Vísir - 19.11.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 19.11.1928, Blaðsíða 2
VI s 1 K Bensdorps kakaó er ])a'ð besta. Eins gott þótt notað sé liálfu minna en af öðrum tegundum. er einnig það besta í sinni röð og lang-ódýrast miðað við gæðin. Biðjið um „Benco“ og „Hollandia". Símskeyti Khöfn 18. nóv. FB. Stórviðri í Bretlandi og á meg- inlandinu. 1 Frá London er símað: Ofsa- rok hefir valdið miklu tjóni á Bretlandseyjum. Tólf menn hafa farist, en margir slasast. Samgöngur hafa tepst á sjó og landi. Þræðir hafa slitnað á tvö hundruð og áttatíu síma- línum, og eru sjötíu bæir án símasambands. Fimtíu bús í Newport, sem voru í smíðum, liafa ejrðilagst. Þök hafa víða fokið af húsum. Tjón í Frakklandi. Frá París er símað: Stormar liafa valdið mildu tjóni í hafn- arborgunum á vesturströnd Frakklands. Samgöngur vfir Ermarsund hafa stöðvast. Mörg skip hafa lent í sjávar- háska. Manntjón í Hollandi. 1 Frá Berlín er simað: Ofviðr- ið hefir stöðvað samgöngur i höfninni i Hamborg og valdið miklum erfiðleikum í hafnar- ‘bæjum Hollands og Belgíu. Ná- lægt Terschelling i Hollandi sökk prammi. Ein kona og tíu börn druknuðu. Jjýska þingið ætlar að hjálpa verkamönnunum í Ruhr. Frá Berlín er símað til Kaup- mannahafnarblaðsins „Social- dempkraten", að tillaga jafn- aðarmanna og miðflokksins Ullar- Flauel Kjóiaíau falleg. Nýkomið. um ríkisstyrk til verkamanna i Ruhrhéraði, sem eru atvinnu- lausir vegna verkbannsins, hafi Valdið ágreiningi milli stjórn- arflokkanna, aðallega vegna mótspyrnu þjóðflokksins. Sam- lcomulag komst á í gær um að rikið veiti bæjunum i Ruhr- liéraðinu tuttugu miljónir marka til styrktar verkamönn- um, sem eru atvinnulausir vegna verkbannsins. Rikisþing- ið hefir samþykt styrkveiting- una. Járnbrantarmálið. Athugasemdir á víð og dreif. Eftir Árnesing. Ni'ðurl. V. Við höfum veitt því athygli, Arnesingar, síðustu 12—15 ár- in, a'ð flestir þcir aðvífandi menn, sem eitthvað gott liafa viljað við okkur eiga, liafa tal- ið sig einbeitta og eldheita járnbrautarmenn. — Má af þessu nokkuð marka, að menn utan kjördæmisins liafi talið nálega sjálfsagt, að við værum yfirleitt hlvnlir járnbrautar- málinu, þcssu varhugaverða fyrirtæki. - Þessi mikli járn- brautar-áhugi getur gripið menn nokkuð liastarlega stundum, t. d. fyrir kosningar, svo sem dæmin sanna. Hann getur blossað upp alt í einu, að þvi er sé'ð verður, og dott- ið niður aftur með jafn- skyndilegum hætti. — Getur hann þá legið niðri eða sofið árum saman, jafnvel heil kjör- tímabil eða lengur, en ldossað upp aftur með nýjum krafti þegar minst varir, og þó eink- um, er þingkosningar standa fýrir dyrum. Þegar Jón Þorláksson liauð sig fram til þings hér í kjör- dæminu forðum, virtist liugur hans allur í báli og þrunginn svæsnasta járnbrautar-áhuga. Ritaði hann mikið um málið i það mund, er kosningabar- áttan hófst eða jafnvel nokk- uru áður. Og öll voru þau skrif ósvikin meðmæli með járn- hrautinni og hjartnæmár lýs- ingar á allri þeirri liamingju ’ og velmegan, er af því sam- göngutæki mundi stafa hér eystra. Lagði hann allmikið á sig, að sannfæra okkur karl- ana um ágæti málsins. Og ekki urðum við varir við hinn allra ininsta bilbug á þeim fráhæra áhuga, fyrr en eftir kjördag, þá er þingmanns-efnið var fallið i valinn. — En þá mun áhug- inn lika hafa dofnað all- skyndilega, sofnað vært og sof- ið lengi. Að minsta kosti urð- um við lians hvergi varir í „háa herrans tið“, en nú er mælt, að liann sé gla'ðvaknaður og þess talin meiri von, að hann vaki nú vel og lengi. En síðan Jón bauð sig fram og féll við kosningar hér eystra, hafa margir menn og misjafnir leitað kjörfylgis í Ár- nesþingi. —- Hafa þar verið inn - an um gáfaðir menn og vel hæfir til þingstarfa, en póli- tiskir labbakútar af ýmsu tæi floti'ð með, og er sá hópurinn að vísu fjölmennari. En allir hafamenn þessir átt sammerkt um það, vitrir jafnt sem óvitr- ir,. að bjóða lið sitt og fylgi járnbrautarmálinu til styrktar. — Virðist mér bersýnilegt, að þeir hafi talið nokkurn veginn örugl, að það mál væri agni'ö. sem hentugast væri og sigur- vænlegast, að beita á öngulinn. — Þá beitu var okkur ætlað að gleypa, einum og sérliverj- um. Og sumir hafa vafalaust gleypt hana. Hinir munu þó fleiri ,sem sáu við veiðibrell- unni og kusu sér þingmenn án alls tillits til járnbrautarmáls- ins. Eg geri nú ráð fyrir, að klif- að verði á járnbrautarmálinu enn um sinn, og þá einkum af þeim mönnum, sem einhverra sérstakra hagsmuna eiga að gæta í sambandi við það mál. -— Varlega skyldu þó þingsetu- biðlar treysta því við næstu kosningar, að það mál revnist sigurvænlegt hér i sýslu. Er mér nær að halda, að öll al- þý'ða manna sé nú að verða frásnúin málinu, síðan er bif- reiðirnar hafa sýnt, að þær geta, gegn ■ sánngjörnu gjaldi og án nokkurra tafa, annað öll- um flutningum austur og aúst- an, flesta tíma árs. Traust maxina á bifreiðunum vex með ári lxverju, en að sania skapi dofnar og bilar járnbrautar- trúin. — Hygg eg, að lítt mundi undir það tekið nú, þó að póli- tiskír farandsveinar flökkuðu hér um svcitir og boðuðu hið alkunna „járnhrautar-evangel- iuni“. Magnús Guðmundsson og Klemens Jónssbn reistu sér hæfilega minnisvarða og mak- ‘ lega, er þeir lögðu sig niður við það, að reka erindi „Titans“ á Alþingi. Okkur sveitakörlun- um hér eystra var fullkunnugt, að það félag var einskis megn- ugt. Það var svo aumt og af sér gengið, að það gat naumast eða ekki staðið í skilum með löghoðin gjöld af fasteignum sínum hér eystra. Það var anm- ara og örsnauðara, að því er virtist, en Uinir lökustu kot- hændur, því að flestir greiða þeir tregðulaust opinbera skatta. En þessu félagi sögðust íslendingarnir tveir, sem eg ne.fndi, treysta til þess, að Beti*a bragð að Lucana nr. 1. Mynd í Kverjum pakfea. FATAEFNÍ svört og mislit. FRAKKAEFNI, þunn og þykk. BUXNAEFNI, röndótt — falleg. REGNFRAKKAR, sem fá almannalof. Vandaðar vörur. — Lágt vcrð. G. Bjarnason & Fjeldsted. Ítí0000íi«cíiíxiíiciíi!síi!i«íítxiö0ísí Í7 c. leggja 40—50 miljónir króna í stóriðju-fyrirtæki hér á landi. Vitanlega hefði félagið sjálft aldrei getað lagt eyrisvirði í neinskonar starfsemi liér, enda mun það hafa ætlað sér að narra sérleyfið út úr íslending- um til þess eins, að geta brask- að með það eins og best gengi úti um viða veröld. — En „Tit- an“ og þeim félögum mun liafa þótt vissara, að beita öngulinn sænxilega, áður en þingnxönn- uin vorum væri ætlað aðgleypa hann. Og agnið var hvorki meira né minna en járnbraut austur a'ð Þjórsá. Og þetta alls- lausa ielag bauðst til þess að gefa okkur brautina að tveim þriðju hlutum að minsta lcosti! Væri synd að segja, að vantað hefði þar drenglundinaoghöfð- ingsskapinn við þessa fátæku og úrræðalausu þjóð! Og þing- ið gleypti við þessu. Sú sam- þykt var þvi til mikillar læg- jngar og mun leng'i í minnuin liöfð. En núverándi atvinnu- málaráðlierra bjargaði málinu, xxieð því að neita um sérleyfið. Fyrir það á Ixann þjóðar-þökk skilið. Þáttur þeirra Magnúsar, Kle- mensar og „Titans“ í sögu járn- brautarmálsins hér á landi, er svo raunalegur, að ekki verð- ur um rætt sársaukalaust. Mér skilst, að þeir islenskir menh, er þarna stóðu að verki, hafi vart aðra afsökun en þá, að þeir hafi ekki vita'ð, hvað þeir voru að gera. Þess ætti þó að vera óhætt að krefjasl af rá'ð- herrum og alþingismönnum. En gifta landsins varð drýgri ráðagerðum ]>essara manna, þegar á reyndi, og svo mun enn verða, er nxest liggur við. Auðlindir íslands mega aldrei verða verslunarvara i höndum erlends braskaralýðs. Og raun- ar ekki heldur i höndum is lenskra Ixraskara. Bæjarfréttir =>o oc □ EDDA. 592811207 = 2 Veðrið í morgun., Hiti i Reykjavík 2 st., ísa- firði 0, Akureyi'i 1, Seyðisfirði 3, Vestmannaeyjum 1, Stykkis- hólmi -f- 1, Blönduósi 1, (engin skeyti frá Raufarhöfn, Angmag- salik. Julianehaab og Kaupm.- höfn), Hólum í Hornafirði 4, Grindavík 1, Færeyjunx 7, Jan Mayen 0, Hjaltlandi 9, Tyne- mouth 11 st. — Mestur Iiiti hér í gær 2 st., minstur -h 1 st. — Djúp loftvægislægð sunnan við land, hreyfist liægt norðaustur. Sunnanvindur í Norðursjónuin. Horfur: Suðvesturland, Faxa- flói, Breiðafjörður: I dag og nótt hvass norðan, snjóél. Vest- firðii’, Norðurland, norðaustur- land: í dag og nótt livöss land- norðan og norðan lirið. Aust- firðir, suðausturland: í dag all- lxvass og livass auslan. Krapi og rigning. í nótt sennilega hvass austan og landnorðan. Rigning og krapi. Silfurbrúðkaupsdág' eiga í dag frú Salbjörg Jóns- dóttir og Bjarni Árnason, Holts- götu 9. Gdð sanmavél er nauðsynleg eign á Iiverju heimili. Ef þér kaupið vél frá FRISTER & ROSSMAN, Berlin, t þá liafið þér tryggingu fyrir að hún sé góð, þvi að ábyrgð er tekixx á hverri vél. Ágæti þessara góðu véla, sann- ar þó best liin mikla hérlenda reynsla und'anfarandi áratugi. Einkasali á íslandi:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.