Vísir - 18.11.1928, Blaðsíða 6

Vísir - 18.11.1928, Blaðsíða 6
Sunnudaginn 18. nóv. 1928. V tsrR Píanó fypsta flokks, fyripliggj- andi, selst með verk- smiðjnverði plús flutn- ings kostnaði. A. Obenhaupt. 88 æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ H.f. F. H. Kjartansson & Co Ný egg, Ny epli, 3 teg. Molasykup, Strausykup. VerBið Iivergi lægra. Ri®—kaffi, I. Brynjólfsson & Kvaran. Veggióðnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmundur ísbjðmsson RADIO 7 lampa LUMOFON, lækifærisverð. SportvöruMs Reykjavíkur. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefír fastar ferðir tii Vílils8taða, Hafnarfjarðar op nustur i Fljótshlíð alla daga Afgreiðslusimar: 715 og 716 SIMI: 17 0 0. LAUGAVEG 1. HefíðarfrúF og meyjar nota a'taf hið ekta austur- lai da ilmvatn Furlana. Úlbreyit um a lan heim. 'lyf Þúsund- ■dDDlANAr. - kvenna nota það eineöngu. Fæit i smaglösum með skrúitappa. Veið aðeins l kr. í heildsðlu hjá H.f. Efnagerð Reykjavíkur Nýttl Hv ikál, rauðkól, rauðbeður, gi 1- rætur, selleri, púrrur. Haiið þ.ð heyrt það. Kjötbúðin í V 0 N. pað er fullsannað, að engin útvarpstæki hafa reyns hér eins vel og TELEFUNKEN-tæki. TELEFUNKEN 9 og 9 W. 5-lampa-tæki eru þau, sem mesta eflirtekt hafa vakið, enda er afkast þeirra undravert og stilling afar einföld. TELEFUNKEN 9 tengjast við batteri, en TELEFUNIvfíN 9 W tengjast beint við bæjarstraum- inn. þeir, sem eiga „TELEFUNKEN 9“, hafa stöðugt samband við allar helstu útvarpsstöðvar í heimi. Umboðsmenn fyrir TELEFUNKEN eru HJALTI BJORNSSON & CO. Hafnarstræti 15. Sími 720. Heiðruöu húsmæðupI SpaHð fé yðar og notið elngöngu lang- besta, drýgsta og þvi ódýra»ta fikóáburdinn Gólfábupðinn Pæst í öllum he’stu verslunum landsins. VÍSIS-KAFF.IB gerir alla glaða. FRELSISVINIR. fyrir þeirri fullvissu, sem yfirgnæföi alt annaö — aö hún tók hann fram yfir Mandeville! „Ef — ef þú vilt kvongast mér, Harry,“ hvíslaSi hún, „og ef hægt er aS haga því eins og Sally segir-“ „Láttu mig sjá um þaS,“ sagði Sally. „Eg skal koma því öllu í kring. BrúðkaupsverSinum líka — hann borS- um viS úti á skipsfjöl i „Tamar“. — Þau komast nú víst af án okkar hjálpar þessa stundina, Torn!“ Hún ýtti bróSur sínum á undan sér og gekk út úr stofunni sigri hrósandi. 14. kapítuli. Úrræði. Landstjórinn hafSi stefnt á fund sinn öllum þeim mönn- um úr ráöi konungsins, sem ennþá höfSu þrek og löng- un til þess, aS starfa i þjónustu ríkisins. Voru þeir sam- ankomnir í ráSssalnum, til þess að taka á móti Rawlin Lowndes, forseta neSri málstofu þingsins. Hann kom þegar eftir tilmælum landstjórans. Lowndes var maSur um fimtugt. Framkoma hans og göngulag bar þess vitni, aS hann væri akuryrkjumaður, enda var hann þaS í daglegu lífi, En hann hafSi öSlast töIuverSan virSuIeik í framkomu og röggsemi, bæSi sem borgarstjóri, og siSar sem forseti neSri deildar í fylgd meS honum voru tveir þingmenn úr neSri málstofu þings- ins. Annar var Henry Lawrens, feitlaginn maSur og glaSlyndur, og hinn John Rutledge. Var hann kaldur í viSmóti, tiginmannlegur og talaSi fátt. Landstjórinn bar fram kvartanir yfir óeirSunum kveld- iS áSur. Hann ásakaSi mjög og ámælti mönnum þeim, er ábyrgS báru á því, aS friSur og regla héldist i Charles- town. HlustuSu menn standandi á ræSu hans. Landstjórinn óskaSi þess, aS menn létu uppi álit sitt um þaS, hvaS gera ætti til þess, aS hegna þeim, sem vald- iS hefSu óeirSunum kveldiS áSur og hvaS gera ætti til þess, aS koma í veg fyrir, aS þannig vaxinn glæpur yrSi framinn á nýjan leik. Einn hinna trúu þegna konungs- íns hefSi beSiS bana vegna grimdar og siSleysis borgar- búa. Auk þess hefSi lýSurinn smánaS og móSgaS kon- ungsvaldiS, sem landstjórinn væri fulltrúi fyrir. Rawlin Lowndes svaraSi meS hægS og gætni. Hann gat þess, aS nefnd mundi verSa skipuS til þess, aS rannsaka ná- kvæmlega, hvernig þetta hefSi orsakast. En hann kvaSst þó verSa aS taka þaS fram, aS neðri málstofan væri ekki fær um aS koma í veg fyrir þesskonar óeirSir, þegar slík óánægja ríkti hjá almenningi — og þaS meS réttu. Hann benti landstjóranum á, aS slíkar óeirSir kæmi ekki ein- göngu fyrir x nýlendunum. Þvert á móti. Þær væru bæöi tíSari og heiftúSugri í sjálfri Lundúnaborg. Þetta væri eitt af lundarfarseinkennum Breta — hvoi't sem þeir ætti heima í nábýli viS konungsvaldiS eSa á ystu enda- mörkum nýlendnanna — þeir þyldu ekki undirokun eða rangsleitni, án þess aS veita viSnám. „Vér búum í fjar- lægS. ÞaS eru þrju þúsund mílur milli vor og konungs- hallarinnar. En sú staSreynd breytir ekki eSli voru og rýrir ekki rétt vorn,“ bætti hann viS. „Og hvaSa rangsleitni er þaS, sem þér kvartiS undan, herra minn?*“ „Tigni landstjóri! Eg á viS stjórnarfariS. RangsnúiS stjórnarfar gerSi þennan vesalings mann, sem týndi líf- inu í gær, aS þræli sinum og verkfæri. ÞaS er á allra vitorSi, aS hann var njósnari stjórnarinnar, og aS hanni hafSi meS þessari starfsemi sinni stofnaS mörgvim góS- um og friSsömum mönnum í lífsháska. Þegar á þetta er litiS, er þaS þá aS undra, þó aS almenningur gripi til varna og hefnda, eins og hann gerSi í gær?“ William lávarSur andvarpaSi. Hann var þreyttur og mæddur. „Mér skilst, aS þér litiS svo á, sem ekkert sé hægt aS gera i þessu máli? Hr. Lowndes — þér vitiS aS likindum ekki síSur en eg, hver maSurinn var, sem æsti lýSinn upp til hermdarverkanna i gær. Eg hefi nægar ástæSur og fullan rétt til þess, aS láta taka þenn- an mann fastan nú þegar og refsa honum. ÞaS er í raun- iimi blátt áfram skylda min. En — til þess aS vernda

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.