Vísir - 24.11.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 24.11.1928, Blaðsíða 4
V í S I R Hattabúðin, Lækjargðtu 8. Samkvæmissjöl í ýmsum Iitum, mikið úrval af perlufestum af nýjustu tísku, armbönd og eyrnalokkar, svo sem berg' kristallar, barok-keðjur og fléttaðar perlukeðjur. Silkisokkar margar tegundir í ýmsum litum. — Alt nýtísku vörur. — Bron ©igusp yöir h|á Sjóvátryggingarfél. íslands hX MFuziadelld — Simi 254. Bestu kjör. - Fljótust skaBaliótagreiÓsla. Tilkynning frá Sjdkrasamlagi R.víkn^ peir samlagsmenn, sem ætla að skifta um lækna við næstu áramót, verða að liafa tilkynt það til skrifstofu sam- lagsins eigi síðar en 15! desember næstkomandi. Eftir þann tíma verður alls ekki hægt að fá læknaskifti. G J ALDKERINN. Auglýsing fpá byggiiigariiefnd. Hér með auglýsist, að byggingarnefnd hefir ákveðið, að eftirleiðis megi byggingarfulltrúi ekki leggja mál fyrir nefnd. ina, sem koma til hans seinna en á hádegi, tveim dögum fyr- ir fund, svo hann hafi nægan tíma til að gera athuganir og tillögur. Er því brýnt fyrir öllum þeim, er senda vilja byggingar- nefnd erindi, að gæta þess, að þau séu komin í hendur bygg- ingarfulltrúa á tilsettum tíma^ Borgarstjórinn í Reykjavík, 22. nóv. 1928. K. Zimsen, LaasasniiðjBr steðjar, smíðahamrar o§ smíðaíenonr. Klappapstíg 29. VALD. POULSEN. Síml 24. æ æ æ Í , 80 | Fallegastar - Besíar - Odýrastar. | Veggllisar - Góliilísar I Helgi MagnUsson & Co. æ æ æ Besta verö borgarinnar. Teskeiðar, tveggja turna silfurplett 0.75 — Pottar, alum. með loki, frá 1.25. — Matskeiðar alum. 0.25. — Bónivax, dós- in 1.00. — Fægilögur, glasið 0.50. — Skálar, 5 í sctti, 2.50. — Vatnsflöskur með glasi 1.25. — Smjörkúpur mcð loki 1.00. K* EinaFSSon Biöfnsson, i hæjarkeyrslu hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossiur. Studebaker eru hila bestir. Hvergi ódýrari hæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur í Fljótshlíð 4 daga í viku. — Af- greiðslusímar 715 og 716. Þér lesid á liverjum degi auglýsingar um lágt verð og mikið úrval, en lítið inn í VÖRUHÚSIÐ og þér munuð sjá, að þar er verð- ið allra lægst og úrvalið lang- mest. Hefðarfrúr og meyjaar nota aitaf hið ektu austur- landa ilmvatn Furlana. Útbreitt um a lan heim. , . Þúsund- <mmk?. irJ Lkvtnna nuta það ein*ougU. Fæst i smfiglösum með* skrúttappa. Veið aðeins 1 kr. í heildsölu hjá H.f. Efnagerð’Reykjavíkur Enskar liúfur, manchettskyrt- ur, drengjaliúfur, matrósahúf- ur, vetrarhúfur og drengjafata- efui. Góð vara en ódýr. Kuhin. B. Vikar. Laugaveg 21. « o e 4? ö 5 Obels fflunntóbak er hest. ÍOOÍÍOOOOOÍSÍKSÍSÍÍÍXXÍOOÍÍOOÍÍOÖÍ Vélalakk, Bílalakk, Lakk á miöstflfivar. Einar 0. Malmberg Vesturgötu Sd. Smii 1820 I TILKYNNING 1 GEYMSLA. Reiðhjól geymd eins og áður j’fir vetur- inn. Sótt heim til eigenda ef þess er óskað. Fálkinn. (1431 * TAPAÐ-FUNDIÐ Gleraugu lundin. Vitjist á Flverf- isgötu io A. , (57Ó Kvenskóhlíf týmdist á Spítala- stig í gær. Skilkt á Óöinsgötu 21. (575 r LBIGA I Orgel óskast til leigu. A. v. á. (569 Ungur, reglusamur maður óskar eftir Iierbergi með liús- gögnum. Uppl. í sima 144. (565 Stúlka getur fengi'S leigt meí5 annari. Uppl. á Bragagötu 32. — Sími 1148. , (57T VINNA 1 Stúlka óskast hálfan eöa allan daginm. A. v. á. (583 Skósmíðavinmistofa Ole Thorsteinsson, Óðinsgötu 4. — Leysir allar skó- og gúmmí- viðgerðir fljótt og vel af hendi. Komið, reynið og sannfærist um góða og fljóta afgreiðslu. Virðingarfylst O. Tli. (556 Stúlka óskast til þess að sauma drengjaföt. Uppl. í síma 1366. (567 Nokkra duglega menn vant- ar. Uppl. á Spítalastíg 2, kl. 6—7 (566 Stúlka ýskast nú þegar vegna forfalla annarar. Tvent í heim- ili. Uppl. Baldursgötu 16, kl. 7—10. (564 Fóthjúkrun (Fodpleje). Gert við líkþorn og skemdar negl- ur. Farið heim til þeirra, sem óska. -— Simi 643 og 808. (483 ELLA BJARNASON, Tjarnargötu 162. Sími 1253. Saumar lampaskerma og púða. —- Málar pergamentskerma. — Selur lampaskermagrindur og annað efni í skerma. (249 Góð stúlka óskast til Brýnj- ólfs Magnússonar, Skólavörðu- stíg 44. Sími 1762. (518 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, {Jafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í horginni. (177 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — Ödýr og vönduð xinna. (76 Tek aS mér aö sauma upphluts- skyrtur og kjóla, ódýrt. Katrín Magnúsdóttir, Laufásveg 59. Símt 1925- (573- Málara vantar til aö mála lítiö hús. Uppl. hjá Þóröi Rimólfssyni, Iialdursgötu 10. Sími 1805. (572 Góöa unglingsstúlku vantar mig íyrri hluta dags. Guörún Erlends- dóttir, Bjarnarstíg 7. (589 Saumað: Peysuföt, upphlutir,- kjólar eg kápur. Einnig harna og unglingaföt, á Grettisgötu 54 B. (587 Góð stúlka, sem skilur dönsku,- óskast strax. Gott kaup. Hverns- götu 69. (586' Góð stúllca, sem er vön heimilisstörfum óskast í vist, annað hvort nú þegar eða dá- lítinn tíma. Gott kaup. A. v. á. (545 Stúlka, lagin viö sauma, óskast í 1—2 mámvði. Uppl. Skólavörðu- stíg 17 B. (584 Viö hárroti og flösu liöíum viö fengiö nýtísku geisla- og gufubö’ð. Öll óhreinindi í húðinni, fílapens- ar og húðormar tekiö burtu. Hát- greiðslustofan, Laugaveg 12. (581 Stúlka óskast í vist nú þegar. Jenny Eyland, Hverfisgötu 104, uppi. (579" 12 til 14 ára telpa óskast til a.ö gæta barns á 1. ári. Kristin Frans- dóttir, Njálsgötu 33. x (574 r KAUPSKAPUR iFjölbreytt, fallegt og ódýrt úr- val af kven-nærfatnaöi, (bolir frá 95 auruni og' buxur frá lrr. 1.40), Versl. Snót, Vesturgötu 16. (591 Munið hina þjóðfrægu bólstruðif legubekki, sem ávalt fást í versL Áfram, Laug^veg 18. Fimm teg- undir fyrirliggjandi. (588 Litið notuð falleg „smoking“-föt á meðalmann til sölu. VerS 75 kr. Lindargötu 8 B, uppi'. (577 Ný vetrarkápa, mjög ódýr^ lil sölu á Baldursgötu 30. (568 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Urðarstíg 12. (34' Hænsnakofi til sölu. Uppl. í síma 878. (5S5 70—8o lítra af mjólk getuL mjólfcursölustaður tekiö til sölu i vetur. Uppl. á Barónsstíg 18, ti]>])i, kl. 7—9 sí’öd. Kristján Jó- hannesson. (582 6—10 hesta bátamótor óskast keyptur. Uppl. i síma 2037. (580 Stór, ágætur Svendborgar ofn til sölu við gjafverði, á Grundar- stíg 8, niðri. (579 Ofnar, einn stór og tveir litlxr, til siilu meö gjafverði. Upplýsing- ar Brekústíg 3. Sínti 1048. (59° Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.