Vísir - 22.11.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 22.11.1928, Blaðsíða 4
VtSIR HerraherbergisMsgögn ur eik, með „plyds“: 1 sófi, 1 borð, 4 stólar og 1 hægindastóll. BorðstotuMsgögn úr eik, nýjasta gerð: 1 buffe, 1 matborð, 1 „anretteborð“, 6 stól- ar og 2 armstólar. Selst með lítilli útborgun og góðum skilmálum. Húsgagnav. vid dömkirkj una. LansasiniBjur steðjar, smfðabamrar og sjmíðatengnr. Klapparstíg 29. VALD. POULSEN. Sími 24. H.f. F. H. Hjartansson & Co. Ný egg, Ný epli, B teg. Molasykur, Strausykur. Verðið hvergi lægra. Elnalisg Beykjavíksr Kemlsk latakreinsen og lltnn Langaveg 32 B. — Simi 1300. — Símneini; Efnalang. Hr«nsar meS nýtfsku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnat og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þœgindi. Sparar fé. (Ka ssea pparat) til sölu« I. Brynjölfsson & Kvaran. Stt00íSííí5055íS!Í0tíí5íÍíiíitiíiíS;Síi5Íí5íi5iíiíí'5!5íSíi;i5Sí5íÍíÍíií5í5í5í5í5íÍíi0t5!iöíiíÍí5íí5 Sækteetvistlærred. ftQ a»*p 2t Parti svært, ubleget, realiseres mindst 2om. TÉrU Samme Kvalitet 125 cm. bred 96 Öre pr. m. Ubl. Skjorter 200 Öre i lille og Middelstörrelse, stor 225 öre, svære uldne Herre-Sok- ker 100 Öre, svært ubl. Flonel 70 cm. bredt 65 Öre p. m. Viske- stykker 36 Öre, Vaffelhaandklæder 48 öre, kulörte Lommetörklæ- der 325 öre pr. Dusin. Fuld Tilfredshed eller Pengene tilbage. — Forlang illustreret- Katalog. Sækkelageret, Sct. Annæ Plads 10, Köbenhavn K. 55>00íiíi!i05i5i!i00;i!i5i'i0!i OO 5>0'i'i'i;iíi!i5i0;i5i0íi!i0;i!>5i5i000!iíi;i5i550555505 Ef yður vantar eitthvað t. d. blómasúlur, reykborð, orgelstóla, körfustóla, sauma- borð, spegla af ýmsum gerð- um og stærðum o. fl. Borðstofuliúsgögn úr eik og pól. birki. Svefnherbergishúsgögn, skín- andi fallegar gerðir og litir og yfirleitt alt sem prýða má heimilið, þá komið í Húsgagnaverslunina við dúmkirkjuna. Enskar húfur, manchettskyrt- ur, drengjahúfur, matrósahúf- ur, vetrarhúfur og drengjafata- efni. Góð vara en ódýr. Quðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Spilapeningar, Bridge-kass- ar, Bridge-töflur, Skáktöfl, Lndo, Haima og Domino-spil 0. fl. :jíih. Smiar: 1053 og 553 Takiö það nógu snemma, Bíðið ekki tneð að taha Fersót, þangað til þéc eruð orðin lasin Kyrsetur 03 inmverur hafa shaðvasnleg áhrif 6 liffœrm 03 svekhia lihamshraftana. ÞaO fer aÖ bera ð taugaveiklun, maga og nýrnasjúkdómum, gfgt I vöövum og liðamötum, svefnleysi og þreylu og ot fljótum ellisljóleiUa. ByrjiB þvi straks i dag aö nota Fersól, þaiS inniheldur þann lífskraft sem líkaminn þarfnast. Fersól B. er heppilegra fyrir þá sem hafa meltingarörDuglcika. Varist eftirlíkingar. Fæst hjá héraöslæknum, Wfsölum og* r LBIGA "I Orgel óskast til leigu til Hafn- arfjarðar. Uppl. gefur Carl Ól- afsson, Vöruhúsi Ljósmyndara. (516 Lílil sölubúð fyrir vefnaðar- vöru, óskast á góðum stað. Til- boð sendist afgr. Vísis fyrir 25. þ. m., auðkent: „Litil sölubúð“. (515 TILKYNNING 1 Þeir, sem viðgerðir eiga lijá Körfugerðinni, Skólavörðustíg 3, eru vinsamlega beðnir að vitja |)eirra, sem fyrst. Sími 2165. . ~ (510 BRA CiÐlÐ nmn r HÚSNÆÐI l Stúlka getur fengið leigt liex*- bergi með annari, á Óðinsgötu 28. (513 Ódýrt kjallarpláss til leigu. Uppl. í búðinni Njálsgötu 22. Sími 283. (511 2 þýskar konur óska eftir her- bergi me'Ö eldhús-aðgangi og öll- um nútíma þægindum. Uppl. í Garðshorni, eftir kl. 7. Felix Jóns- son. (525 3—5 herbergja íbúö í nýju húsi til leigti urn áramót. Uppl. á Njarö- argötu 49, eftir kl. 7. (523 2 stúlkur óska eftir 2 herbergj- um og plássi, sem mætti elda í. Uppl. í síma 408. (522 Stofa til leigu frá 1. des. í ný- bygöu búsi á Sólvöllum. Öll ný- tísku þægindi í húsinu. Uppl. í síma 2111. (519 Fatapoki hefir tapast af bif- reið, milli Reykjavíkur og Njarðvíkur. Finnandi er góð- fúslega beðinn að skila pokan- um á Skipasmíðastöð Reykja- víkur. (512 Lyklakippa (smálykiar) hafa tapast í mið- eða vesturbænum. — Finnandi beðinn að skila þeint í Baðhúsið, gegn mjög háurn fund- ralaunum. (531 Gullarmbandsúr tapaðist. Skilist á Frakkastíg 4 gegn/ fundarlaun- (529 11111. !? VINNA “l Múrara vantar nú þegar, og góðan trésmið. Ágúst Pálsson, Sólvalla^ötu 15. Hittist milli 6 —7. ' (517 Vetrarmann vantar i nágrenni Keykjavíkur. Uppl. á. Lindargötu 18, ifrá kl. 7—8y2. (533 Stúlka eða unglingur óskast á gctt, fáment heimili. Uppl. i Bað- húsinu. (532 . Drengtir óska|t strax í sendi- ferðir. Obenhaupt. (524 .Stúlka óskast í vist hálfan dag- inn. Uppl. á Bræðraborgarstíg 10. Magnea Þorláksdóttir. (521 Unglingsstúlka óskast i vist um mánaðartíma. Uppl. á Óðinsgötu 8, uppi. * (520 Stækkaöar .myndir, best og cdýrust innlend 1. fl. vinna. Vöru- hús ljósmyndara, Carl Ólafsson. (346 Framköllun og kopiering, besta fáanleg vinna. Vöruhús ljósmynd- ara, Carl Ólafsson. (347 MJ0RLSKI Innrammaðar myndir, ódýrast i bænumi, fjölbreytt úrval, r^mmar og listar. Vöruhús ljósmyndara, Carl Ólafsson. (348 ELLA BJARNASON, Tjarnargötu 162. Sími 1253. Saumar lampaskerma og púða. — Málar pergamentskerma. — Selur lampaskermagrindur og annað efni í skerma. (249 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 Duglega stúlku vantar til lijálpar með annari á kaffi- og matsöluhús. Uppl. á Skóla- vörðustíg 12 eða sirna 1124. (485 Dugleg þvotlakona óskast. Á sama stað getur stúlka fengið að læra strauningu með góðum kjörum. Tek þvotta og þjón- ustumenn. Guðrún Jónsdóttir, Miðstræti 12. (333 Bátar smíðaðir á Bakkastíg 9. Á sama stað 3 vélbátar til sölu. Lárus B. Björnsson. (1322 f KAUPSKAPUR \ Munið eftir alullar golftreyj- unum, sem við seljunv á 7.85, og drengjafötunum, sem lcosta frá 12.90—17.90, mjög fallegt snið. Karlmannaföt seljast ineð sérstöku tækifærisverði, og svo margt nýkomið. Gerið svo vel að lita inn sem fyrst, því að nógu er úr að velja. Klöpp, Laugaveg 28. (518 Ný sending af viðarreyktu hangikjöti, er komin í versl. Einars Eyjólfssonar, Slcóla- vörðustíg 22. Sími 2286. Verðið aðeins 90 aurar % kg. (514 Dívan með tækifærisverði. Skóla- vöröustig 38. (530- Vetrarkápa og kjóll til sölur Laugaveg 81, uppi. (52S* Nú þarf enginn að kaupa ónýt- ar legubekkjalappir, því verslunin Áfram, Laugaveg 18, hefir fengið sxnar velþektu lappir aftur. (527 Þaö þarf ekki að setja ný gólf i húsin fyrir húsgögnin úr Áfratny Laugaveg 18. — Þau gömlu duga. (526- PERGAMENT, þykt og þunt, til baldýringar, fæst í Acta. (415 Gólfdúka margar fallegar gerðir, sem' eltki hafa sést hér áður ný- komnar. Alira lægsta verð' þórður Pétursson & Co. Bankastradi 4. [JJgr3 Ef þér viljið fá vevulega skemtilegar sögur, þá kaupið „Bogmanninn“ og „Sægamm- inn“. Fást á afgreiðslu Vísis. (610' Ljósmyndatæki, pappír, filmur,- plötur. Kaupiö þetta helst af fag' manni. Vöruhús ljósmyndara, Carl Ólafsson. (349' Legglilífarnar og fallegu is- garnssokkarnir komið aftur. Margir fallcgir litir. Versluniu Snót, Vesturgötu 16. (509 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Urðarstíg 12. (34 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.