Vísir - 18.11.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 18.11.1928, Blaðsíða 1
Rltatjóxl: i&ÁSA, STæiNGfilMSSON. Síaaí: 1600. PreEBt«ial8jiMÍmi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. PrentsmiSjusimi: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 18. nóv. 1928. 316. tbl. mmmmmmmmBmmmmmt Gamla I3íÓ> sŒsgmmmsmmmæimss* Sj ópœningj ar. Sjóræningjasaga í 7 þáttum, Eftir skáídsögu Josephs Conrad. Aðalhlutverk leika: x Marcelina Day, Ramon Novarro, Roj D'Arcy Afar^pennandi mynd frá upphafi til enda. Sýningar i dag kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Aðgm. seldir frá kl. 1, en ekki tekið á'móti pöntun- um i síma. Kærar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu, við andlát og jarðarför sonar okkar, bróður og tengdabróður, Helga Skúlasonar. Sigrún Tómasdóttir, Skúli Einarsson, v systkini og tengdasystkini. Hér með tilkynnist, að jarðarför mannsins míns, Eyjóifs Eyjólfssonar, fer fram frá heimili hins látna, Mjósundi 5 i Hafnarfirði, þriðjudaginn 20. þ. m., og hefst með húskveðju kl. 2 eftir hádegi. María Engilbertsdóttir. fiiiÉisæ !iii hefi eg opnað í Aðalstræti 9 (áður búð Sigurþórs Jóns- sonar úrsmiðs). — Hefi allar tegundir af best þekt- um vindlum, cigarettum, tóbaki og allskonar ávöxt- um, sem til landsins flyst, að ógleymdu feikna úrvali af sælgæti, svo sem: Confekt í kössum, pökkum og lausri vigt, súkkulaði, brjóstsykur, caramellur, lakkrís o. s. frv. Lítið inn og þið munuð ekki verða vonsvikin. Gudlaugup Jóhannesson. Aðalstræti 9. Sími: 2310. Sími: 2310. Síðasti dagur útsöln&nar er á morgun (mánudag). Þá seljast drengjaföt og frakkar, bláar drengjapeysur, telpugolftreyjur og manchettskyrtur, með sérlega lágu verði. Verslunin Bruarfoss .» Laugaveg 18. ranska «a Mæði ii komið aftup. Aldreí fallegra ea nú. Attstursíræti 1. HSÐ S KlHllipi IÍ Nýja Bíö. Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Charles Murray, Alice Day o. fl. Hver er hinn dularfulli Górillaapi? — Það veit enginn. Sýnd kJ. 7y2 (alþýðu- sýning) og kl. 9. Bönnuð fyrir börn inn- an 14 ára. Á HARÐASPRETTI. Gamanmynd í 6 þáttum, verður sýnd fyrir börn kl. 6. I jolahveitiu. 1 § Leikfelag ReykjaYíknr. Lækkað verí á silfisrplett- borðMnaði. Ávaxtaskálar ör silfurpletti. Eonfektskálar, Blómsturvasar, -Krydiiílát (Pletmanage), Ávaxtahnífar, Toiletsett og inargt fleira nýkomið. Versi. GOBAFOSS, Laugaveg 5. illsls-kallii gerii alla ibli Föiaisystir Charley's eftiF Brandon Thomas, veiður lelkln í Iðnó 1 dag kl. 8 siðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag fra 10—12 og eftir kl. 2. Siml 191. HarmoBÍum fyrhiiggjandi. Hljóðfæraverslun. Lœkjargötu 2. Simi 1815. Svuntur fyrir fullorðna og börn mikið og ódýrt úrval. V5*uliúsid

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.