Vísir - 24.11.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 24.11.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI í) B. Simi: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardaginn 24. nóv. 1928. 322. tbl. VELT eylcjavíkur heMur Mutaveltu að Þoi*módsstö3um næstkomandi sunnuilag 25. fs. kl. 2 e. m. (til ágóða fyrir Msnyggingasjóð félagsins). M&pgip ágætip munir, meðal annaps: Klukka (yfir 300 króna virði),) (frá Magnúsi Benjamínssyni). Farseðill til Kaupmarinahafnar (150 kr. virði). Saumavél (frá Garðari Gíslasyni), (65 kr. virði). Fjölritari (frá V. B. K.), (125 kr. virði). Kolaofn (80 kr. virði). 1 tunna steinolía (Sunna). 150 krónur í peningum (100 krónur og 50 krónur). Sjónauki með leðurhylki (90 kr. virði). Farmiðar til Borgarness. Fatnaður. Matvörur. Fiskur. Kol o. m. m. fl. Hljómsveit spilar firá kl. 3 til 6, Fólk verðnr flutt ókeypis ii»á Lætejartorgi kl. 2 til 5. Veitiugai* á staðnum, kaffi, öi o. fl. Nokkrip munii* verða tii sýnis i glugga Landstjörauniiap. Aðgangui* 50 aurat Dffáttuff 50aura. hb Gamla Bió *& Hellisbflar. Wiid We»t kvikmynd i 6 þáitum. A?a!hlutveikin Ieika: Francis Mc Ðonaald, Anna May Wong, Tom Santclin, Katlyn Kingstone, Myndin er afar-penrsandi og fjallusýu myndarinuar fjarska falleg. ísmaðurimi. Aukamy.d í 2 þáttiiirh afar-dtemtileg. SOÖOOOOOOOOOOÍ500000000000ÍSOO!50000000000ö!SOOOOOOOOOOO«! ú Innilegar þakltir fijrir auðsýnda vindliu á silfur- || k Sí s: brúðkaupsdegi okkar. % Friðgerður Benediktsdóttir og Ölafur Guðmundsson. H SOOöOOQOOOOOOíSOOeOOOOOOOOÍSOOiSOOÖOÖOOOOOOOOOOOOOOOeöOö! Leikfélag Reykjavíkur. Fötfnrsystir Charley's eftip Bpandon Thomas, ; vei-ður leikin í Iðnó sunnudaginn 25, J>. m. kl. 8 síðdegls. ASgöngumib'ar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl 10— 12 og eftir kl. 2. SO!SOO!SO!50!5000!5000CO:5GOOOO!500!SOOO!SOOOOOÍ30!S!SOOOOOOOOO!S!S: Best aö angiýsa í Vísi. wmmmmmammmtm **yja Bíó. m^msasmsmmmmm Kofl Tömasar frænda. Stórkostlegur sjónleikur í'13 þáttum Tekinn eftir hinu fræga leikriti, og heimsins mest lesnu bók: „Hicle ^ Tom s Cabra" Aðalhlutverkin leika af raikilli snild: Margarita Fisclier, James B. Lowe, George Siegmann o. fl. Mynd þessi hefir fcngið óskapa lof þar sem hún hefir verið sýiid, cnda gengið mynda lengst á stærstu leikhús- um, bæði' í Ameríku og Evrópu. Hálft annað ár var Uní- versal að taka myndina og kostaði hún félagið 2 miljónir dollara. Sýnir það glegst, hvc mikið er vandað til hennar, enda segja dönsk blöð, að aldrei liafi Palads sýnt áhrifa- meiri né hetur leikna mylid en þéssa. petta er mynd sem allir verða ,að sjá og enginn mun verða fyrir vonbrigðum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.