Vísir - 18.11.1928, Side 1

Vísir - 18.11.1928, Side 1
Rltatjóri: g*ALL STllNGElMSSON. Simi: 1600. Pr«Htfi-ai8ju»ímI: 1578. AfgreiSsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. PrentsmiS jusími: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 18. nóv. 1928. 316 tbl. Gamla Kíó. Sj órseningj ar. Sjóræningjasaga i 7 þátlum. Eftir skáídsftgu Josephs Conrad. Aðalhlutverk leika: s Marcelina Day, Ramon Novarro, Roy D’Arcy Afarspennandi mynd frá upphafi til enda. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Aðgm. seldir frá kl. 1, en ekki tckið á'móti pöntun- urn í síma. Kærar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu, við andlát og jarðarför sonar okkar, hróður og tengdabróður, Helga Skúiasonar. Sigrún Tómasdóttir, Skúli Einarsson, ^ systkini og tengdasystkini. Hér með tilkynnist, að jarðarför mannsins míns, Eyjólfs Eyjólfssonar, fer fram frá heimili hins látna, Mjósundi ö i Hafnarfirði, þriðjudaginn 20. þ. m., og hefst með húskveðju kl. 2 eftir hádegi. María Engilbertsdóttir. hefi eg opnað í Aðalstræti 9 (áður búð Sigurþórs Jóns- sonar úrsmiðs). — Hefi allar tegundir af best þekt- um vindlum, cigarettum, tóbaki og ailskonar ávöxt- um, sem til landsins flyst, að ógleymdu feikna úrvali af sælgæti, svo sem: Confekt í kössum, pökkum og lausri vigt, súkkulaði, brjóstsykur, caramellur, lakkrís o. s. frv. Lítið inn og þið munuð ekki verða vonsvikin. Guðlaugup Jóliannesson. Aðalstræti 9. Sími: 2310. Sími: 2310. Síðasti dagur útsölnnnar er á morgun (mánudag). Þá seljast drengjaföt og frakkar, bláar drengjapeysur, telpugolftreyjur og manchettskyrtur, með sérlega lágu verði. Verslimin Bruarfoss ___ .• Laugaveg 18. Franska aíklæðið komið aftur. Aldrei fallegra en nú. Ansturstrætl 1. Nýja Bió. illa-apinn, Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Charles Murray, Alice Day o. fl. Hver er hinn dularfulli Górillaapi? — Það veit enginn. Sýnd kl. 7f/2 (alþýðu- sýning) og kl. 9. Bönnuð fyrir börn inn- an 14 ára. Á HARÐASPRETTI. Gamanmynd i 6 þáttum, vérður sýnd fyrir börn kl. 6. Leikfélan Reykjavíknr. Lækkað verð á silfnrpletb borðbfinaðL Ávaxíaskálar úr silfurpletti. Konfektskáiar, Biómsturvasar, Kryddílát (Pletmanage), Ávaxtahnífar, Toiletsett og margt fleira nýkomið. Versl. GOMFOSS, Laugaveg 5. Hliii-kallii serir alla ilaia Föðarsystir Charleys eftip Brandon Thomas, verðuí lelkin í Iðnó 1 dag kl. 8 síðdegis. AðgöngumiSar se'dir i dag frá 10—12 og eftir kl. 2. Simi 191. Harmoniui fyrirligsjandi. HI j óð færaverslun. Lækjargötu 2. Simi 1815. Svimtur fyrir fullorðna og börn mikið og ódýrt úrval. Vöruhúsið

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.