar liafa lokið lofsorði á framkomu skipstjórans. Talið er víst, að skipstjórinn hafi farist. Sumir björgunarbátanna böfðu verið á reki i rúmt dægur, áður en fólkinu, sem í þeim var, var bjargað. Stefnuskrárræða Poincares. Frá París er símað: Poin- caré hefir baldið stefnuskrár- ræðu i þinginu. llvatti bann alla lýðveldisflokkana til sam- vinnu til þess að takast mætti að leiða til lykta á farsælleg- an hátt verk fyrrverandi stjórn ar. Kvað bann nauðsyn bera til þess, að fjárlögin væri sam- þykt fyrir áramót. — 1 ræðu sinni mintist Poincaré á ófrið- arskaðabætur Þjóðverja. Ivvað bann stjórnina ætla að balda áfram samningatilraun við- víkjandi skipun skaðabóta- nefndar. Bjóst hann við því, að samkomulag myndi nást bráðlega, um skipun nefndar- innar. Enskur björgunarþátur ferst. Frá London er simað: Björg- unarbátur frá Rye befir farist. Var báturinn á leiðinni út í skipið „Alice“ frá Eistlandi. En skip þetta var statt í sjávar- báska skamt frá ströndinni.Öl! áhöfn björgunarbátsins, seytj- án menn, fórst. — Þýskt ski]> bjargaði skipshöfninni af „Al- ice“. Khöfn 17. nóv. FB. Frá Witkins landkönnuði. Frá New York borg er sím- að: Wilkins landkönnuður er kominn til Deceptioneyjar. Býst bann við, að hcfja flugferðir yfir pólbéruðin næslu daga. Norðmenn í Suðurvegi. Frá Ósló er simað: Það bef- ir verið tilkynt opinberlega, að stjórnin í Brctlandi liafi viður- kent jTirráð Noregs yfir Bou- vet-eyjunni. Utan af landi. Hvitárbalcka í Borgar- firði 16. nóv. FB. Gunnar Lejström, sænskur málfræðingur, befir dvalið á Hvítárbakka undanfarnar vik- ur og kent sáínsku og flutt er- indi um sænskt þjóðlíf og bók- mentir. Lejström óg P. G. Guð- • mundsson fjölritari liafa ný- lega samið kenslubók í sænsku og mun hún vera væntanleg á markaðinn innan skamms. Fyrri bluti bókarinnar, sem er fullprentaður, var notaður við kensluna. Rúmlega tuttugu tóku þátt í náminu og balda því áfram. Engir nýir nem- endur'byrjuðu á dönsku, kusu allir sænsku. Er búist við því, að danska liverfi úr skólanum með næstæ vetri, en sænska komi i staðinn. Skólastjórinn og Ól. Þ. Kristjánssop taka við sænskukenslunni, þegar Lej- ström fer. Inflúensa befir geisað í skól- anum. Suma dagána bafa um tuttugu nemendur legið rúm- fastir. Flestir eru nú komnir á fætur aftur og farnir að ná sæmilegri beilsu. Á Hvítárbakka eru nú sjötíu og fimm manns, nemendur, kennarar og annað beimafólk. Þrjátiu og sjö af þeim haía aldrei fengið mislinga. í sam- ráði við lækni skólans liefir skólastjóri fyrirskipað sótt- varnir. Hvammstanga i nóv. FB. Tíðarfar befir verið gott liér i haust, aldrei snjóað, mest að snjóað hefir i fjöli niður und- ir bygð. Frost ekki mikil, en i nokkuð stormasamt. Heyskapur varð með minna móti vegna grasleysis, en nýl- ing á heyi ágæt. Skepnuhöld alstaðar góð. Fiskveiðar liafa verið mikið stundaðar bér í vor og liaust. Fjórir aðkomubátar voru liér í sumar, þrír þeirra úr Reykja- vík. Sigurður Pálmason keypti allan fisk með lirygg og gaf fyrir stórfisk 18 aura en smá- fisk 12 aura pr. kg. Létu sjó- menn fiskinn þetta ódýrt af því að þeir losnuðu strax við bann á bryggju. Sildveiði hefir verið hér mjög mikil nú um tíma. Hafa komið frá 10—20 tn. i net eft- ir nóttina. Stálskautar pál. og nikkelhú.9aði]> mikið úrval. Lægst ve?S. Versl. B. H. BJARNASON. Verklegar framkvæmdir. — Hér er verið að raflýsa sjiital- ann og læknisbústaðinn og er það gert með vatnsafli. Heilsufar er liér ekki nú nema miðlungi gott. Hér hefir gengið og gengur enn inflú- ensa, fylgir benni töluverður hiti og máttleysi. Hefir bún tekið flest fólk liér um slóðir. Hér á Hvammstanga eru 5 fé- lög: Skákfélag, íþróttafélag, bindindisfélag, verkamannafé- lag og kvenfélag og þrifast þau öll nokkurn veginn, en best þau þrjú, sem fvrst voru nefnd. Yilhjálmnr keisari og bréf móður hans. ■» ° Nýlega hafa veriö gefin út bréf frá móöur Vilhjálms II. keisara, en tiún var, sem kunnugt er, dóttir V iktoríu Englandsdrotniingar. — Útgefandi þessara bréfa er Sir Fre- deriek Ponscriiby, og haföi keisar- inn bannaö honum aÖ gefa brétin út og hótaö honum málssókn aS öSrum kosti. Þaö er alkunnugt, aS þau konm lítt skapi saman, Vilhjálmtur keis- ari og móSir hans, og í bréfum þessum gætir ví*5a gremju í hans garS. En þess er aS gæta, aS bréf- in eru skrifuð móður hennar og ekki öSrum ætluö, og hitt annaö, aS á efri árum hennar samdi þeirn !>etur, Vilhjálmi og henni. Hún kvartar einkum undan því í brcf- unuan, að hann vilji ekki fara að b.ennar ráðum, sé ofstopafullur og fáfróður og Játi ])á menn hafa vit fvrir sér, sem síst skyldi. Þegar keisaraekkjan dó, ário 1901, var bréfa þessara saknaS og mikil leit gerð að þeim, bæSi í Þýskalandi og Englandi, en alt kom fyrir ekki. En nú hefir Sir Frederick Ponsonby skýrt frá því', aS keisaraekkjan sjálf hafi gefiS sér bréfin skömmu fyrir andlát hennar, þegar hann var staddur í Friedrichshof árið 1901, í fylgd með Játvarði lconungi. ÞaS var ósk lceisaraekkjunnar, að bréfin yrði flutt frá Þýskalandi til Englands, og voru þau látin í tvo kassa og svartur ameriskur dúkur látinn ut- an um þá, og síðan voru fjónr hestasveinar látnir flytja þá, eld- snemima morguns, til herbergja Sir Fredericks. Hann merkti sér svo báða kassana og skrifaði á annan: „Bækur! Flytjist gætilega!“, en á hinn: „Postulín! Elytjist gæti-. lega !“, og í þessum umbúðum voru svo bréfin flutt út úr höllinni meo öorum farangri Sir Fredéricks. Hafa þau síSan verið í hans vörsl- um, en það hefir verið á fárra vit- orði, þar til þau voru gefin út. Biðjið um „Lucana nr. 1“ fypip kpónuna Ljósmynd í liverjum pakka. Bæjarfréttir □ EDDl. 592811207 þ.e.= 2 Strandmennimir af e.s. Solon komu i gærkvelcb. Þeir segjast hafa vérið mjög þjak- aðir og aðfram komnir, þegar þeir komust til Fagradals, en þar fengu þeir góðar viötökur og aðhlynn- Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. n, síra Frið- rik Hallgrímsson. Kl. 5, síra Bj. Jónsson (altarisganga). í fríkirkjunni hér kl. 5, síra Árni Sigurðsson. . í fríkirkjunni i HafnarfirSi kl. 2, síra Ólafur Ólafsson. I Landakotskirkju : Hámessa kl. 9 f. h. og' kl. 6 síSd. guSsþjónusta meS prédikun. í Spítalakirkjunni í Hafnarfiröi Hámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 síðd. guösþjónusta með prédikun. Sjómannastofan: Guösþjónusta, sem þar átti að vera, veröur hald- in kl. 6-síSd. í Kaupþingssalnum. Cand. S. Á. Gíslason talar. Alljr velkomnir. Hjálpræöisherinn: Samkomur á morgun.: kl. 11 árd., kþ 4 síSd. og kl. 8 síðdi. — Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. — Ath. Hornaflokkurinn og strengjasveitin aðstoðar á samk. kl. 8. Allir velkomnir. Gjöf til Hallgrímskirkju í Rvik: 5 kr. frá stúlku, afh. síra Bjarna Jónssyni. Hjúskapur. í dag verða gefin sarnan í hjóna- band í dómkirkjunni ungfrú Mar- grét Thors og Hallgrímur F. Hall- grímssonl, verslunafmaður. Síra Friðrik Hallgrímsson, faðir brúð- gumans, gefur þau saman. Eldur kviknaði laust fyrir kl. 10 í morgun uppi á lofti í húsinu nr. 12 við Túngötu. Ilafði þar verið hitaður leirbrúsi á gasi, en i honum var gólfdúka- áburður (,,bón“). Sprakk stúturinn af brúsanum en gólfáburðurinn rann niður í eldinn og flóði út um borð og gólf. Slökkviliðínu tókst greiðlega að slökkva eldinn. Skemd- ir urðu á gólfdúkum og gasmælir bráðnaði, en eldinn festi aklrei á innviðum hússins. Leikhúsið. „Föðursystir Charley’s“ verður leikin annað kveld kl. 8. — Leikur- inn er bráðskemtilegur frá höfund- arins hálfu og yfirleitt vel með hann farið. — Aðgöngumiðasalan hefst kl. 4 í dag. irgu. Brauð | hafa lækkað i verði í brauðgerð- arhúsinu í Bergstaðastræti 14. Sjá auglýsingu. Sýning Hösk. Björnssonar. Aðsókn hefir verið allgóð að sýníngu þessa unga málara og hafa 5 myndir selst. M álverkasýningu opnar Sveinn Þórarinsson í Goodtemplarahúsinu á morgun. Hann hefir oftar en einu sinni ver- ið utanlands lil þess að framast í list sinni og þykir mjög efnilegur listamaður. Næturlæknir í nótt Magnús Pétursson. Trúlofun ) sína hafa nýlega opinberað ung- frú Margrét Benediktsdóttir og- Randver Flallsson, sjómaður. Fjármálaráðuneytið tilkynnir. Innfluttar vörur í október þ. á. námu kr. 4675921.00; þar af -til Reykjavíkur kr. 3277885.00. FB. 16. nóv. Magni björgunarskip hafnarinnar, fór ’héðan í gærkveldi áleiðis til strand- staðarins þar sem e.s. Solon strand- aði fyrra sunnudag. Magni fer þessa ferð eftir beiðni vátrygging- arfélagsins, sem trygt hefir skipið, en samkvæmt síðustu ' fregnuni niunu litlar líkur til þess að nokk- ur áranguf verði af förinni. St. Dröfn heldur fund á inorgun á venju- legum stað kl. 5. Inntaka, fræði- 'kveld. Mseríöt ,eru mjög ódýr. Hlutaveltu heldur knattspyrnufélagið Val- ur á Þormóðsstöðum á morgun og verSa þar margir ágætir nrunir, sem sjá má af auglýsipgu. Þor- móSsstaöir eru nú aS veröa fræg- asti skemtistaður Reykvíkinga og má eiga víst, að þar verði manri- ikyæfnt á morgun. lin þrátl fyrir það eru þau mjög þægileg, hlý og stcrk og þola þvolt afar vel. Reynið , HANES“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.