Vísir - 23.11.1928, Side 1

Vísir - 23.11.1928, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstudaginn 23. nóv. 1928. 321. tbl. Stóp útsala stendup aðeins í nokkra daga á barnafataefamm, til þess að sannfæra yðar um það að isL dúkar eru bæði ódýrastir og haldbestir, Hvergi lá menn betri kaup en í „ÁLAF0SS“ atgr. Laugaveg 44. Sími 404 Kaupið KOLUMBUS fyrir sannvirði. § msm Oamia mo M Brunaboðið. Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: Cliaples Ray, May Mc-Avoy, Tom O’Bpieai. Brunaboðið er stórkostleg lýsing af hættulegu slarfi alökkviliðsmanna. Þeir sem ávalt eiga að \era viðbúnir þegar brunaboðið kallar. — Myndin er aðallega tekin I New York á hinum árlega fagnaðardegi slökkviliðdns. Samt er myndin um leið brennandi ástarsaga, gegnum eld og vatn lá leiðin inn í draumaland áslacinn r. Rammalistar seljast ódýrt næstu daga í Vörusalanum Klapparstíg 27. Húsnæði. Maður, sem' hefir i hyg'gju að byggja liús neðarlega við Laugaveginn, 11x13 mtr. að grunnmáli, vill leigja eina liæð- ina í húsinu, lielst til einhvers- konar atvinnureksturs, þeim, sem gæti lánað 10—15 þúsund krónur til byggingarinnar. Tilboð, merkt: „H ú s ð i“, leggist inn á skrifstofu „Yisis“ fyrir 25. þ. m. CámmlbbHipi&r *ru bfuxir tíi i FéUgspreat«miejanni. VandaCir og ódýrlr. 99 Godafoss“ fer frá Hambo^g 1* des- embep um Mull til Reykja- víkup*. H.f. Eimskipafélag ísiands. J'ólavoF'íii* frá Mamborg þupfa a9 fara þaðan í síðasta lagi með s.s. „IRMA“ laiag- ardaginn 1. desemfeep. — Vörupnap koma þá með s.s. „LYRA“ sem kem- up hingað 11. desenlbep. Umboðsmaður í Hamborg er: Rob M. Sloman jp. Steinhöft 11, Hamborg. Símnefsii: Slomanjur, Nic* Bjapnason. kskíísí: tf‘.f‘.í«iisíi!ií5íi!5íiíiíí!iíi!5íi5iíiíi0íis5iiísíiísöíi0ísíií5;iíií50í Ö «; s; í? ö » 8 <? Fiskimenn og atgerðarmenn. Af sérhverri vörutegund eru búin til mörg merki, og oft erfitt að skera úr bvert er best. Svo er um LÓÐA- « BELGI. Engin verksmiðja getur fullyrt, að bennar lóða- o belgir séu þeir „allra bestu, sem flytjast til íslands.“ « Slíkt eru skrumauglýsingar. Ilitt getum við fullyrt, í; ad toetpi feelgip flytjast ekki til | íslands en þeir, sem fednip eru | til í verksmiðjum Rofeept Wat- | son & Co. Ltd, Anstrutkep, og nýlega voru á sýningu í London sæmdir verðlauna- peningi úr gulli fyrir lóðabelgi sína. — Fást ávalt hjá ð Veiöarfæraversl. Geysir. 8 c. o i'5!i'i'i!i!i!i!i'i!i!5'5;5;i!i!in!5,50!i!i'i;i! Ný útkomið: 24 sönglög fyrir eina rödd með fortepíanó, eftir séra Bjarna Þorsteinsson. Fást í Hljðöfæraliúsinu. 5íí;í;í;í!í55;í!í;í;5;í;í;5;í;í;í!í;í;5!í;í!í!í!í; Mýja Bió Parisarkonan. Sænsknr sjónleikur í 6 stór- um þáttum. Notið tækífærið og sjá^ ið þessa afbragðsgóðu mynd. Síðasta slnn í kvöld Jarðarför mins ástkæra sonar, Stefáns vatnsveitustjóra frá Akureyri, fer fram frá þjóðkirkjimni á morgun (laugardag 24.) kl. 1 e. h. Fyrir liönd konu, barna og ættingja. Ólafur Jónsson lögregluþjónn. 505X55i5i5i5i5Í5Í5Í!Í!Í5Í5i5Í5XÍ5Í5>5Í5Í5Í0555Í5Í5Í!Í5Í5i5Í5i5i05Í5Í5Í5iO!i5Í5i5Í5in5ÍÍÍ!Í5Í5Í5Í5i; i ! Útprðannenn! Fiskimenn! K ' M Allra bestu lóðabeigirnir, sem flytjast til íslands, M eru bláu belgirnir l‘rá M ^ JohnMartin&Co., Anstruther. || Athugið vel að á liverjum belg er messing- || piata með nafni verksmiðjunnar, John Martin ^ & Co., sem er trygging fyrir því, að þér fáið ^ rétta vöru, en, varist eftirlíkingar, ef vera kynnu M á boðstólum annars staðar. ^ Munið vörumerkið John Martin & Co. ^ Lóðabelgir frá Jolm Martin & Co., allar stærð- H ii’ l’ást ávalt iijá M 8 Veiðarfærav. VerSanil S.f. Hafnarstrætl. § Velðarfærav. 0. Ellinflsen, Hafnarstræti 15. (enskiv). Koinpásar Þektasta og besta tegundin. Nýkomnar allar stærðir. VeiðcFfæp&vei’Sl. „Geysii»,,#

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.