Vísir - 24.11.1928, Síða 1

Vísir - 24.11.1928, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI «) B. Simi: 400 Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Laugardaginn 24. nóv. 1928. 322. tbl. HLUTAVELT VeFslunapmannafélag Reykjavíkur heldnr hlutaveltu að Þormóðssíöðum næstkomamli sunnudag 25. þ. kl. 2 e. m. (tii ágóða fyrir hósbyggingasjóð félagsins). Mfipgip ágætiF muníF, meðal annars: Klukka (yfir 300 króna virði),) (frá Magnúsi Benjamínssyni). Farseðill til Kaupmannahafnar (150 kr. virði). Saumavél (frá Garðari Gíslasyni), (65 kr. virði). Fjölritari (frá V. B. K.), (125 kr. virði). Kolaofn (80 kr. virði). 1 tunna steinoiía (Sunna). 150 krónur í peningum (100 krónur og 50 krónur). Sjónauki með leðurhylki (90 kr. virði). Farmiðar til Borgarness. Fatnaður. Matvörur. * Fiskur. Kol o. m. m. fl. Hljómsveit spilar frá kl. 3 til 6, Fólk verður flutt ókeypis irá Lækjartorgi kl. 2, til 5. Veitixsgar á staðnum, kaffi, öl o. fl. Nokkrir munir verða til sýnis i glugga Landsfjðrnunnar. Aðgangup 50 aura. Di?át4iiF 50 aura. Gamla Bíó Hellisiniar. Wild We»t kvikmynd í 6 þáitum. A?ulhlutvei kin leika: Francis Me Donaald, Anna May Wong, Tom Santclin, Katlyn Kingstone, Myndin er afar-pennandi og ^ fjullasýn myiidarimiar fjarska falleg. ísmaBuriim. Aukamy d i 2 þáttum afar-kemlileg. st5a»»cic;>cíií>í5í5íiís;s;xs»aeíiíiOíi;sí5íiííöíií5iSíií;í»ooíso«íia;;;iíSí5;xiö«!Kií « * « g o Innilegar þaklrir fyrir auðsijnda vináttu á sitfur- íj § brúðkaupsdegi okkar. 55 a Friðgerður Benediktsdóttir og Ólufnv Guðmundsson. « «.*• ír í; scs;iöíS!SiSöíscsíSö;us«íSís;sísttíSíSís;scsíscsoíscKSís«íiíSíSíSíscsíSíscicsíSís;i5SíSís;söíiíi; Nýja Bló. Lelkféla.n BeYkiaTtkar. Föðursystir Charleýs eftír Braudon Thomas, verður leihin í I5nó sunnudaglnn 25. þ. m. kl. S síðdegis. AfSgöngumiðar seldir i dog frá kl. 4—7 og á morgun frá kl 10— 12 og eftir kl. 2. Best að auglýsa I Vísi. SCCSOOttCSCSOCSCSCSCSCSCSCSCSÖOKCSCSCSCSCSCSOCSWeCSCSCSCSCÍCSeöCSÖCSCSOOCSOÖCSCSCSOCSCS; Kofi Tómasar frænda. Stórkostlegur sjónleikur í 13 þáttum Tekinn eftir hinu fræga ieikriti, og heimsins mest lesnu bók: „Vficle ^ Tems Cibii“ Aðalhlutverkin leika af mikilli snild: Margarita Fisclier, James B. Lowe, George Siegmann o. fl. Mynd þessi hefir fengið óskapa lof þar sem hún hefir verið sýnd, enda gengið mynda lengst á stærstu leikhús- um, bæði’ í Ameríku og Evrópu. Hálft annáð ár var Uni- versal að taka myndina og kostaði hún félagið 2 miljónir dollará. Sýnir það glegst, hvc mikið er vandað til hennar, enda segja dönsk blöð, að aldrei hafi Palads sýnt álirifa- meiri né betur leikna mylid cn þessa. petta er mynd sem allir verða ,að sjá og enginn mun verða fyrir vonbrigðum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.