Vísir - 23.11.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 23.11.1928, Blaðsíða 2
VISIR Nýkomið s Blue Cfoss, tylgi, 6 í pakka. Hollandia, 8 í pakka. Beacon, 36 í pakka. Jólakerti, mislit, snúin, 24 í pakka. do, h.vít tylkigerti, 24 í pakka. P í an ó fyrsta flokko, fypipliggj" andt, selst með verk- smiðjuverði plús flutu— iugs kostuaði. A. Obenhaupt. Símskeyíl Khöfn, 22. nóv. FB. Bifreiðasmiöjur sameinaðar. Frá London er simað: Til- kynning liefir verið birt um samsteypu tveggja hifreiða- verksmiðja, nefnilega Humber Cars og Hiliinan Motor Co. Álit- ið er, að samstéypan liafi verið gerð í þeim tilgangi að reyna að bola amerískum bifreiða- verksmiðjum frá breskum markaði, fyrst og fremst, en þá heimsmarkaðinum. Ætlað er,að hér sé að eins um byrjun langt- um stærri samsteypu að ræða. Heiðurspeningar Amundscns. Frá Osló er símað: Norskur maður, Macenas Conrad Lan- gaard, hefir keypt alla heiðurs- peninga Roalds Amundsen, alls 51, fju-ir 15 þús. krónur. Hefir maður þessi gefið háskólanum peningana. Dánarbú Amund- sens getur því borgað allar skuldirnar, sem á því livíla og stafa frá Maud-leiðangrinum, en Amundsen hafði verið mjög hugleikið, að þessar skuldir yrði greiddar. Viðreisn héraða í Frakklandi. Frá Paris er shnað: Locheur hefir tilkynt í þinginu, að 125 íniljörðum franka hafi verið liingað til varið til þess að end- urreisa hjeruð þau í Frakldandi, sem lögð voru í eyði á heims- styrjaldarárunum. Hafa liéruð þessi nú verið endurreist að mestu. Irar stofna sendiherraembætti í Berlín og París. Frá Duhlin er símað: Stjórn- in í Irlandi hefir ákveðið að stofna sendiherraembætti i Berlín og Par'ís. Arsritið „Hlín“. peir, sem vilja talca að sér að selja ársritið „HIín“ í Reykja- víkurbæ næstu daga, geta liitt ritstjórann, Halldól’U Rjarna- dóttur í Safnahúsinu við Hverf isgötu laugardaginn 24. þ. m. kl. 3- 7 siðdegis. Breskur iðnaður. Frá London er símað: Rreslca stjórnin hefir birt skýrslu um ástaiul iðnaðarins í Rretlandi. Hefir stjórnin skift iðnunum í 100 flokka. Síðustu fimm árin liefir verið um afturför að ræða í 34 iðnaðarflokkum, sein til samans veita 40% allra verka- manna í landinu atvinnu, en um framfarir hefir verið að ræða í 60 iðnaðargreinum. Mest hefir framförin verið i ýmsum iðn- greinum í Suður-Englandi, einkum silkiiðnaði, en afturfar- irnar mestar i iðngreiuum Norður-Englands, Skotlands og Wales, einkum kolaiðnaði, baðmullar-, járn-, stál-, skipa- smíða og vélaiðnaði. Tegnér málfræðingur látinn. Frá Stokkhólmi er símað: Esaias Tegnér, prófessor í mál- fræði, er látinn. — (Esaias Henrik Wilhelm. Tegnér var fæddur 1842, sonarsonur skálds- ins fræga, Esaias Tegnér. — Á meðal rita Tegnérs málfræðings má nefna „Sprákets makt över tanken“). Hermann Sudermann látinn. Frá Berlín er símað: Skáld- ið Hermann Sudermann er lát- inn. — (Sudermann var fædd- ur 1857. Hann skrifaði fjölda skáldsagna, leikrita o. fl. og átti miklum vinsældum að fagna og varð víðfrægur mjög fyrir rit- störf sín. Hlaut skáldaverðlaun Nobels). |REGNFRARKAR, % miklar birgðir nýkomn- ar, þar á meðal hinir ú lieimsfrægu \l Burberry’s regnfrakkar, « sem aldrei hafa fengist 8 hér áður. | G. Bjarnason & Fjeldsted. ícKSttísoooois;is>;s;ií>íSísoo«oíscööí Utan af landi. Úr Grýtubakkahreppi í S.-þing-. í nóv. FR. Tíðarfar. Óvenju miklir þurkar í alt sumar og talsverð- ir kuldar. Lækir þornuðu all- viða. Uni miðjan okt. skifti um og gerði bleytur og óstilta veðr- áttu. Er nú jarðlaust niður í miðjar lilíðar, en jörð auð og frostlaust i bygð. Heyskapur varð á allflestum stöðum méð minna móti. Nýt- ing ágæt. Fé í meðallagi livað kjöt- þyngd snerti, gærulétt. 'VanliöId allmikil. Ræktunaráhugi mikill. — Plægðar voru i lireppnum um 40 dagsláttur, einnig talsvert í haust. Rafstöðvar liafa verið settar upp í hreppnum á 3 stöðum: Miðgerði (5 ha.), Grýtubakka (12 ha.) og Hvammi (8 lia.). Silungsafli 4 ám lilill i suniar. Mislingar á nokkrum bæjum. Mjög vægir. Giftingar. Sæmundur Guð- jónsson, Lómatjörn og Guðnin Jónsdóttir, Hóli. Jóhannes Jóns- son, Hóli og Sigrún Guðjóns- dóttir, Hlíð. Kristinn Jónsson, Hjalla, og Rrynhildur Áskels- dóttir, Svínárnesi. Hjálmar Kristjánsson, Höfða og Vilhelm- ina Jónsdóttir, Höfða. Seyðisfirði 21. nóv. EB. Ný fiskimið. Rreskir botnvörpungar gera nú tíðkvæmt mjög hér á fiski- miðin út af Seyðisfirði og einnig 60—70 kvartmílur norð- austur af Langanesi. Þar þykj- ast þeir hafa fundið nýjan „banka“ og láta vel yfir að fiska þar á 140—160 faðma dýpi. Mislingar ganga hér og breiðast út. IJéraðslæknir tel- ur illkynjaða kvefsótt er gekk liér í sumar á brottför. Nýtt íhaldsblað er farið að koma út ú Norðfirði. Ritstjóri þess er Bernli. R. Arnar. Fyrsta blaðið kom út 17. nóv. hér. Til þess að gefa liugmynd um stefnu hlaðsins skal hér tilfært úr stefnuskrárávarpi blaðsins: „Hér eystra hefir blaðakostur sverið mjög slæmur í seinni tíð. Að vísu hafa komið hér lil tvö hlöð, en hvað annað þeirra, Hæni, snertir, ]iá Iiefir ^Jiað Iilað komið mjög óreglulega út, en liitt hlaðið, Jafnaðar- maðurinn, er flokksblað jafn- aðarmanna, og flytur ]iví eðli- lega mestmegnis greinar til eflingar sínum floklci. Það reyndist því mjög erfitt fyrir andstæðinga jafnaðarmanna -vörurnar eru þær bestu og lang- ódýrustu, t. d. Gólfdúkaáburður- inn óviðjafnanlegi l/2 kg. dós. á kr. 1.80, Skóáburður, besta teg., 50 gr. dós 35 aura, Fægilögur 100 gr. glös á 25 aura, Skóarablek á glösum, Leðurlitir o. fl. með tiltölulega lágu verði. Einkasali fyrir ísland Verslun B. H. Bjarnason. TORPEDO. [fullkomnustu ritvélarnar.l • að láta skoðaiiir sínar í ljós á prenti. Þnú komu nokkrir menn hér á Norðfirði sér sam- an um að reyna að koma á fót vikublaði — —Ritstjórinji kveðst vera eindregið fylgj- andi fjármálastefnu íhalds- manna. Blaðið er fjölritað i byrjun og heitir „Árvakur“. (Skeytið meðt. 23. nóv.). w: Bæjaríréttir Dánaríregn. 1 fyrrinótt varÖ úti hér innau vi'Ö bæinn aldraður maður, Björn Hannesson, til heimilis á Njarðar- götu 6i. Hann haf'ði farið út um kveklið, en vilst inn undir sund- laugár og fanst þar örendur í gær- kvekli, eftir mikla leit. Eiríkur Hjartarson kaupmaður varð fyrir bifreið í gærkveldi innan vi'S hæ og meidd- ist allmikið. Hjúskapur. j Síðastl. laugardag voru geíin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Jónsdóttir og Sig'urður E inarsson verkamaður, liæði ættuð nndan Eyjafjöllum. Karl Bemdtsson, skákmeistari Norðurlanda, kepp- ir samtímis við 50 til 60 taflmenn úr Reykjavík og Haínarfirði i G. T.-húsinu kl. 8*4 í kvéld. Sjá augl. Hreinn Pálsson syngur í Nýja Bíó á sunnudag kl. 3j4. Páll ísólfsson aðstoðar. A ísl. sýningunni í Berlín seldust tvær raderingar eftir Guðnumd Einarsson, Veiðiö var 100 gullmörk. Fyrirlestur Einars Ól. Sveinssonar um ísl þjóðsögúr og æfintýri byrjar kl. 8 í kveld í Nýja Bíó. Aðgöngumiöar fást við innganginii. Gestamól heldur U. M. F. Velvakandi ann- að kveld í Iðnó fyrir alla ung- mennafélaga sem í bænum eru. Þar verður til skemtunar m. a. stutt er- , indi (mag. Sveinbjörn Sigurjóns- son), einsöngur (Þórður Krist- leifsson), sögð gömul íslensk skemtisaga (æfintýri) sem er prýdd með skuggamyndúm, þá er leikinn þáttur itr sögúnni „Maður og kona“ : Kveldvakan í Hlíð. Er það ramíslenskt sveitakveld í baðstofu, þar sem heimafólk situr við vinnu sína við grútarljós (kembir, tægir, tekur ofan af ull, spinnur, prjónar, ifléttar reipi, sniíðar o. s. frv.), en meðan aðrir vinna er sögð drauga- saga, lesinn kafli úr Fóstbræðra- sögu, kveðnar rímur og sint gest- um svo sem í sveitum tíðkaðist. — Loks er svo dans með undirleik Þór. Guðmundssonar. — Skemtun Jiessi er að eins fyrir ungmennafé- laga og geta þeir vitjað aðgöngu- miða í Iðnó í dag kl. 4—7 °S á morgun kl. 5—8. K. F. U. M. Á sunnudaginn kemur verður unglingadeildin í K. F. U. M. 20 ára gömul, stofnuð 25. nóv. 1908 méð 4 meðlimum. Brátt tók að fjölga meðlimum í henni og varð bún allfjölmenn um tíma, og var þá í henni mikið fjör og hin ágæt- asta fundarsókn. Síðan hefir hún haldi'ð áfram látlaust, og margír eru þeir fullorðnir menn, sem játa það, að sá tími, sem þeir voru í U-D, hafi haft afarmikla þýðingu fyrir þá á þeim árum. Kristilegar uppörfanir og upphvatningar lögðu drjúgan skerf til varðveislu í freist- ingurn og hjálpuðu til aðhaldaæsku- lífinu hreinu og þróttmiklu. Mörg ■ ágætisrit ur bestu bókmentum hafa verið lesin upp, hugsjónavekjandi og mentandi. í U-D stofnaðist líka einlæg og trygg vinátta milli ung-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.