Vísir - 23.11.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 23.11.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstudaginn 23. nóv. 1928. 321. tbl. tóp Mtsala. stendup aðeins í nokkra daga á baimafataefnum, til þess að sannfæra ybar um það að ísJ. dúkar eru bæði ódýrastir og haldbestir. Hvergi íá menn betri kaup en í „ÁLAFOSS" aígr. Laugaveg 44. Sími 404 Eaupið KOLUMBUS fyrir sannvirði. § ttagam Oamia Bío ^ Brunaboöið. Stórfenjdegur sjónleikur i 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: Charies Ray, May Mc-Avoy, Tom O'Brien. Bruneboliiö er stórkostleg lýsing af hæltulegu starfi slökkviliðsmanna. Þeir sem ávalt eiga afi \era viðbúnir þegar brunaboðið kallar. — Myndin er aoallega tekin i New York á hinum árlega fagnaðardegi slökkviliS*ins. Samt er myndin um leið brennandi ástarsaga, gegnum eld og vatn lá leiðin inn í draumaland ástarinnr. Rammalistar seljast ódýrt næstu daga í Vörnsalaniim Klapparstíg 27. Húsnæði Maður, seiri hefir i hyggju að byggja hús neðarlega við Laugaveginn, 11X13 mtr. að grunnmáli, vill leigja eina hæð- ina í húsinu, helst til einhvers- konar atvinnureksturs, þeim, sem gæti lánað 10—15 þúsund krónur til byggingarinnar. Tilboð, merkt: „H ú s n^e ð i", leggist inn á skrifstofu „Visis" fyrir 25. þ. m. «ra bluiix til I FéUgsprentuoiBjtuuti. VuðaSix og ódýrit. odaföss" fer frá Hamboipg 1, des- embep um Mull til Reykja- víkup* H.f. Eimskipafélag íslands. Jólavorup frá Hambopg þurfa að fara þsðavi í siðasta lagi með s.s. „IRMA" laug- ardaginn i. desember. - Vðíuína* koma þá með s.s. „LYRA" sem kem- up hingað 11. desembep. Umboðsmaðup i Hamborg ei»: Rob M. Sioman jp.Steinhöft 11, Hamborg. Sfmnefni: Slomanjup, , Nie* Bjaroason, Fiskimenn og tttgerðarmenn. 1 í? £í í? £? £7 £? £? Af sérhverri vörutegund eru búin til mörg merki, og j; oft erfitt að skera úr hvert er best. Svo er um LÓÐA- .8 BELGI. Engin verksmiðja getur fullyrt, að hennar lóða- 8 belgir séu þeir „allra bestu, sem flytjast til íslands." £? Slíkt eru skrumauglýsingar. Hitt getum við fullyrt, 8 að betri foelgir flytjast ekki til « ísiands en þeir, sem búnir eru | til 1 verksmiðjum Rofoert Wat- | son & Co. JLtd, Anstruther, « og nýlega voru á sýningu í London sæmdir verðlauna- s, peningi úr gulli fyrir lóðabelgi sína. — Fást ávalt hjá » Veiöarfæraversl. Geysir. SOOOOOOÍSOÍÍ0005SOOOeíS;SOOOOOÍSOOíSíSOOOOOOOOOÍSí5ÍSOOOOeOOOOOÍÍ5 SOeeOO5SOe5S5S5S5S;i5S5i5S0O5SO5iO0!S5 Ný útkomið: 24 sönglög fyrir eina rödd með fortepianó, eftir séra Bjarna Þorsteinsson. Fást i HljóMæralrasinu. SOOOOeOO05S5S5S5S5S5S5S5Se5SO0OOeO5 Nýja Bió Parísarkonan. Sænskur sjónleikur í 6 stór- um þáttum. Notið tækífærið og sjá- íð jiössa aföragðsgóðu mynd. Síðasta sinn í kvöld Jarðarför mins ástkæra souar, Stefáns vatnsveitustjóra frá Akureyri, fer fram frá þjóðkirkj.unni á morgun (laugardag 24.) kl. 1 e. h. Fyrir höndi konu, barna og ættingja. Ólafur Jónsson lögregluþjónn. ¦¦¦nHnBHHBHHHaaHBaBni I! Ötprðarinenn! Fiskimenn! M> Allra bestu lóðabelgirnir, sem ílytjast til Islands, #$ eru bláu belgirnir frá <M> JohnMartin&Co., Anstruther. ||> Athugið vel að á hverjum belg er messing- 5 plata með nafni verksmiðjunnar, John Martin <W & Co., sem er trygging fyrir því, að þér fáið ^ rétta vöru, en, varist eftirlíkingar, ef vera kynnu M á boðstólum annars staðar. || Muniðvörumerkið John Martin & Co. ^ Lóðabelgir frá John Martin & Co., allar stærð- H tó fást ávalt hjá § Veiðarfærav. Veríandi S.f. Hafnarstræti. 8 Veiíarfærav. 0. Ellingsen, Hafnarstræti 15. ompásar (ens^ Þektasta og besta tegundin. Nýkomnar allar stærðir. Veiðarfæraversl. „Geysir"0 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.