Vísir - 18.11.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 18.11.1928, Blaðsíða 4
V I S f R Nýkomnar miklar heildsölubirgðir af himim heimsfrægu Scn-Maíd rnsíimn, í lausri vigt og pökkmn. Verðið mjög lágt. Friðrik iagafisson & Co. j Sími 144 og 1044.\ Undirsængurdúknr 2 breiddÍF. Yfirsængurdúkur blátt og rautt. Fiöurhelt léreft ágæt tegund. Undir- og jfirsængurfiður og 2 tegundlr. Nýkomið í Austurstræti 1. TILKYBHING. Myndasafn það er til þessa hefir fýlgt Abdulu^ nr. 70, 20 stykkja, er nú að þrotum komið og því síðustu forvöð fyrir þá, sem enn ekki eiga allar myndirnar (50 stykki) að ná þeim. Innan skamms íaum við NÝTT safn, samtals 50 myndir, af ýmsum fegurstu stöðum hér á landi, sem verða látnar fylgja ofangreindum cigarettum. Fæst allstaðar á 1,30 pakkinn. Tækifæriskaup. Stór þrísettur skjalaskápur úr eik með moderne möppuinnréttingu, sófi og tveir stólar yfirtrektir með nautaleðri, Facit reiknimaskína, tékk og víxlamask- ína og handvagn fæst með tækifærisverði. Kaupend- ur sendi nöfn' sín á afgreiðslu þessa blaðs, merkt: „Tækifæriskaup“. ávalt fyrirliggjandl. Sveinn Egilsson umhoðsmaður fyrlr Ford Motor Co. — Sími 976. J Ksoöoeíiíiöísciíiíiíiíssíísoöíiíiísoíiíií Feríafdnar, Borífdnar, Skápfdnar. H!j6ðíæraverslun Lækjargötu 2. Sími 1815. soöoöööoecsíscswcscsssíiööööoöööí Nýkomið fjölbreylt úrval af Leikíöngum Og skrauti. A. Obenliaupt. Ssjókedjur fypip bíla, ýmsar stærðir fyrirliggjandi. Bifreiðasmiöja Svelns Egilssonar. Stúlka óskast um tima. Uppl. i sima 2116. Næturvörður L. R. Næturvörður í nóvember — desember 1928. Nóv. Des. Jón Hj. Sigurðss. .. 14. 1. 18. Matth. Einarsson . _ 15. 2. 19. Ól. Þorsteinsson __ 16. 3. 20. Magnús Pétursson 17. 4. 21. Ólafur Jónsson___18. 5. 22. Gunnl. Einarsson _ 19. 6. 23. Daníel Fjeldstéd ._ 20. 7. 24. Arni Pétursson___21. 8. 25. FriSrik Björnsson _ 22. 9. 26. Kjartan Ólafsson .. 23. 10. 27. Ivatrín Tlioroddsen 24. 11. 28. Nícls P. Dungal _. 25. 12. 29. Magnús Pétursson _ 26. 13. 30. Hálld. Stefánsson.. 27. 14. 31. Hannes GuSmundss. 28. 15. Ólafur Helgason __ 29. 16. Sveinn Gunnarsson 30. 17. Næturvörður: í Reijkjavikur-lyf jabúð vikurn- ar sem byrja: 11. og 25. nóv., 9. og 23. des. í Laugapegs-lyfjabúð vikurnar sem hyrja: 18. nóv.,'2., 16. og 30. des. Atvinna. Dtjfdejcur stniður, sem er vanur ishútsmíði, úskast nú þegar. Uppf. í bíma 572. 2—3 góS herbergi óskast til leigu nú þegar, til 14. mai. Fyr- irframgreiðsla fyrir allan tím- ann. Uppl. í síma 1927. (473 2 lierbergi til leigu fyrir-ein- hleypa, reglusama menn. Hverfisgötu 74, uppi. (467 gfegy0 25 liróna verðlaun fœr sá, sem getur útvegað 2 lier- bergi og eldhús eða stóra stofu og eldhús nú þegar. Fyrfrfram- borgun eftir samkomulagi. A. v. á. (445 ÞARFANAUT fæst á Einars- stöðum/ Sími 225. (471 Dansskóli Sigurðar Guð- mundssonar. — Dansæfing í kvöld, á Skólavörðustíg 3. (468 llíf' GEYMSLA. Reiðhjól geymd eins og áður yfir vetur- inn. Sótt heim til eigenda ef þess er óskað. Fálkinn. (1431 TAPAÐ -FUNDIÐ Blár köttur, ungur, tapaðist í gær. Skilist á Ránargötu 5. Fundarlaun 5 krónur. (469 Lítil peningabudda týndist í gær. Uppl. í síma 917. (4*63 Ardegisstúlka óskast 1. des. Til viðtals kl. 8—9 næstu kvöld A. v. á. (472 Ungur maður, vel efnaður, óskar eflir laglegri ráðskonu. Til viðtals á Kárastig 8, efstu liæð. (470 STÚLKA. Ardegisstúlka ósk- ast til 1. desember. Til viðtals kl. 8—9 í kveld. A. v. á. (458 Vanur járnsmiður óskast. — Sími 646. (412 v. a Ábyggileg stúlka óskast. A. (431 ELLA BJARNASON, Tjarnargötu 162. Sími 1253. Saumar lampaskerma og púða, -— Málar pergamentskerma. — Selur lampaskermagrindur og annað efni í skerma. (249 Gangið i hreinum og press- uðum fötum. — Föt kemiskt hreinsuð og pressuð fyrir 8 kr., föt pressuð fyrir aðeins 3 kr., frakkar fyrir 2.75, buxur fyrir 1.25. Rydelsborg, Laufásveg 25« Sími 510. (949 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Grettisgötu 20. (464 Kvenmaður óslcast til þesS að halda lireinu herhergi.UppL á Grundarstíg 10, uppi. (461 r KAUPSKAPUR 15—20 lína olíulampi óskast til kaups. Sími 1256, á mánud« (466 BORÐSTOFUBORÐ. Hefí ennþá nokkur borðstofuborð til sölu. Einnig eitt nokkuð stórt skrifstofuborð. Nic. Bjarnason. (465 Tómir kassar til sölu i lyfja- búðinni Iðunn, Laugaveg 40. (462: Takið eftir. Legubekkir, bekkábreiður (dívanteppi) ,• borð, rúmstæði, iök, matar- stell og fleiri glervörur. Sá, sem vill spara peninga sína, verslar við FORNSÖLUNA á Vatnsslíg 3. Sími 1738. (460 5 lampa móttökutæki með 1 lampamagnara, rafgeymi og- lömpum, til sölu. Verð að eins 100 krónur. Jón ívars. Símí 1213 eða 441. (456 ÍSLEWSK FRÍMERKI keypt á Uröarstíg 12. (34 . ----------------------------í ÍSLENSK FRÍMERKI keyjit húu verði. EÖKFBlífidl, L8L5£ieg 46. Munið þessi óviðjafnan- legu steamkol í kolaverslun Guðna Einarssonar & Einars. Sími 595, (41 f Gólfdúka margar fallegar gerðir, senö ekki liafa sést liér áður ný-r komnar. Allra lægsta verð þórður Pétursson & Co. Bankastræti 4. Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.