Vísir - 23.11.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 23.11.1928, Blaðsíða 4
VISIR Alt I sunnu^ dagsmatinn |$ svo sem: Dilkakjöt Kálfskjöt Hakkað kjöt Buff Kjötfars Fiskfars Vínarpylsur Fiskpylsur Allskonar Grænmeti Ávextir. Alt sent heiin. Hrímnir. Sími 2400. e © ;í ;? ;í £ ð I e & ;í 5; ií 54 54 54 54 54 54545454545454545454545454545454545454545454545Q4 Félag járiismííanema heidur fund Sunimdagiim 25. kl. 2 í Iðnskólanum. Árið- andi að allir mæti. Stjómin. I M o öe 5Q45QQQ45Q45Q454S4S45Q4 “rrj Silki, - uliar, baðni' ullar. CD *rt >“3 Dð C3: m 45454545454545454545QQQQ >S tss AUíf litlr Öll veirð. . S. Júhannesdóttir Austurstræti 14. Sími 1887 (beint á móti Landsbankanum) Hitaflösknr. Besta tegund. Kosta aöeins kr. 1.40. Veiíafaerav. „Geysir”. Enskar húfur, manchettskyrt- ur, drengjahúfur, matrósahúf- ur, vetrarhúfur og drengjafata- efni. Góð vara en ódýr. Gnðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Opernaria o. fl. nýjar plötur eftir Pétur Jónsson. a) Áfram, b) Kirkjuhvoll. | Heimir. Lofsöngur (Beetho- ven). j Ó„ guS vors lands. Paradísararían úr ,,Die Afri- kanerin“. | Stretta úr „Trú- badúrnum“. Mattinat i (Leon- cavailo). | For you alone. Serenata (Toselli). | Sol paa Havet (de Curtisj. Dana- graniur (Sveinbjörrisson). | Sverrir konungur. Blónta- aría úr „Carmen“. | Turnaría úr „Tosca“ Graalsöngurinn I úr ,,Lohengrin“. j Verðlauna- söngurinn úr „Meistersin- ger“. Af himnum ofan boö- skap ber. | SignuS skin rétt- lætissólin. Sólskríkjan. ] Systkinin. Nýkomin lög, sungin af Sigurði Skagfjeld: Vor guS er liorg' á bjargi traust. j Sönglistin. Skaga- fjörSur. | HlíSin mín friSa. Eg lifi og eg veit. j Öxar viS ána. Áfram. | Harpan mín. Inn viS jökla. | Svíalín og hrafninn. Á Sprengisandi. | Taktu sorg mína. Biðilsdans. | a) i skóginum, b) HvaS dreymir þig. Vögguvíca: Bí, 1)í cg blaka. | Gígjan. Nú lok- ar uiunni rósin rjóð. j a) Vor- vísa, b) íglandsvísur. 1 djúp- iS, í djúpiS mig langar. | Gissur riSur góSurn fáki. Sól- skinsskúrin. | Þess bera rnenn sár. 10 plötur íslenskar, eða aðrar eftir vali kaupanda, fyrir að eins 25 krónur fá allir, sem kaupa fón þessa daga. 15 teg. borð- og ferða- fóna nú á boðstólum. Yandaðir eikar-, borð- og ferðafónar frá kr. 75,00. Biðjið um nýju skrána (fyrir 1929). Hljóðfærahúsið. lesld á hverjum degi auglýsingar um lágt verð og mikið úrval, en lítið inn í VÖRUHÚSIÐ og þér munuð sjá, að þar er verð- ið allra lægsl og úrvalið lang- mest. SOlnbúð til leigu. Runólfur Ólafs Vesturgöiu 12. milil serir illa glila I HUSNÆÐl . | Tvær stofur vantar mig nú þegar. Jóhann Búason. Tilhoð merkt: „2 stofur“ leggist inn á afgr. Vísis sem fyrst. (561 2 stúlkur óska eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi. Uppl. i sima 2101, kl. 6—7. (555 Forstofustofa til leigu i Að- alstræti 11. (553 Stofa með sérinngangi og að- gangi að plássi til að elda í til leigu á Baldursgötu 29. (543 Góð íbúð, 3 lierbergi og eld- hús óskast 1. fehr. n.k. Tilboð merkt: „1. febr.“ sendist Vísi. (1501 Orgel óskast til leigu til Hafn- arfjarðar. Uppl. gefur Carl Ól- afsson, Vöruhúsi Ljósmyndara. (516 TAPAÐ FUNDIÐ Böggull með uiulirsæng í o. Sfl. tapaðist. Uppl. i síma 99 og 924. (554 Böggull með sokkum og fleira týndist. Skilist á Lauga- veg 33. (552 Úr hefir fundist. \ritjist á Lindargötu 8 A. (535 FÆÐI | Fæði (og lausar máltíðir) er best á Fjallkonunni. (198 Besta og ódýrasta fæðið fæsl á Fjallkonunni. (329 I TILKYNNIN G i Blaðið Island kemmur út á morgun kl. 2 e. h. Flytur með- al annars grein eftir Sigurð Jónsson stórtemplar um „Bind- indis- og bannmálið út á við“. Söludrengir komi á afgreiðsl- una, Laugaveg 15, eða á afgr. Vísis kl. 2—3. (562 HÖTEL HEKLA. Hljómleikar í veitingasalnum á hverju kveldi. Vátryggið áöur en eldsvotJann ber atS. „Eagle Star“. Sími 281. (914 Drengur eða stúlka óskast til að hera út Ljósberann, Bergstaðastræti 27. (563 [jggr’ Skósmíðavinnustofa Ole Thorsteinsson, Óðinsgötu 4. — Leysir allar skó- og gúmmí- viðgerðir fljótt og vel af hendi. Komið, reynið og sannfærist um góða og fljöta afgreiðslu. Virðingarfylst O. Th. (556 Stúlka óskast í vist nú þeg- ar, Jenny Eylands, Hverfis- götu 104, uppi. (551 Vanur bræðslumaður óskar eftir atvinnu, annaðlivort til sjós eða á landi. Meðmæli ef óskað er. Uppl. 4 Þórsgötu 2. (549 Góð stúlka óskast til Brynj- ólfs Magnússonar, Skólavörðu- stíg 44. Simi 1762. (548 Tek sauma heim. Sauma einnig í liúsum ef óskað er. —- Uppl. i síma 1232. (547 Vön saumakona tekur að sér að sauma úti í bæ, dálítinn tíma. Uppl. á Bergstaðastræti 28, uppi, eða i síma 1381. (546 / Góð stúlka, sem er vön heimilisstörfum óskast í vist, annað livort nú þegar eða dá- lítinn tíma. Gott kaup. A. v. á. (545 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Grettisgötu 45 A. (542 Trésiniður óskar eftir at- vinnu. Uppl. á Bergþórugötu 15. (537 Kona tekur að sér að spinna lopa. A. v. á. (536 Stúlka óskast í vist, á Grettis- götu 2, niðri. (534 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódjTast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 Stúlka óskast í vist hálfan dag- inn. Uppl. á BræSraborgarstíg 10. Magnea Þorláksdóttir. (521 r KAUPSKAPUR oa Sérstakt tækifærisverð á ýmsum tegundum af gói’i- um kvenskóm. Sénúaklega stærðir 34—37, seldár me.3 gj afverði. SKÓBÚÐ REYKJAVÍKUR. HLÍFARSTÍGVEL, kven og unglinga, nýkomiin. SKÓBÚÐ REYKJAVÍKUR. Kaupið ekki ónýtar' legu- bekkjalappir (dívanlappir) því þær geta bilað þegar mest á ríður. Munið, í versluninni Áfram, Laugaveg 18, fáið þér aitaf sterkar og góðar legu- bekkjalappir. (560 Ball-kjóll úr georgette, til sölu með tækifærisverði. Uppl. á Grettisgötu 38. Sími 66. (559 Náttföt, góð og'ódýr, milli- fatavesti (Pullover), hnept og óhnept, mjög ódýr. — Andrés Andrésson, Laugaveg 3. (558 Lifandi túlípanar til sölu í Bankastræti 4. Kr. Kragh. Sími 330. (557 Gangið í hreinum og press- uðum. föturn. — Föt kemiskt hreinsuð og pressuð fyrir 8 kr., föt pressuð fyrrir aðeins 3 kr., frakkar fyrir €.75, buxur fyrir 1.25. Rydelsborg, Laufásveg 25. Sími 510. (949 Kommóður, klæðaskápar, litlir og stórir, dívanar o. fL af allskonar húsgögnum er ávalt ódýrast í Vörusalanum. Klapparstíg 27. Sími 2070. (550 Góður kolaofn til sölu ódýrt. Uppl. Laugaveg 48 (vinnustof- unni). (544 OKKAR GÓÐKUNNU KARLMANNASKÓR — sniðnir eftir fæthmm —• mjúkir og þægilegir. — Stór sending nýkomin. SKÓBÚÐ REYKJAVÍKUR. Notaður ofn óskast lil kaups, Uppl. i sima 2058, kl. 6—8. (541 Ódýr ný myndavél, 6Xll> stativ og kopíurammar fylgja, til sölu á Vatnsstíg 8. (540 Leguhekkur, sem nýr, Lil sölu á Kárastig 8, efstu hæð. (539 Karlmanna skóhlífar góð teg., með stífum lcappa, á kr. 6.75. SKÓBÚÐ REYKJAVÍKUR.. ■HgBHBnBBBBBBHEa þykk fiðursæng, sem ný, tii sölu. Uppl. á Laufásveg 17. (538- Margar tegundir af legu. bekkjum, með mismunandi verði. Stoppuð húsgögn tekin til aðgerðar. Grettisgötu 21. — (1135' Hefi fyrirliggjandi fallegar hárfléttur, við íslenskan og út- lendan búning. Vinn einnig úr rothári. Kr. Kragh,Bankastræti 4, simi 330. (1337 - INNISKÓR , mjög íjölbreytt úrval úr flóka og skinni. SKÓBÚÐ REYKJAVJKUR. „Norma“, Bankastræti 3 (vitS hiiöina á bókabúðinni). Stórt úrval ai konfektskössum, ódýrast í bæn- um. (109' Ný sending af viðarreyktu, hangikjöti, er komin í versl.- Einars Eyjólfssonar, Skóla- vörðustíg 22. Sími 2286. Verðið’ aðeins 90 aurar 14 kg. (514 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Urðarstíg 12. (34 GÚMMÍSTÍGVÉL nýkonún. barna og unglinga, mislit og svört, mjög góð teg. SKÓBÚÐ REYKJAVÍKUR. Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.