Vísir - 20.11.1928, Síða 1

Vísir - 20.11.1928, Síða 1
Ritstjórl: FÁLL STMNGRÍMSSOW. Siml: 1600. PrantsmiSJ uskal: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. M Gtmlt Bíó —— Brunaboðið. Stórfenglegur sjóiileikur í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: Charles Ray, May Me-Avoy, Tom O’Brien. Brunaboðið er stórkostleg lýsing af hættulegu starfi slökkviliðsmanna. Þeir sem ávalt eiga að \e»a viðbúnir þegar brunaboðið kallar. — Myndin er aðallega tekin i New York á hinum árlega fagnaðardegi slökkvilið-ins. Samt er myndin uni leið brennandi ástarsaga, gegnum eld og vatn lá leiðin inn i draumaland ástarinnar. 10 plötur íslenskar, eða aðrar eft- ir vali kaupenda, fyrir aðeins 25 krónur fá allir, sem kaupa fón þessa daga. 15 teg. borð- og ferða^ fónar nú á boðstólnm. Yandaðir eikar< borð^ og ferðafónar frá kr. 75,00. Piötuskráin tyrir 1929 er komin út. Fæst ókeypis. Hijóðfærahúsið. Lelkfélag Reykjavikui'. Föðarsystir Charleys eftip Brandon Thomas, verður lelkin í Iðnó miðvlkudsglnn 21. þ. m kl. 8 siðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá ki 10— 12 og eftir kl. 2. Slmi 191. höum við leogib með E.s. Columbia. Yerður selt frá skipshlið meðan á uppskipun stendur. J, Þorláksson & Norðmaim, Símar 103 og 1903. Hestar verða teknir í föður í Tungu í vetur eins og að undanförnu, og er enn hægt að bæta þar við nokkurum liestum. Þeir, sem vilja tryggja hestum sín- um pláss í tæka tíð, eru beðnir að snúa sér til ráðsmannsins hið fyrsta. Stjórnin. priðjudaginn 20. nóv. 1928. Maður, sem hefir i lxyggju að hyggja lms neðarlega við Laugaveginn, 11 13 mtr. að grunnmáli, vill leigja eina hæðina í húsinu, helst til ein- hverskonar atvinnureksturs, þeim, sem gæti lánað 10—15 þúsund krónur til byggingar- innar. Tilhoð, merkt: „Húsnæði", leggist inn á skrifstofu „Visis“ fvrir 25. þ. m. ' „GulIfoss“ fer héðan á fimfudags kvöld (22. nóv.) kl. 8 tll Vestfjarða. XJtsalan hættir annað kveid, mið- vikudag 21. p. m. Notið síðasta tækifærið. M. iistia Inaar. Kápntan, Kápuföður, Káputölur. Kápar Gott órval, ódýpt hjá S. JóliannesAóttur. Austurstvæti 14, Beint á móti Landsbankanum. Síml 1887. ðfsis-irallil jerir tlli ihle Vetrap Ryk Regn Menn sem geta unnlð að plötuvlnnu, geta feng- ið atvinnu hjá oss. H.f. Hamar. iísíssyíiísíiöíiíioísísísíxiíittíioíittíiyí líitscíiíiíiísoísísíiíiíxsíiísoíiísoíiíiöft: 318. tbl. ...__Nýja Bló__________ Parísarkonan. Sænskur sjónleikur í 6 þátt- um tekinn af: Gustaf Molander. Aðalhlutverk leika: Alexander Murski, Louis Lerch, Karen Swanström og hin fræKa leikkona Margil Manstad og fl. Kvikmynd þessi hefir vakið eftirtekt víða um lönd fyiir það hve fiábærlega hún þyk- ir vel geið, jafnvel Parísar- blöðin hafa einróma lofað hana, þykir þeim vel með hlutverkin farið. íslensk egg fást daglega 1 Verslun Þúrðar frá Hjalla. Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okk- ur samúð og hluttekninjgti við fráfall og' jarðarför okkar lijart- kæru dóttur og systur, Mariu Svanhildár. Bræðraborgarstig 21. Þóra Pétursdóttir. Jón Jónsson. Magnea Jónsdóttir. Þorsteinn Jónsson. Vilborg Jónsdóttir. Guðmundur Jónsson. ■iiiiiw — ——— i naiiin ii—w Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, a$ eiginmað- ur minn og faðir okkar, Gunnar Gunnarsson trésmiður, Öðins- g'ötu 2, andaðist á heimili sínu i dag', 19. nóv. 1928. Jarðarförin ákvéðin síðar. Salvör Guðmundsdóttir og hörn. Jarðarför Hjálms Hjálmssonar fer fram í'rá fríkirkjunni fimtudaginn 22. ]). m. og hefst með hæn i likhúsinu við Landa- kotsspítala kl. 1%. Reykjavík 20. nóv. 1918. Hannes Jónsson. Vinnustofa Jóns & Siguvðap H v e r f i s g ö t u 12. Afgreiðum allskonar renniverk, svo sem stigameila, pílára, og rokka, smíðaðir að nýju og gert við gamla. — Ennfremur smíðum við til húsa Imrðir, glugga o. fl. Jón Guðnason. Sigurður B. Jónssou.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.