Vísir - 22.11.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 22.11.1928, Blaðsíða 3
Gamia Bíó m Brunaboðið. Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáltum. / Aðalhlutverk leika: Charles Ray, May Me-Avoy, Tom O’Brien. Brunabo?5i5 er stórkostleg týsing af hættulegu starfi alökkviliðsmanna. Þeír sem ávalt eiga að vera viðbúnir þegar brunaboðið kallar- — Myndin er aðallega tekin í New York á hinum árlega fagnaðardegi slökkvilið'ins. Samt er myndin um leið brennandi ástarsaga, gegnum eld og vatn lá leiðin inn í draumaland ástarinnsr. B ARN AFAT AVERSLUNÍN Klapparstíg 37. Stmi 2035 Efni í umrbarnafatnað og tilbúinn barnafatnaður fyri liggjandi, Ler eftasaumur afgreiddur eftir pöntunum. Kex og köktir, ný sending nýkomin. Við seljum kassann á kr 3 95, svo höfum við lifla kassa, sem kosta aðeins 1.95 kassinn. Þetta er helmingi ódýrara en hægt er að fá nokkurs- staðar annarsstaðar. Klöpp, Laugaveg 28. leitun Í..S. í., og eru nú sem ó<5- .ast að safna dagsverkum me'ðal fé- laga sinna. Enn er ókunnugt urn hvaöa félag safnar ílestum dags- verkum, en knattspyrnufélagið Val- ur hefir þegar lofa'Ö 70 dagsverk- :um, og er þá búist vi'ð að önnur iþróttafélög, a. m. k. þau, sem hafa sundíþróttina á stefnuskrá sinni, ver'ði drjúg að safna dagsverkum til þessa mikla menningarmáls — ■sundhallarinnar. Um ísl. þjóðsögur og æfintýri flytur magister Ein- ,ar Ól. Sveinsson fyrirlestur á Al- 'þýðufræðslu U. M. F. Velvakanda annað kveld í Nýja Bíó. Hefir Ein- ar rannsakað þessi efni öllurn öðr- um betur, og mun því hafa rnarg- víslegan fróðleik fram að bera urn þessi efni. Og þar senr þjóðsögurn- ar og æfintýrin hafa átt sérstaklega sterk ítök í þjóðinni gegnum allar aldir og verið merkilegur þáttur i þjóðlífinu, mun fyrirlestur þessi jmörgum kærkomin fræðsla. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis það sem Æftir er þessa mánaðar. .Kristileg samkoma í kveld kl. 8 á Njálsgötu 1. Allir •velkomnir. Silfurbrúðkaupsdag eiga á morgiín hjónin Gíslína Erlendsdóttir og Vilhjálmur Ás- grímsson frá Eyrarbakka, nú til heimilis á Bergstaðastræti 55. . Kvöldskemtun heldur Sjómannafélag Reykja- víkur í lönó annað kveld kl. 8%. Fjöíbreytt skemtiskrá. Sjá augl. Goðafoss kom í morgun norðanj og vestan -um land. MeÖal farþega voru: Da-- víð Stefánsson skáld, Magnús Thorberg útgerSarm., Anton Jóns- son útgerðarm., Jón Stefánsson, fyrrum ritstjóri, Alfons Jónsson cand. juris, Kristján Ásgeirsson kaupm., Þorsteinn Eyfirðingur skipstj., Ólafur Guðmundlsson út- ger'Sarm., Harald Aspelund, versl- unarm. frá ísafirSi og margir fl. Stjórn Sjómannastofunnar hefir í hyggju aS ikoma hér upp sjómamiaheimili viS höfnina, me'S því að þörfin á því verSur brýnni Fundup verðar haldinn annað kvöld kl. 8% í Kaupþingsalnura Hr. Magnús Jónsson alþm. flyíur erinúi um Alpingisliá' tíðina 1930. Dmræðuráeftir. ^Fjölmennið. STJÓENIN. meS ári hverju. VerSa nú sendar áskoranir víSsvegar um bæinn, til þeirra, sem líklegt þykir aS vilji leggja eitthvert fé af mörkum til þess aS koma heimilinu á fót, og treystir stjóniin því, aS málaleit- nu hennar fái góSar undirtektir. St. Hekla heldur fund i kveld. Sjá augl. K vikmyndaliúsin. Athygli skal vakin á því, aS au glýsingar k v i k my n da h ús anna eru á þriSju síSu i blaSinu aS þessu sinni. Verslunarmannafélag Reykjavíkur heldur fund annaS kveld kl. 8r/í 1 Kaupþingssalnum, Hr. Magnús Jónsson alþm. flytur erindi um al- þingishátí'Sina 1930. — UmræSur verða á eftir. Þess er vænst, aS félagsmenn fjölmenni á fundinn. Gjöf til Hjallakirkju í Ölfusi: 4 kr. frá ónefndum, af- hent Visi. Áheit á Strandarkirkju, afh. Visi: 2 kr. frá Á. M., 15 kr. frá S. S. R„ 10 kr. frá K. S„ 2 kr. frá S. og K„ 2 kr. frá gam- alli konu í Selvogi, 5 kr. frá Seika (afhent af Kolbeini Vigfússyni í Hafnarfirði). Ví SIR TELEFUNKEN RADIO-LAMFA liöfum vér nö fyrirliggjanúi, fyrir allar gerðir víðtækja. Útvarpsviðtæki koma því aðeins að gagni, að'notaðir séu TELEFUNKEN-LAMPAR. HJalti Bjðmsson & Co. Hafnarstræti 15. Sími 720. E.s. Snðupland fep til Vestmannaeyja laugardaginn 24. þ. m. — Flutningup afhendist á morgun fyrip kl. 6 síddegis. H.f. Eimskipafél. Suðurlands. vörurnar lang ó- dýrast. V erslun Torfa G. Þórðarsonar. K.F.U.K. A-D. Fundur annað kveld kl. 8V2. Félagskonur beðnar að fjöl- raenna. Utanfélagskonur og stúlkur velkomnar. Gljávaxið (bonevax) góða er komið aft- ur í 1/4, V2 og 1 kg. dósum. Lægsta verð borgarinnar. Palmin-korn þvotíaduftið óviðjafnanlega er komið aftur. Um það má segja: Einu sinni reynt, altaf keypt. Grænsápn liefi egfengið í % kg. pökkum. Þær húsfreyjur sem eru vand- látar með grænsápu, ættu að reyna þessa. — Handsápur, feikna úrval. — Jólakerti. — Lj ósakrón ukerti. lalr R. Mmm. Aðalstræti 6. — Sími 1318. Þép lesið á hverjum degi auglýsingar um lágt verð og mikið úrval, en lítið inn í VÖRUHÚSIÐ og þér munúð sjá, að þar er verð- ið allra lægst og úrvalið lang- mest. Kjarakaup. Til þess að rýma fyrií jólavÖFunutn gef jeg 15-50% af öllum vörum nýj- um sem gömlum i nokkra daga. Gjörið svo vel að líta inn, og þér munið sannfærast um, að lijá mér fáið þév smekk- legustu og bestu -----Nýja Bíó — Parfsarkonan. Sænskur sjónleikur í 6 þátt- um tekinn af: Gustaf Molauúer. Aðalhlutverk leika: Alexanúer Murski, Louis Lerch, Karen Swanström og hin fræ«a leikkona Margil Manstaú og fl. Kvikmynd þessi hefir vakið eftirtekt víða um lönd fyrir það hve frábærlega hún þyk- ir vel gerð, jafnvel Parísar- blöðin hafa einróma lofað hana, þykir þeim vel með hlutverkin farið. í bæjarkeyrsln hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker éru híla hestir. Hvergi ódýrari hæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Ferðir til Vifilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur í Fljótshlíð 4 daga i viku. — Af- greiðslusímar 715 oð 716. I. O. G. T. St. Hekla nr. 219 hefur fund i kvöld í Gt.húsinu. Kosning embættismanna. Æ.t. „Gullfoss“ íer héban í kvöld kl. 8 til Vestfjarða. „Goðafoss" fer hóðan annað kvölú ki. 8 til Áberdeen, Hull og Hamborgar. Biðjid um Elite eidspýtap, Fást í öllum verslunum. 011 bðra, sem versla við mig, fá Royal- myndablöð ókeypis meðan birgðir endast. Snæbjörn Jónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.